Fleiri fréttir Er góð hugmynd að taka út séreignina? Björn Berg Gunnarsson skrifar Meðal þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa ráðist í til að bregðast við efnahagsáhrifum COVID-19 veirunnar er að opna fyrir úttekt séreignarsparnaðar. 26.3.2020 08:00 Afríka í hættu Ragnar Schram skrifar COVID-19 veiran er búin að breyta heiminum. Hann verður aldrei aftur samur.En veiran hefur ekki enn sagt sitt síðasta. 26.3.2020 07:30 Þakkir til skólasamfélagsins Ragnheiður Davíðsdóttir og Sigríður Björk Einarsdóttir skrifar Á undanförnum dögum og vikum hefur samfélagið okkar breyst hraðar en nokkur hefði getað ímyndað sér. 26.3.2020 07:00 Árangursrík hagsmunabarátta stúdenta Isabel Alejandra Díaz skrifar Háskólamenntun á Íslandi á að vera aðgengileg. Skrásetningargjöld í opinbera háskóla á Íslandi er 75.000 kr. í dag. Sumum finnst það kannski ekki mikið en vinir okkar á Norðurlöndunum furða sig á þessari upphæð þegar við ræðum við þau. 26.3.2020 06:30 Uppskrift að námi fyrir 0-100 ára Helga Tryggvadóttir skrifar Ertu foreldri eða forráðamaður að færast í átt að bugun? Ertu allt í einu komin í fjarnám og átt pínu erfitt með að forgangsraða? 25.3.2020 14:00 Hefur stúdentapólitíkin lélegt orðspor? Þórhallur Valur Benónýsson skrifar Yfir þær tvær vikur sem fara undir kosningar á hverju ári eiga setningar á borð við „Stúdentapólitík er það asnalegasta sem ég veit um”, það til að fara róma um veggi háskólans. 25.3.2020 13:00 Hvernig held ég mig heima ef ég er heimilislaus? Elísabet Brynjarsdóttir skrifar Að halda sig heima er ekki möguleiki fyrir heimilislausa einstaklinga. Fyrirmæli yfirvalda til almennings á þessum tíma – einangrun, aukið hreinlæti og að halda sig heima – eru ekki raunsæ fyrir einstaklinga sem glíma við heimilisleysi. 25.3.2020 11:00 Tækifærið - til að hugsa tvennt í einu Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar Kórónavírusinn hægir á heiminum og dregur verulega úr mengun, sérstaklega í borgum og iðnkjörnum. Gervihnattamyndir frá Nasa og Evrópsku Geimvísindastofnuninni (ESA) sýna þetta svart á hvítu. 25.3.2020 10:30 Jón Alón 25.03.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 25.3.2020 09:00 Eigum við að hjálpast að eða kóra: Halelúja? Þorvaldur Logason skrifar 14. mars síðastliðinn skrifaði ég ádeilu um þann hættulega halelújakór sem myndaður hafði verið í kringum stefnu okkar ágæta sóttvarnarlæknis og ríkisstjórnarinnar í COVID-19. 25.3.2020 07:30 Landspítalinn og óábyrg yfirstjórn sóttvarna Vilhelm Jónsson skrifar Landspítalinn og óábyrg yfirstjórn sóttvarna 25.3.2020 07:00 Leikmaður og fagmaður Haukur Þorgeirsson skrifar Hvernig getur leikmaður verið í stöðu til að gagnrýna fagmann? Er það ekki bara kjánaskapur og óvitaháttur? Nei, ekki endilega. 24.3.2020 21:00 Flugstöð og varaflugvellir Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjárfesta í innviðum samfélagsins. Nú á að gera enn betur og hefja sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfestingarátak sem kynnt var í Hörpu sl. laugardag. 24.3.2020 17:30 Kóvitar, sérfræðingar og óvitar Einar Steingrímsson skrifar Það er best að taka fyrst fram eftirfarandi:Ég hef enga sérfræðiþekkingu á faraldursfræði, veirufræði né tölfræði, og sú stærðfræðikunnátta mín sem hér skiptir máli er ekkert umfram það sem fyrstaársnemar í verkfræði þurfa að ráða við. 24.3.2020 17:30 Students of Háskóli Íslands unite! Marcello Milanezi skrifar The name of Röskva comes from a character from one of the classic Edda tales: a girl who gets bound as servant to Þór along with her brother, due to one of Lóki’s usual mischiefs. 24.3.2020 16:00 Menntun og mannréttindi fatlaðra barna og ungmenna Anna Lára Steindal skrifar Jöfn tækifæri barna og ungmenna til náms eru mikilsverð mannréttindi sem ríki heims hafa viðurkennt og staðfest í mörgum fjölþjóðlegum mannréttindasamningum og með yfirlýsingum sínum varðandi heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. 24.3.2020 15:00 Hagsmuna fjármálafyrirtækja gætt en heimilin sniðgengin Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Vilhjálmur Bjarnason skrifa Ríkisstjórnin kynnti það sem hún kallaði „víðtækustu efnahagsaðgerðir sögunnar” á laugardaginn, en í þeim var lítið fjallað um heimilin. 24.3.2020 13:00 Við eigum öll að sitja við sama borð Sóley Arna Friðriksdóttir skrifar Margar jákvæðar breytingar hafa átt sér stað á menntavísindasviði síðastliðin ár. 24.3.2020 12:00 Traust á óvissutímum Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar Frá því að Covid -19 faraldurinn tók sér bólfestu hér á landi hefur kennarastéttin tekist á við nýtt og breytt hlutverk. 24.3.2020 09:09 Fyrir framhaldsskólanemendur – hvað getið þið gert? Bóas Valdórsson skrifar Fyrir nemendur í skólum landsins er viðbúið og eðlilegt að þessar óvæntu aðstæður sem við upplifum í dag ýti undir óöryggi, áhyggjur og kvíða. Ýmsar spurningar kvikna og svörin við mörgum þeirra liggja ekki fyrir. 24.3.2020 09:00 Engin rétt leið að upplifa aðstæður Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Öryggi er tilfinning sem við leitumst við að finna frá fæðingu. Við prufum okkur áfram í nýjum aðstæðum með því að horfa í augu foreldra okkar og athuga hver svipbrigði þeirra eru. 24.3.2020 08:30 Viðspyrna fyrir Ísland - karamelluflug ríkisstjórnar Tómas Ellert Tómasson skrifar Bæjarráð Svf. Árborgar samþykkti á fundi sínum þann 19. mars sl. ályktun um örvun hagkerfis með þátttöku sveitarfélaga, til að lágmarka efnahagslegt tjón af völdum COVID-19 heimsfaraldurins. 24.3.2020 08:00 Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar og verndun mannréttinda á tímum COVID19 Ellen Calmon skrifar Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldrar kórónuveiru eru margar skiljanlegar og einhverjar ágætar. En það eru tvær aðgerðir sem vekja sérstaka athygli mína og ég hef ákveðnar efasemdir um. 23.3.2020 19:14 Í fararbroddi í fjarnámi Magdalena Katrín Sveinsdóttir skrifar Það geta verið fjölmargar ástæður fyrir því að einstaklingur kjósi að stunda fjarnám en það gefur fólki tækifæri á stunda nám á sínum forsendum, hvort sem það er samhliða starfi, vegna búsetu eða sökum þess að hefðbundinn dagskóli hentar ekki. 23.3.2020 17:00 Tími fyrir samvinnu Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Við upplifum um þessar mundir tíma sem fá eflaust marga kafla í veraldarsögunni, tíma sem munu hafa áhrif á daglegt líf okkar um nokkra hríð. 23.3.2020 16:58 Upp brekkuna Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Það er óhætt að segja að heimurinn hefur breyst á ógnarhraða, en það eru ekki nema þrjár vikur frá því að fyrsta Covid – 19 smitið kom upp hér á landi. Nú eru flugsamgöngur víða um heim nærri því að leggjast af og djúp efnahagskreppa blasir við heimsbyggðinni vegna þessa faraldur. 23.3.2020 14:12 Ísland best í heimi – líka í sóttvörnum Eva Hauksdóttir skrifar „Allir þeir sem hafa komið að utan og við höfum greint með sýkingu eru íslenskir ferðamenn.“ Þetta var haft eftir sóttvarnarlækni í fjölmiðlum fyrir viku. Ekki fylgir sögunni hversu margir erlendir ferðamenn höfðu verið prófaðir. 23.3.2020 14:00 Ha . . . er það?! Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Það var undarleg tilfinning að fá Covid símtalið. Allt í einu snarsnerist líf mitt við. Mitt eigið. Ég kom inn á hlaupum eftir annasaman dag, síminn hringdi og allt er breytt. 23.3.2020 13:00 Jafnvægi í námi Ingi Pétursson og Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar Ein helsta áskorun samfélagsins í dag er að byggja upp öflugt og skilvirkt heilbrigðiskerfi til framtíðar. 23.3.2020 12:30 Jákvæða hliðin á Kóróna veirunni Gísli Halldór Halldórsson skrifar Síminn hringdi rétt fyrir hádegi, 18. mars. Sýnið frá deginum áður reyndist jákvætt og ég þar af leiðandi með Covid-19. 23.3.2020 12:00 Eru barnaréttindagleraugun við hendina? Bergsteinn Jónsson skrifar Það sem einkennir helst krísur er nauðsyn þess að forgangsraða þeim björgum sem til staðar eru. Viðbrögð íslenskra stjórnvalda hafa notið stuðnings hingað til, en það er ómetanlegt þegar almenningur ber slíkt traust til yfirvalda. 23.3.2020 11:00 Áslaug Arna; viljum við hafa löggæzluna og réttarfarið svona? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skv. 10. gr. reglugerðar nr. 489/2009, sem þáverandi sjávarútvegs-ráðherra, Jón Bjarnason, setti, gilda þessar reglur um hvalskurð: „Hvalskurður skal hafinn um leið og hvalurinn er kominn á land, á þar til gerðum yfirbyggðum skurðarfleti“. 23.3.2020 10:00 Kvenfrelsun og kvenverndarlög Arnar Sverrisson skrifar Rituð löggjöf á langa sögu að baki. Hún sprettur úr jarðvegi siða og óskráðra laga hinna ýmsu ættflokka og þjóða. Má þá einu gilda, hvort samfélagið sé flokkað sem móðurveldis- eða föðurveldissamfélag eða blendingsafbrigði. 23.3.2020 08:00 Jón Alón 23.03.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 23.3.2020 06:00 Glæpur Kári Stefánsson skrifar Sú farsótt sem gengur nú yfir heiminn á enga sína líka. Hún hefur breiðst út eins og eldur í sinu og veldur ringulreið alls staðar og þjáningu og dauða. Viðbrögðin við henni eru slík að annað eins hefur aldrei sést. Lönd hafa lokað landamærum sínum, skólum hefur verið lokað og öllum samkomustöðum og víða er útgöngubann í gildi. 22.3.2020 18:28 Heilbrigðisstúdentar nútímans Heilbrigðisvísindasvið – aðsetur heilbrigðisstarfsfólks framtíðarinnar. Hér eigum við að gleypa í okkur ótal kennslubækur og fræðigreinar, sanka að okkur allri mögulegri reynslu og hlusta á aragrúan allan af fyrirlestrum, áður en við erum loksins tilbúin að titla okkur sem heilbrigðisstarfsfólk. 22.3.2020 17:49 Borgaraleg skyldustörf Lárus S. Lárusson skrifar Á dögunum var kynnt ný reglugerð dómsmálaráðherra um borgaralegar starfsskyldur. 22.3.2020 12:01 Sveitastrákur í stórborginni Hilmar Adam Jóhannsson skrifar Þegar ég flutti til Reykjavíkur var ég lítill sveitastrákur frá Ísafirði og átti erfitt með að átta mig á hvernig lífið í stórborginni virkar. 22.3.2020 11:42 Hjarðdýr, safnarar og veiðimenn - samfélagsþróun okkar tíma Hjördís Sigurðardóttir skrifar Heilsa okkar og vellíðan er hornsteinn alls í öllum samfélögum. Heimsfaraldur geisar nú sem mun hafa veruleg áhrif á öll hagkerfi heimsins. Það blasir við hversu háðar þjóðir eru hver annarri um vörur og þjónustu. 22.3.2020 08:00 Velferð á neyðarstigi Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Frá því að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir hefur farið fram stórfelld endurskipulagning á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar. 22.3.2020 07:09 Sterkari saman en sundruð! Kolbrún Baldursdóttir skrifar Sem kjörinn fulltrúi er ég með ábyrgð og skyldur gagnvart borgarbúum og mitt hlutverk, á þessum fordæmalausa tíma, er að koma að hugmyndavinnu og útfærslu um hvernig huga megi að fólkinu í borginni á meðan varist er og barist gegn Covid-19. 21.3.2020 20:00 Hvers virði erum við? Dröfn Vilhjálmsdóttir skrifar Mér líður dálítið eins og að jörðin hafi verið að senda okkur öll inn í herbergi og skellt hurðinni reiðilega á eftir okkur með orðunum; “verið hér í nokkra mánuði og hugsið nú um hvað þið hafið gert ... og skammist ykkar!” 21.3.2020 19:30 Matvælaöryggi er úrelt orð Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Ég hef alla tíð heillast af sögu og hæfileikum fólks sem kann að segja frá. Líklega hefur afi minn heitinn sem ég ólst upp með þar mest áhrif, en hann var einn af mínum bestu vinum. 21.3.2020 19:00 Fjölbreyttir nemendur - fjölbreytt námsmat Arnaldur Starri Stefánsson skrifar Háskóli Íslands er nokkuð mögnuð stofnun. Samkvæmt tölum frá árinu 2018 voru nemendur við skólann rúmlega 12.000 talsins. 21.3.2020 17:30 Gagnkvæm virðing, vænlegust til vinnings Gunndís Eva Baldursdóttir skrifar Háskóli Íslands gerir margvíslegar kröfur til nemenda. Þeim eru kynntar skólareglur í upphafi náms og í byrjun námskeiðs er farið yfir kröfur sem gerðar eru til námsframvindu og fleira. 21.3.2020 17:15 Sjá næstu 50 greinar
Er góð hugmynd að taka út séreignina? Björn Berg Gunnarsson skrifar Meðal þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa ráðist í til að bregðast við efnahagsáhrifum COVID-19 veirunnar er að opna fyrir úttekt séreignarsparnaðar. 26.3.2020 08:00
Afríka í hættu Ragnar Schram skrifar COVID-19 veiran er búin að breyta heiminum. Hann verður aldrei aftur samur.En veiran hefur ekki enn sagt sitt síðasta. 26.3.2020 07:30
Þakkir til skólasamfélagsins Ragnheiður Davíðsdóttir og Sigríður Björk Einarsdóttir skrifar Á undanförnum dögum og vikum hefur samfélagið okkar breyst hraðar en nokkur hefði getað ímyndað sér. 26.3.2020 07:00
Árangursrík hagsmunabarátta stúdenta Isabel Alejandra Díaz skrifar Háskólamenntun á Íslandi á að vera aðgengileg. Skrásetningargjöld í opinbera háskóla á Íslandi er 75.000 kr. í dag. Sumum finnst það kannski ekki mikið en vinir okkar á Norðurlöndunum furða sig á þessari upphæð þegar við ræðum við þau. 26.3.2020 06:30
Uppskrift að námi fyrir 0-100 ára Helga Tryggvadóttir skrifar Ertu foreldri eða forráðamaður að færast í átt að bugun? Ertu allt í einu komin í fjarnám og átt pínu erfitt með að forgangsraða? 25.3.2020 14:00
Hefur stúdentapólitíkin lélegt orðspor? Þórhallur Valur Benónýsson skrifar Yfir þær tvær vikur sem fara undir kosningar á hverju ári eiga setningar á borð við „Stúdentapólitík er það asnalegasta sem ég veit um”, það til að fara róma um veggi háskólans. 25.3.2020 13:00
Hvernig held ég mig heima ef ég er heimilislaus? Elísabet Brynjarsdóttir skrifar Að halda sig heima er ekki möguleiki fyrir heimilislausa einstaklinga. Fyrirmæli yfirvalda til almennings á þessum tíma – einangrun, aukið hreinlæti og að halda sig heima – eru ekki raunsæ fyrir einstaklinga sem glíma við heimilisleysi. 25.3.2020 11:00
Tækifærið - til að hugsa tvennt í einu Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar Kórónavírusinn hægir á heiminum og dregur verulega úr mengun, sérstaklega í borgum og iðnkjörnum. Gervihnattamyndir frá Nasa og Evrópsku Geimvísindastofnuninni (ESA) sýna þetta svart á hvítu. 25.3.2020 10:30
Eigum við að hjálpast að eða kóra: Halelúja? Þorvaldur Logason skrifar 14. mars síðastliðinn skrifaði ég ádeilu um þann hættulega halelújakór sem myndaður hafði verið í kringum stefnu okkar ágæta sóttvarnarlæknis og ríkisstjórnarinnar í COVID-19. 25.3.2020 07:30
Landspítalinn og óábyrg yfirstjórn sóttvarna Vilhelm Jónsson skrifar Landspítalinn og óábyrg yfirstjórn sóttvarna 25.3.2020 07:00
Leikmaður og fagmaður Haukur Þorgeirsson skrifar Hvernig getur leikmaður verið í stöðu til að gagnrýna fagmann? Er það ekki bara kjánaskapur og óvitaháttur? Nei, ekki endilega. 24.3.2020 21:00
Flugstöð og varaflugvellir Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjárfesta í innviðum samfélagsins. Nú á að gera enn betur og hefja sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfestingarátak sem kynnt var í Hörpu sl. laugardag. 24.3.2020 17:30
Kóvitar, sérfræðingar og óvitar Einar Steingrímsson skrifar Það er best að taka fyrst fram eftirfarandi:Ég hef enga sérfræðiþekkingu á faraldursfræði, veirufræði né tölfræði, og sú stærðfræðikunnátta mín sem hér skiptir máli er ekkert umfram það sem fyrstaársnemar í verkfræði þurfa að ráða við. 24.3.2020 17:30
Students of Háskóli Íslands unite! Marcello Milanezi skrifar The name of Röskva comes from a character from one of the classic Edda tales: a girl who gets bound as servant to Þór along with her brother, due to one of Lóki’s usual mischiefs. 24.3.2020 16:00
Menntun og mannréttindi fatlaðra barna og ungmenna Anna Lára Steindal skrifar Jöfn tækifæri barna og ungmenna til náms eru mikilsverð mannréttindi sem ríki heims hafa viðurkennt og staðfest í mörgum fjölþjóðlegum mannréttindasamningum og með yfirlýsingum sínum varðandi heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. 24.3.2020 15:00
Hagsmuna fjármálafyrirtækja gætt en heimilin sniðgengin Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Vilhjálmur Bjarnason skrifa Ríkisstjórnin kynnti það sem hún kallaði „víðtækustu efnahagsaðgerðir sögunnar” á laugardaginn, en í þeim var lítið fjallað um heimilin. 24.3.2020 13:00
Við eigum öll að sitja við sama borð Sóley Arna Friðriksdóttir skrifar Margar jákvæðar breytingar hafa átt sér stað á menntavísindasviði síðastliðin ár. 24.3.2020 12:00
Traust á óvissutímum Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar Frá því að Covid -19 faraldurinn tók sér bólfestu hér á landi hefur kennarastéttin tekist á við nýtt og breytt hlutverk. 24.3.2020 09:09
Fyrir framhaldsskólanemendur – hvað getið þið gert? Bóas Valdórsson skrifar Fyrir nemendur í skólum landsins er viðbúið og eðlilegt að þessar óvæntu aðstæður sem við upplifum í dag ýti undir óöryggi, áhyggjur og kvíða. Ýmsar spurningar kvikna og svörin við mörgum þeirra liggja ekki fyrir. 24.3.2020 09:00
Engin rétt leið að upplifa aðstæður Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Öryggi er tilfinning sem við leitumst við að finna frá fæðingu. Við prufum okkur áfram í nýjum aðstæðum með því að horfa í augu foreldra okkar og athuga hver svipbrigði þeirra eru. 24.3.2020 08:30
Viðspyrna fyrir Ísland - karamelluflug ríkisstjórnar Tómas Ellert Tómasson skrifar Bæjarráð Svf. Árborgar samþykkti á fundi sínum þann 19. mars sl. ályktun um örvun hagkerfis með þátttöku sveitarfélaga, til að lágmarka efnahagslegt tjón af völdum COVID-19 heimsfaraldurins. 24.3.2020 08:00
Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar og verndun mannréttinda á tímum COVID19 Ellen Calmon skrifar Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldrar kórónuveiru eru margar skiljanlegar og einhverjar ágætar. En það eru tvær aðgerðir sem vekja sérstaka athygli mína og ég hef ákveðnar efasemdir um. 23.3.2020 19:14
Í fararbroddi í fjarnámi Magdalena Katrín Sveinsdóttir skrifar Það geta verið fjölmargar ástæður fyrir því að einstaklingur kjósi að stunda fjarnám en það gefur fólki tækifæri á stunda nám á sínum forsendum, hvort sem það er samhliða starfi, vegna búsetu eða sökum þess að hefðbundinn dagskóli hentar ekki. 23.3.2020 17:00
Tími fyrir samvinnu Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Við upplifum um þessar mundir tíma sem fá eflaust marga kafla í veraldarsögunni, tíma sem munu hafa áhrif á daglegt líf okkar um nokkra hríð. 23.3.2020 16:58
Upp brekkuna Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Það er óhætt að segja að heimurinn hefur breyst á ógnarhraða, en það eru ekki nema þrjár vikur frá því að fyrsta Covid – 19 smitið kom upp hér á landi. Nú eru flugsamgöngur víða um heim nærri því að leggjast af og djúp efnahagskreppa blasir við heimsbyggðinni vegna þessa faraldur. 23.3.2020 14:12
Ísland best í heimi – líka í sóttvörnum Eva Hauksdóttir skrifar „Allir þeir sem hafa komið að utan og við höfum greint með sýkingu eru íslenskir ferðamenn.“ Þetta var haft eftir sóttvarnarlækni í fjölmiðlum fyrir viku. Ekki fylgir sögunni hversu margir erlendir ferðamenn höfðu verið prófaðir. 23.3.2020 14:00
Ha . . . er það?! Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Það var undarleg tilfinning að fá Covid símtalið. Allt í einu snarsnerist líf mitt við. Mitt eigið. Ég kom inn á hlaupum eftir annasaman dag, síminn hringdi og allt er breytt. 23.3.2020 13:00
Jafnvægi í námi Ingi Pétursson og Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar Ein helsta áskorun samfélagsins í dag er að byggja upp öflugt og skilvirkt heilbrigðiskerfi til framtíðar. 23.3.2020 12:30
Jákvæða hliðin á Kóróna veirunni Gísli Halldór Halldórsson skrifar Síminn hringdi rétt fyrir hádegi, 18. mars. Sýnið frá deginum áður reyndist jákvætt og ég þar af leiðandi með Covid-19. 23.3.2020 12:00
Eru barnaréttindagleraugun við hendina? Bergsteinn Jónsson skrifar Það sem einkennir helst krísur er nauðsyn þess að forgangsraða þeim björgum sem til staðar eru. Viðbrögð íslenskra stjórnvalda hafa notið stuðnings hingað til, en það er ómetanlegt þegar almenningur ber slíkt traust til yfirvalda. 23.3.2020 11:00
Áslaug Arna; viljum við hafa löggæzluna og réttarfarið svona? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skv. 10. gr. reglugerðar nr. 489/2009, sem þáverandi sjávarútvegs-ráðherra, Jón Bjarnason, setti, gilda þessar reglur um hvalskurð: „Hvalskurður skal hafinn um leið og hvalurinn er kominn á land, á þar til gerðum yfirbyggðum skurðarfleti“. 23.3.2020 10:00
Kvenfrelsun og kvenverndarlög Arnar Sverrisson skrifar Rituð löggjöf á langa sögu að baki. Hún sprettur úr jarðvegi siða og óskráðra laga hinna ýmsu ættflokka og þjóða. Má þá einu gilda, hvort samfélagið sé flokkað sem móðurveldis- eða föðurveldissamfélag eða blendingsafbrigði. 23.3.2020 08:00
Glæpur Kári Stefánsson skrifar Sú farsótt sem gengur nú yfir heiminn á enga sína líka. Hún hefur breiðst út eins og eldur í sinu og veldur ringulreið alls staðar og þjáningu og dauða. Viðbrögðin við henni eru slík að annað eins hefur aldrei sést. Lönd hafa lokað landamærum sínum, skólum hefur verið lokað og öllum samkomustöðum og víða er útgöngubann í gildi. 22.3.2020 18:28
Heilbrigðisstúdentar nútímans Heilbrigðisvísindasvið – aðsetur heilbrigðisstarfsfólks framtíðarinnar. Hér eigum við að gleypa í okkur ótal kennslubækur og fræðigreinar, sanka að okkur allri mögulegri reynslu og hlusta á aragrúan allan af fyrirlestrum, áður en við erum loksins tilbúin að titla okkur sem heilbrigðisstarfsfólk. 22.3.2020 17:49
Borgaraleg skyldustörf Lárus S. Lárusson skrifar Á dögunum var kynnt ný reglugerð dómsmálaráðherra um borgaralegar starfsskyldur. 22.3.2020 12:01
Sveitastrákur í stórborginni Hilmar Adam Jóhannsson skrifar Þegar ég flutti til Reykjavíkur var ég lítill sveitastrákur frá Ísafirði og átti erfitt með að átta mig á hvernig lífið í stórborginni virkar. 22.3.2020 11:42
Hjarðdýr, safnarar og veiðimenn - samfélagsþróun okkar tíma Hjördís Sigurðardóttir skrifar Heilsa okkar og vellíðan er hornsteinn alls í öllum samfélögum. Heimsfaraldur geisar nú sem mun hafa veruleg áhrif á öll hagkerfi heimsins. Það blasir við hversu háðar þjóðir eru hver annarri um vörur og þjónustu. 22.3.2020 08:00
Velferð á neyðarstigi Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Frá því að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir hefur farið fram stórfelld endurskipulagning á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar. 22.3.2020 07:09
Sterkari saman en sundruð! Kolbrún Baldursdóttir skrifar Sem kjörinn fulltrúi er ég með ábyrgð og skyldur gagnvart borgarbúum og mitt hlutverk, á þessum fordæmalausa tíma, er að koma að hugmyndavinnu og útfærslu um hvernig huga megi að fólkinu í borginni á meðan varist er og barist gegn Covid-19. 21.3.2020 20:00
Hvers virði erum við? Dröfn Vilhjálmsdóttir skrifar Mér líður dálítið eins og að jörðin hafi verið að senda okkur öll inn í herbergi og skellt hurðinni reiðilega á eftir okkur með orðunum; “verið hér í nokkra mánuði og hugsið nú um hvað þið hafið gert ... og skammist ykkar!” 21.3.2020 19:30
Matvælaöryggi er úrelt orð Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Ég hef alla tíð heillast af sögu og hæfileikum fólks sem kann að segja frá. Líklega hefur afi minn heitinn sem ég ólst upp með þar mest áhrif, en hann var einn af mínum bestu vinum. 21.3.2020 19:00
Fjölbreyttir nemendur - fjölbreytt námsmat Arnaldur Starri Stefánsson skrifar Háskóli Íslands er nokkuð mögnuð stofnun. Samkvæmt tölum frá árinu 2018 voru nemendur við skólann rúmlega 12.000 talsins. 21.3.2020 17:30
Gagnkvæm virðing, vænlegust til vinnings Gunndís Eva Baldursdóttir skrifar Háskóli Íslands gerir margvíslegar kröfur til nemenda. Þeim eru kynntar skólareglur í upphafi náms og í byrjun námskeiðs er farið yfir kröfur sem gerðar eru til námsframvindu og fleira. 21.3.2020 17:15