Fleiri fréttir Ábyrgð á pakkaferðum er tímaskekkja Þórir Garðarsson skrifar Lög um pakkaferðir eru í dag einhver mesta tímaskekkja sem þekkist á neytendamarkaði. 2.4.2020 11:00 …….ár og aldir líða……… Þorsteinn Sæmundsson skrifar Í síðustu grein fór ég nokkuð yfir þau líkindi sem mér finnast með núverandi veirufaraldri og heimskreppu og þeim atburðum sem urðu hér og annarsstaðar í heiminum árið 1918. 2.4.2020 10:00 Frjáls framlög Örn Sverrisson skrifar Nú er rúm vika frá því að sóttvarnalæknir, landlæknir og almannavarnir hertu á samkomubanni og tóku sérstaklega fram að loka skyldi öllum spilakössum. 2.4.2020 09:30 Tvö og hálft prósent Hersir Aron Ólafsson skrifar Samfélagið hefur tekið örum breytingum undanfarnar vikur. Raunsæjar spár greiningardeildanna um mjúka lendingu eftir erfiðar kjaraviðræður sem á undan gengu enduðu eftir allt saman í ruslinu. 2.4.2020 09:00 Af hverju? Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Ráðherrar hafa ítrekað sagt að þeir vilji frekar gera meira en minna í þessu ástandi. Þeir hafa einnig sagt að nú skiptir máli að við stöndum saman og vinnum saman. 2.4.2020 08:00 Vefkerfi sem skiptir sköpum Regína Ásvaldsdóttir og Óskar J. Sandholt skrifa Síðastliðinn föstudag, þann 27. mars, var kerfið á bak við fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar valið vefkerfi ársins 2019 á íslensku vefverðlaununum. 1.4.2020 21:45 COVID bjargráð Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Nú lifum við á tímum sem breytt hafa heiminum á skömmum tíma vegna veirufaraldurs og hafa nýjar aðstæður kallað á ýmsar áskoranir vegna breytinga á atvinnu-, fjölskyldu- og heimilislífi, samskiptaháttum og daglegum venjum okkar. 1.4.2020 20:20 Af átökum óvirkra alkóhólista Hallgerður Hauksdóttir skrifar Af áralöngum kynnum og reynslu sem ég hafði af atvinnutengdu samstarfi við óvirka alkóhólista kynntist ég ýmsum bestu og verstu hliðum þeirra, fólks sem hætt er neyslu áfengis eða vímuefna vegna stjórnlausrar fyrri neyslu. 1.4.2020 15:30 Sjálfbær matvælaframleiðsla í hringrásarhagkerfinu Ólafur Ögmundarson skrifar Við erum stödd í byggðakjarna á Íslandi. Affallsvarminn af hitaveitukerfinu er nýttur til upphitunar gróðurhúsa, umframorkan frá fiskvinnslufyrirtækinu (stóriðju staðarins) nýtist til húshitunar og til að kynda gróðurhúsin og mögulega fiskeldi. 1.4.2020 11:30 Punktar um sóttvarnarstýringu Haukur Arnþórsson skrifar Þótt einkennilegt sé, eins mikill aðdáandi sérfræðiþekkingar og ég er, þá er ég búinn að fá nóg af einræði æðstu starfsmanna heilbrigðiskerfisins í sóttvarnarstýringu. 1.4.2020 11:15 Langtímahugsun í markaðsstarfi Frosti Jónsson skrifar Undanfarnar vikur hafa verið stormasamar og óljóst er hver áhrifin af COVID-19 faraldrinum muni verða til lengri tíma litið. 1.4.2020 09:30 Ef einhvern tímann er þörf... Erna Reynisdóttir skrifar Opið bréf til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra varðandi netverslun með áfengi 1.4.2020 09:00 Rauði krossinn er til staðar Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Á erfiðum tímum er mikilvægt að styðja sig við ættingja, vini og vinnufélaga, en þetta á aðeins við um þá sem eiga slíkt tengslanet. Fjöldi fólks býr ekki svo vel, á ekki fjölskyldu og situr eitt, hrætt og einmana – jafnvel á stofnun, í fangelsi eða í ótryggu húsnæði og jafnvel á á götunni. 1.4.2020 08:00 Jón Alón 01.04.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 1.4.2020 06:00 Fljúgum hærra Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Ferðaþjónustan á norður og austurlandi hefur lengi glímt við þann vanda að ferðamenn koma ekki þangað í eins ríkum mæli og á suðvesturhorn landsins. Má leiða það því líkum að það hafi töluvert að gera með þá staðreynd að lang stærsti komustaður ferðamanna til landsins er í Keflavík. 31.3.2020 18:00 Gerræði í skjóli krísu Björn Leví Gunnarsson og Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifa Krísur geta auðveldlega orðið jarðvegur gerræðislegra ákvarðanna gegn einstaklingsfrelsi og lýðræðislegum sjónarmiðum í skjóli öryggis og utanaðkomandi hættu. 31.3.2020 16:23 Félagsbústaðir og uppgjörsfroðan í bókhaldi Reykjavíkur Vigdís Hauksdóttir skrifar Enn á ný er tekið undir athugasemdir mínar við reikningsskilareglur Félagsbústaða. 31.3.2020 15:30 Sjá dagar koma……… Þorsteinn Sæmundsson skrifar Margir stjórnmálamenn hafa haft á orði að við lifum nú fordæmalausa tíma. 31.3.2020 13:30 Mikilvæg uppbygging í þágu heimilislausra Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Margir hafa réttilega lýst yfir áhyggjum af stöðu heimilislausra á þessum viðsjárverðu tímum. Þeir sem eiga hvergi heima geta ekki fylgt fyrirmælum um að halda sig heima og tilheyra auk þess mörg áhættuhópum sem setja þau í viðkvæma stöðu. 31.3.2020 11:30 Geðheilsan skiptir líka máli Halldóra Pálsdóttir skrifar Rauði krossinn hefur nokkrar áhyggjur af þeim sem glíma við andlega erfiðleika á tímum sem þessum. 31.3.2020 08:00 Víðtæk jafnréttissjónarmið Sævar Þór Jónsson skrifar Eitt af stærstu framfarasporum sem við höfum tekið á undanförnum áratugum er að reyna að tryggja jöfn hlutföll kynjanna við opinberar ráðningar og á fleiri sviðum. 30.3.2020 16:30 Fiskur og mjólk, tvöföld verðmyndun Arnar Atlason skrifar Í júlí 2016 komst Samkeppniseftirlitið að þeirri niðurstöðu að Mjólkursamsalan (MS) hefði með alvarlegum hætti brotið gegn banni 11. gr. samkeppnislaga við misnotkun á markaðsráðandi stöðu. 30.3.2020 14:30 Hver eru áhrif Covid-19 á konur? Stella Samúelsdóttir skrifar Áhrif Covid-19 faraldurins á heimsbyggðina eru auðséð. Hins vegar eru sértæk áhrif á konur ekki eins sýnileg. 30.3.2020 14:00 Kapítalisti í sauðagæru? Felix Rafn Felixson skrifar Það er virðingarvert þegar fólk skiptir um skoðun og breytir lífi sínu í samræmi við það. Gunnar Smári Egilsson er einn af þeim sem hafa tekið algjöran viðsnúning á lífsspeki sinni þar sem að þessi fyrrum katpítalisti er nú orðinn harður sósíalisti. 30.3.2020 13:30 Opið bréf til Katrínar, Bjarna og Sigurðar! Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Ég veit að þið stjórnvöld hafið í nógu að snúast þessa daga, og tími til samtals um fjárhagslegar og félagslegar aðstæður fatlaðs og langveiks fólks, lítill. Ég eftir sem áður bið um athygli ykkar í þeirri von að það skipti máli, ég hef í það minnsta reynt að ná til ykkar. 30.3.2020 13:15 Covid-19 var fyrirsjáanlegur faraldur Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar Þegar Trump Bandaríkjaforseti sagði Covid-19 vera „ófyrirséð vandamál… enginn átti von á þessu,“ ranghvolfdu margir augunum því þetta er einfaldlega ekki rétt. 30.3.2020 13:00 Hvernig vilt þú eyða tímanum þínum? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Það er óhætt að segja að á þessum tímum fá margir tíma og rúm til þess að líta inn á við. Þegar flestir vinna heima við og allir viðburðir og dagskrá falla niður, getur myndast ákveðið tómarúm hjá fólki sem getur valdið vanlíðan. 30.3.2020 11:00 Óöguð þjóð og brotakenndar sóttvarnir Vilhelm Jónsson skrifar Furðu sætir hvernig staðið er að sóttvörnum og skimunum, sem eru ómarkvissar, seinlegar og mun líklegri til að breiða veiruna út með núverandi fyrirkomulagi. 30.3.2020 11:00 Einmanaleiki: Hinn faldi faraldur Kristína Erna Hallgrímsdóttir skrifar Manneskjan er að eðlisfari félagsvera og má segja að það sé hluti af grunnþörfum mannsins að fá félagsskap. Við höfum flest upplifað einmanaleika einhvern tímann á lífsleiðinni. 30.3.2020 08:00 Kynjaklyfturinn í drepsóttinni Arnar Sverrisson skrifar Drepsóttin eða hin skæða farsótt, sem geisar um þessar mundir, hefur varla farið fram hjá neinum. Reynslan ber vitni um, að karla séu oftar drepsóttir. 30.3.2020 07:30 Við erum öll almannavarnir - við erum öllum barnavernd Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Þessa dagana legg ég mikið uppúr því að líta á björtu hliðarnar á þessum heimsfaraldri. Því þær eru margar. 30.3.2020 07:00 Jón Alón 30.03.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 30.3.2020 06:00 Enginn veit … Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Fyrir aðeins mánuði síðan hefðu fáir getað ímyndað sér stöðuna eins og hún er í dag. Kórónuveiran hefur stökkbreytt samfélögum og hagkerfum heimsbyggðarinnar á örskömmum tíma. Við þekkjum ekki þessa veröld sem við búum við í dag og horfum agndofa á hvernig veiran þýtur um heiminn og veldur veikindum, dauða og lamar mörg þau gangverk sem við höfum hingað til talið sjálfsögð. 29.3.2020 17:11 Ekki hundleiðinlegt heldur mannskemmandi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Umræðan um það hversu gott þeir hafi það sem afpláni dóma í íslenskum fangelsum dúkkar upp reglulega og orðræðan um fimm stjörnu hótel með öllum helstu þægindum fylgir í kjölfarið. 28.3.2020 19:58 Traustið og áhrifin Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Þetta gengur yfir. Það er það sem við vitum og bíðum öll eftir. Við erum öll að leggja okkar af mörkum. Hvert og eitt okkar. 28.3.2020 17:54 Fókus á börnin Ásmundur Einar Daðason skrifar Börn eru einn viðkvæmasti hópur samfélagsins á óvissutímum, hvort sem er vegna náttúruhamfara, efnahagslegra niðursveiflna eða heilsufarsógna, á borð við COVID-19 faraldurinn, sem við glímum við núna. 28.3.2020 12:28 Litli Stubbur 28.03.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 28.3.2020 07:00 Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum: Skólahald og tilvera með breyttu sniði Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Þessa dagana erum við að mæta breyttri samfélagsgerð, dagsskipulagi, vinnulagi, fjölskyldu- og félagslífi. 27.3.2020 18:53 Verjum störfin Drífa Snædal skrifar Áhyggjur og viðbrögð við ástandinu eru aðrar en fyrir viku og barátta okkar í verkalýðshreyfingunni breytist frá degi til dags. 27.3.2020 15:06 Samstaðan kemur okkur lengra Hildur Björnsdóttir skrifar Það vekur athygli hve stór hluti landsmanna hefur áhyggjur af áhrifum heimsfaraldurs á íslenskan efnahag, en lítill af alvarlegu heilsufarstjóni af sömu sökum. 27.3.2020 13:00 Andvaka vegna ástandsins Halldór G. Meyer skrifar Ef ég væri móðir-náttúra, þá hefði ég líka hannað veiru sem dregur stórlega úr neyslu og hægir á hagvexi. Móðir náttúra veit að 3% hagvöxtur þýðir 3% samdráttur í náttúru. 27.3.2020 13:00 Að senda fólki fingurinn Flosi Eiríksson skrifar Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti. 27.3.2020 12:00 Bara allt í einu! Sigríður Karlsdóttir skrifar Dagur þrjátíu og eitthvað heima. 27.3.2020 10:00 Einangrunin eykst dag frá degi og einmanaleikinn svíður Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Fjölmargir einstaklingar sitja í fangelsi á Íslandi og á óvissutímum líkt og nú er hætt við að þeir gleymist. Í miklum óstöðuleika upplifir þessi hópur óöryggi og aukna streitu, líkt og flestir aðrir. 27.3.2020 09:00 Gefum sem flestum tækifæri til að hjóla í sumar Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar Hjólasöfnun Barnaheilla hefst þann 30. mars og er þetta er í níunda sinn sem söfnunin fer fram. 27.3.2020 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Ábyrgð á pakkaferðum er tímaskekkja Þórir Garðarsson skrifar Lög um pakkaferðir eru í dag einhver mesta tímaskekkja sem þekkist á neytendamarkaði. 2.4.2020 11:00
…….ár og aldir líða……… Þorsteinn Sæmundsson skrifar Í síðustu grein fór ég nokkuð yfir þau líkindi sem mér finnast með núverandi veirufaraldri og heimskreppu og þeim atburðum sem urðu hér og annarsstaðar í heiminum árið 1918. 2.4.2020 10:00
Frjáls framlög Örn Sverrisson skrifar Nú er rúm vika frá því að sóttvarnalæknir, landlæknir og almannavarnir hertu á samkomubanni og tóku sérstaklega fram að loka skyldi öllum spilakössum. 2.4.2020 09:30
Tvö og hálft prósent Hersir Aron Ólafsson skrifar Samfélagið hefur tekið örum breytingum undanfarnar vikur. Raunsæjar spár greiningardeildanna um mjúka lendingu eftir erfiðar kjaraviðræður sem á undan gengu enduðu eftir allt saman í ruslinu. 2.4.2020 09:00
Af hverju? Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Ráðherrar hafa ítrekað sagt að þeir vilji frekar gera meira en minna í þessu ástandi. Þeir hafa einnig sagt að nú skiptir máli að við stöndum saman og vinnum saman. 2.4.2020 08:00
Vefkerfi sem skiptir sköpum Regína Ásvaldsdóttir og Óskar J. Sandholt skrifa Síðastliðinn föstudag, þann 27. mars, var kerfið á bak við fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar valið vefkerfi ársins 2019 á íslensku vefverðlaununum. 1.4.2020 21:45
COVID bjargráð Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Nú lifum við á tímum sem breytt hafa heiminum á skömmum tíma vegna veirufaraldurs og hafa nýjar aðstæður kallað á ýmsar áskoranir vegna breytinga á atvinnu-, fjölskyldu- og heimilislífi, samskiptaháttum og daglegum venjum okkar. 1.4.2020 20:20
Af átökum óvirkra alkóhólista Hallgerður Hauksdóttir skrifar Af áralöngum kynnum og reynslu sem ég hafði af atvinnutengdu samstarfi við óvirka alkóhólista kynntist ég ýmsum bestu og verstu hliðum þeirra, fólks sem hætt er neyslu áfengis eða vímuefna vegna stjórnlausrar fyrri neyslu. 1.4.2020 15:30
Sjálfbær matvælaframleiðsla í hringrásarhagkerfinu Ólafur Ögmundarson skrifar Við erum stödd í byggðakjarna á Íslandi. Affallsvarminn af hitaveitukerfinu er nýttur til upphitunar gróðurhúsa, umframorkan frá fiskvinnslufyrirtækinu (stóriðju staðarins) nýtist til húshitunar og til að kynda gróðurhúsin og mögulega fiskeldi. 1.4.2020 11:30
Punktar um sóttvarnarstýringu Haukur Arnþórsson skrifar Þótt einkennilegt sé, eins mikill aðdáandi sérfræðiþekkingar og ég er, þá er ég búinn að fá nóg af einræði æðstu starfsmanna heilbrigðiskerfisins í sóttvarnarstýringu. 1.4.2020 11:15
Langtímahugsun í markaðsstarfi Frosti Jónsson skrifar Undanfarnar vikur hafa verið stormasamar og óljóst er hver áhrifin af COVID-19 faraldrinum muni verða til lengri tíma litið. 1.4.2020 09:30
Ef einhvern tímann er þörf... Erna Reynisdóttir skrifar Opið bréf til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra varðandi netverslun með áfengi 1.4.2020 09:00
Rauði krossinn er til staðar Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Á erfiðum tímum er mikilvægt að styðja sig við ættingja, vini og vinnufélaga, en þetta á aðeins við um þá sem eiga slíkt tengslanet. Fjöldi fólks býr ekki svo vel, á ekki fjölskyldu og situr eitt, hrætt og einmana – jafnvel á stofnun, í fangelsi eða í ótryggu húsnæði og jafnvel á á götunni. 1.4.2020 08:00
Fljúgum hærra Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Ferðaþjónustan á norður og austurlandi hefur lengi glímt við þann vanda að ferðamenn koma ekki þangað í eins ríkum mæli og á suðvesturhorn landsins. Má leiða það því líkum að það hafi töluvert að gera með þá staðreynd að lang stærsti komustaður ferðamanna til landsins er í Keflavík. 31.3.2020 18:00
Gerræði í skjóli krísu Björn Leví Gunnarsson og Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifa Krísur geta auðveldlega orðið jarðvegur gerræðislegra ákvarðanna gegn einstaklingsfrelsi og lýðræðislegum sjónarmiðum í skjóli öryggis og utanaðkomandi hættu. 31.3.2020 16:23
Félagsbústaðir og uppgjörsfroðan í bókhaldi Reykjavíkur Vigdís Hauksdóttir skrifar Enn á ný er tekið undir athugasemdir mínar við reikningsskilareglur Félagsbústaða. 31.3.2020 15:30
Sjá dagar koma……… Þorsteinn Sæmundsson skrifar Margir stjórnmálamenn hafa haft á orði að við lifum nú fordæmalausa tíma. 31.3.2020 13:30
Mikilvæg uppbygging í þágu heimilislausra Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Margir hafa réttilega lýst yfir áhyggjum af stöðu heimilislausra á þessum viðsjárverðu tímum. Þeir sem eiga hvergi heima geta ekki fylgt fyrirmælum um að halda sig heima og tilheyra auk þess mörg áhættuhópum sem setja þau í viðkvæma stöðu. 31.3.2020 11:30
Geðheilsan skiptir líka máli Halldóra Pálsdóttir skrifar Rauði krossinn hefur nokkrar áhyggjur af þeim sem glíma við andlega erfiðleika á tímum sem þessum. 31.3.2020 08:00
Víðtæk jafnréttissjónarmið Sævar Þór Jónsson skrifar Eitt af stærstu framfarasporum sem við höfum tekið á undanförnum áratugum er að reyna að tryggja jöfn hlutföll kynjanna við opinberar ráðningar og á fleiri sviðum. 30.3.2020 16:30
Fiskur og mjólk, tvöföld verðmyndun Arnar Atlason skrifar Í júlí 2016 komst Samkeppniseftirlitið að þeirri niðurstöðu að Mjólkursamsalan (MS) hefði með alvarlegum hætti brotið gegn banni 11. gr. samkeppnislaga við misnotkun á markaðsráðandi stöðu. 30.3.2020 14:30
Hver eru áhrif Covid-19 á konur? Stella Samúelsdóttir skrifar Áhrif Covid-19 faraldurins á heimsbyggðina eru auðséð. Hins vegar eru sértæk áhrif á konur ekki eins sýnileg. 30.3.2020 14:00
Kapítalisti í sauðagæru? Felix Rafn Felixson skrifar Það er virðingarvert þegar fólk skiptir um skoðun og breytir lífi sínu í samræmi við það. Gunnar Smári Egilsson er einn af þeim sem hafa tekið algjöran viðsnúning á lífsspeki sinni þar sem að þessi fyrrum katpítalisti er nú orðinn harður sósíalisti. 30.3.2020 13:30
Opið bréf til Katrínar, Bjarna og Sigurðar! Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Ég veit að þið stjórnvöld hafið í nógu að snúast þessa daga, og tími til samtals um fjárhagslegar og félagslegar aðstæður fatlaðs og langveiks fólks, lítill. Ég eftir sem áður bið um athygli ykkar í þeirri von að það skipti máli, ég hef í það minnsta reynt að ná til ykkar. 30.3.2020 13:15
Covid-19 var fyrirsjáanlegur faraldur Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar Þegar Trump Bandaríkjaforseti sagði Covid-19 vera „ófyrirséð vandamál… enginn átti von á þessu,“ ranghvolfdu margir augunum því þetta er einfaldlega ekki rétt. 30.3.2020 13:00
Hvernig vilt þú eyða tímanum þínum? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Það er óhætt að segja að á þessum tímum fá margir tíma og rúm til þess að líta inn á við. Þegar flestir vinna heima við og allir viðburðir og dagskrá falla niður, getur myndast ákveðið tómarúm hjá fólki sem getur valdið vanlíðan. 30.3.2020 11:00
Óöguð þjóð og brotakenndar sóttvarnir Vilhelm Jónsson skrifar Furðu sætir hvernig staðið er að sóttvörnum og skimunum, sem eru ómarkvissar, seinlegar og mun líklegri til að breiða veiruna út með núverandi fyrirkomulagi. 30.3.2020 11:00
Einmanaleiki: Hinn faldi faraldur Kristína Erna Hallgrímsdóttir skrifar Manneskjan er að eðlisfari félagsvera og má segja að það sé hluti af grunnþörfum mannsins að fá félagsskap. Við höfum flest upplifað einmanaleika einhvern tímann á lífsleiðinni. 30.3.2020 08:00
Kynjaklyfturinn í drepsóttinni Arnar Sverrisson skrifar Drepsóttin eða hin skæða farsótt, sem geisar um þessar mundir, hefur varla farið fram hjá neinum. Reynslan ber vitni um, að karla séu oftar drepsóttir. 30.3.2020 07:30
Við erum öll almannavarnir - við erum öllum barnavernd Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Þessa dagana legg ég mikið uppúr því að líta á björtu hliðarnar á þessum heimsfaraldri. Því þær eru margar. 30.3.2020 07:00
Enginn veit … Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Fyrir aðeins mánuði síðan hefðu fáir getað ímyndað sér stöðuna eins og hún er í dag. Kórónuveiran hefur stökkbreytt samfélögum og hagkerfum heimsbyggðarinnar á örskömmum tíma. Við þekkjum ekki þessa veröld sem við búum við í dag og horfum agndofa á hvernig veiran þýtur um heiminn og veldur veikindum, dauða og lamar mörg þau gangverk sem við höfum hingað til talið sjálfsögð. 29.3.2020 17:11
Ekki hundleiðinlegt heldur mannskemmandi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Umræðan um það hversu gott þeir hafi það sem afpláni dóma í íslenskum fangelsum dúkkar upp reglulega og orðræðan um fimm stjörnu hótel með öllum helstu þægindum fylgir í kjölfarið. 28.3.2020 19:58
Traustið og áhrifin Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Þetta gengur yfir. Það er það sem við vitum og bíðum öll eftir. Við erum öll að leggja okkar af mörkum. Hvert og eitt okkar. 28.3.2020 17:54
Fókus á börnin Ásmundur Einar Daðason skrifar Börn eru einn viðkvæmasti hópur samfélagsins á óvissutímum, hvort sem er vegna náttúruhamfara, efnahagslegra niðursveiflna eða heilsufarsógna, á borð við COVID-19 faraldurinn, sem við glímum við núna. 28.3.2020 12:28
Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum: Skólahald og tilvera með breyttu sniði Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Þessa dagana erum við að mæta breyttri samfélagsgerð, dagsskipulagi, vinnulagi, fjölskyldu- og félagslífi. 27.3.2020 18:53
Verjum störfin Drífa Snædal skrifar Áhyggjur og viðbrögð við ástandinu eru aðrar en fyrir viku og barátta okkar í verkalýðshreyfingunni breytist frá degi til dags. 27.3.2020 15:06
Samstaðan kemur okkur lengra Hildur Björnsdóttir skrifar Það vekur athygli hve stór hluti landsmanna hefur áhyggjur af áhrifum heimsfaraldurs á íslenskan efnahag, en lítill af alvarlegu heilsufarstjóni af sömu sökum. 27.3.2020 13:00
Andvaka vegna ástandsins Halldór G. Meyer skrifar Ef ég væri móðir-náttúra, þá hefði ég líka hannað veiru sem dregur stórlega úr neyslu og hægir á hagvexi. Móðir náttúra veit að 3% hagvöxtur þýðir 3% samdráttur í náttúru. 27.3.2020 13:00
Að senda fólki fingurinn Flosi Eiríksson skrifar Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti. 27.3.2020 12:00
Einangrunin eykst dag frá degi og einmanaleikinn svíður Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Fjölmargir einstaklingar sitja í fangelsi á Íslandi og á óvissutímum líkt og nú er hætt við að þeir gleymist. Í miklum óstöðuleika upplifir þessi hópur óöryggi og aukna streitu, líkt og flestir aðrir. 27.3.2020 09:00
Gefum sem flestum tækifæri til að hjóla í sumar Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar Hjólasöfnun Barnaheilla hefst þann 30. mars og er þetta er í níunda sinn sem söfnunin fer fram. 27.3.2020 07:00