Fleiri fréttir Einhverf og synjað um skólavist Valgerður Sigurðardóttir skrifar Í Kópavogi er starfræktur skóli fyrir einhverf börn. Þessi skóli heitir Arnarskóli og hefur þá sérstöðu að þar er veitt heildstæð þjónusta. 19.5.2020 11:30 Eru innviðir Íslands tilbúnir fyrir fjórðu iðnbyltinguna? Vala Valþórsdóttir skrifar Eins og við vitum hefur aðgangur að vinnustöðum verið takmarkaður að undanförnu vegna COVID-19 veirufaraldursins sem haft hefur mikil áhrif á líf okkar allra síðustu vikur og mánuði. 19.5.2020 09:30 Hik er sama og tap! Sandra Brá Jóhannsdóttir skrifar Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem ljóst er að verða fyrir hlutfallslega mestu tekjutapi vegna afleiðinga Covid 19 líkt og fram hefur komið í greiningu Byggðastofnunar. 19.5.2020 07:30 Meiri upplýsingar, betra aðgengi Aron Leví Beck skrifar Í heimi stjórnmálanna eru ótal atriði sem þarf sífellt að endurskoða, bæta, breyta eða laga. Verkefnin eru fjölbreytt, eins misjöfn og þau eru mörg. 18.5.2020 18:00 Atvinnuleysisbætur stúdenta: Jafnræði, öryggi og hugarró Jóhanna Ásgeirsdóttir skrifar Kalli stúdenta eftir atvinnuleysisbótum hefur ekki verið svarað. 18.5.2020 17:00 Útboð Íslandsstofu á tómum villigötum Ólafur Hauksson skrifar Það er allt rangt við að velja breska auglýsingastofu fremur en íslenska til að sjá um 300 milljón króna kynningarátak fyrir ferðaþjónustuna. 18.5.2020 12:30 Sitthvað hafast þeir að Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Nú um mánaðamótin fengu þingmenn hækkun launa sinna, reiknaða út frá launaþróun ársins 2018. Hækkunin var 6,3%. 18.5.2020 10:30 Fjölskyldupizza á 350 þúsund krónur Ole Anton Bieltvedt skrifar Fyrir 100 árum hafði íslenzka krónan sama verðgildi og danska krónan. 1 dönsk var 1 íslenzk. Í dag er staðan sú, að 1 dönsk króna er 21 íslenzk. Íslenzka krónan hefur þannig fallið, gagnvart þeirri dönsku, um 95%. En þetta er ekki öll sagan. Langt í frá. 18.5.2020 10:00 Eftirkórónuhagkerfið Þórir Guðmundsson skrifar Tilraunir til að spá fyrir um hagkerfið eftir kórónufaraldur geta fljótt litið út eins og árleg spá völvu vikunnar. Viðburðir sem fara að spám þykja hafa verið fyrirsjáanlegir allan tímann. Spár sem rætast ekki bera í besta falli vitni um lélegar ágiskanir. En ýmislegt má samt ráða um þjóðfélagsþróun í og eftir heimsfaraldur í ljósi reynslunnar. 18.5.2020 09:20 Kópavogsbær vanrækir lögbundnar skyldur í upplýsingagjöf til fatlaðs fólks Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar Þann 30. apríl síðastliðinn birtist frétt um það að velferðarráð Kópavogs telji brýnt að koma á fót hjúkrunarrýmum fyrir yngra fólk sem hefur slasast eða er alvarlega veikt. 18.5.2020 08:00 Jón Alón 18.05.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 18.5.2020 06:00 Tími fyrir fisk Kristján Ingimarsson skrifar Nú er lag. Tækifæri til markaðssetningar á hvítum fiski hafa sjaldan blasað eins vel við en í kjölfar Covid – 19 hefur komið í ljós hversu viðkvæmur hvítfiskmarkaðurinn er víða. 16.5.2020 12:30 Já, forsætisráðherra! Hjálmar Jónsson skrifar Sótt er að upplýsingarétti almennings rétt eina ferðina þessa dagana og er kannski ekki í frásögur færandi miðað við það hvernig kaupin hafa gerst á eyrinni til þessa. 16.5.2020 11:00 Hugverk eru heimsins gæfa Pétur Vilhjálmsson skrifar Í óvissunni og umrótinu sem hafa einkennt heimsbyggðina síðustu mánuði felast ýmis tækifæri. Öll höfum við fylgst með því hvernig ástandið hefur kallað fram nýjar hugmyndir, flýtt fyrir margs konar þróun og kannski öðru fremur sýnt okkur hvers maðurinn er megnugur frammi fyrir bráðavanda. 16.5.2020 09:00 Öflugt samstarf norrænna Fab Lab smiðja Frosti Gíslason skrifar Stafrænar Fab Lab smiðjur eru mikilvægar við framkvæmd nýsköpunarstefnu og smiðjurnar hafa hlutverki að gegna í þróun iðnaðarstefnu. 16.5.2020 08:00 Litli Stubbur 16.05.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 16.5.2020 07:00 Litlu sjávarútvegsfyrirtækin og íslensku risarnir Svanur Guðmundsson skrifar Því er oft haldið fram að fyrirtæki í sjávarútvegi séu of stór og kvótinn sé á fárra manna höndum. 15.5.2020 17:00 Rétta leiðin frá kreppu til lífsgæða Drífa Snædal skrifar Rétta leiðin úr þessari kreppu er að styrkja framfærslu almennings, tryggja húsnæðisöryggi og lífsgæði til framtíðar. 15.5.2020 14:30 Erum við saman í sókn? Halla Helgadóttir skrifar Hvernig sem á það er litið þá er niðurstaða útboðsins á markaðsátakinu „Saman í sókn“ sem M&C Saatchi stofan var valin til að leiða dapurleg og í ljósi aðstæðna pínleg fyrir skapandi greinar á Íslandi. 15.5.2020 09:00 Ósýnilegur eiginleiki ljóss greindur með nýrri gerð ljósskautunarmælis Michael Juhl skrifar Svokölluð skautun er mikilvægur eiginleiki ljóss sem alla jafna er ekki greinanlegur með berum augum. Skautun ljóss skiptir þó miklu máli í ljósleiðurum, þrívíddarkvikmyndum, sjálfkeyrandi bílum og í efnagreiningum. 15.5.2020 08:00 Ég verð að muna… Stella Samúelsdóttir skrifar Í tilefni af alþjóðadegi fjölskyldunnar er tilvalið að beina sjónum að helsta (starfs)vettvangi fjölskyldunnar, heimilinu. 15.5.2020 07:31 Forréttindi þeirra sem njóta sakamála Ragnheiður Harpa Haraldsdóttir skrifar Á þessum ótrúlegu tímum sem búum við í dag gerir fólk allt í þeirra valdi til að dreifa huganum, láta tímann líða og bíða betri stunda. 14.5.2020 16:00 Erlendir nemendur á óvissutímum Derek Terell Allen skrifar Þann 13. maí 2020 var aðgerðapakki í þágu stúdenta kynntur þar sem fjárhagslegt öryggi háskólanema hefur verið mikið í umræðunni í ljósi heimsfaraldursins. 14.5.2020 15:31 Sumarstörf fyrir námsmenn Ásmundur Einar Daðason skrifar Vegna Covid-19 faraldursins stendur ferðaþjónusta á Íslandi frammi fyrir algjöru hruni, að minnsta kosti tímabundið. Áhrifa faraldursins gætir einnig í öðrum atvinnugreinum og við stöndum frammi fyrir dýpstu kreppu sem við höfum séð í langan tíma. 14.5.2020 14:30 Er lyfjalaxinn sem Whole Foods vill ekki seldur í íslenskum verslunum? Freyr Frostason skrifar Aðeins þrjú ár eru frá því að fulltrúar opinberra eftirlitsstofnana töldu að laxa- og fiskilús yrði ekki vandamál í sjókvíaeldi hér við land. Það reyndist heldur betur rangt mat. 14.5.2020 12:00 Nýsköpun og rannsóknir á Blöndubrú Björn Hjartarson og Ólafur H. Wallevik skrifa Eftir nýlegar viðgerðir er Blöndubrú í prýðilegu ásigkomulagi og ætti að duga í fimmtíu til sextíu ár til viðbótar. 14.5.2020 10:30 Þarf endilega að fleygja einhverjum útbyrðis í þetta sinn? Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa „Við erum öll í sama bátnum“ hefur verið sagt svo oft að það er orðið álíka þvælt og „fordæmalaust ástand“. 14.5.2020 10:00 1000 ráðstefnugestir á tímum COVID Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Inga Rós Antoníusdóttir skrifa „Fletjum kúrfuna“ sagði Signe Jungersted, framkvæmdastjóri Group Nao, en átti þar til tilbreytingar ekki við Covid-kúrfuna heldur mikilvægi þess að dreifa fjölda ferðamanna sem víðast og jafnast yfir árið. 14.5.2020 08:00 Lífæðin Hamraborg og tækifæri fyrir lifandi samfélag Einar Örn Þorvarðarson skrifar Undanfarnar vikur hefur staðið yfir virk umræða meðal Kópavogsbúa um vinnslutillögu að fyrirhuguðu nýju deiliskipulagi fyrir hluta miðbæjar Kópavogs. 13.5.2020 11:30 Sjúkraþjálfun eftir heimsfaraldur Björn Hákon Sveinsson skrifar Nú þegar sjúkraþjálfunarstofur hafa opnað aftur eftir rýmkun samkomubanns hafa biðlistar í sjúkraþjálfun almennt farið minnkandi. 13.5.2020 08:30 Hjónabandsmiðlarinn LÍN Jórunn Pála Jónasdóttir skrifar Lánareglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) hafa tekið fjölmörgum breytingum í gegnum tíðina. Menntamálaráðherra kynnti til dæmis nýlega breytingar á endurgreiðslum námslána sem gætu orðið að veruleika á næstu misserum. 13.5.2020 08:00 Jón Alón 13.05.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 13.5.2020 07:00 Sjáðu hvað þú lést mig gera… Bragi Þór Thoroddsen skrifar Kæri formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Mig langar að deila með ykkur kæra fólk, öllum sem nenna að lesa þessar línur, sýn minni á sveitarstjórnarmál og ekki síst Samband íslenskra sveitarfélaga. 13.5.2020 07:00 Áfram veginn Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Ríkisstjórnin kynnti í dag áætlun sína um opnun landsins frá fimmtánda júní. Það er gríðarlega mikilvægt skref fyrir Ísland og íslenska ferðaþjónustu. Það er ekki síst merki um mikinn árangur sem íslenskt heilbrigðis- og vísindafólk hefur náð í baráttunni við kórónuveiruna á síðustu mánuðum. 12.5.2020 18:09 Bubbi, sagan og fyrrverandi Rannveig Borg skrifar Þetta með Bubba og sígarettuna er einstaklega táknrænt í ljósi sögunnar. Stundum þarf talsverða fjarlægð frá aðstæðum til að sjá þær í réttu ljósi. 12.5.2020 17:00 Mygluskáli Rb við Nýsköpunarmiðstöð Íslands Kristmann Magnússon og Björn Hjartarson skrifa Tilkynningum og fréttum vegna myglu í íslensku húsnæði hefur fjölgað mikið á síðustu árum enda samfélagið orðið mun meðvitaðra um vandamálið. 12.5.2020 15:00 Andvaraleysi Alþingis gagnvart utanríkismálum Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Árleg umræða um skýrslu utanríkisráðherra var á dagskrá Alþingis í síðastliðinni viku. Eina heildstæða umræðan um utanríkismál á Alþingi Íslendinga. 12.5.2020 13:00 Stjórnendaklíkur og alþjóðavæðing Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Í tilefni af pistli sem María Stefánsdóttir, sölustjóri Icelandair, skrifar og lýsir ömurlegu viðhorfi mínu í garð stjórnenda fyrirtækisins og nefnir meðal annars orðalag mitt um stjórnendaklíku, vil ég koma eftirfarandi á framfæri. 12.5.2020 12:30 Friðarbarátta skilgreind sem föðurlandssvik Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Fyrir rúmum mánuði síðan var Rami Aman, baráttumaður fyrir friði, handtekinn af Hamas-samtökunum á Gazasvæðinu. 12.5.2020 11:00 Faraldur í rénun, eða hvað? Heiða Björg Pálmadóttir skrifar Eftir langan og strangan vetur er vorið komið, sólin skín og náttúran vaknar til lífsins. Við virðumst líka hafa náð stjórn á COVID-19, örfá smit, ef einhver, greinast, örfáir eru á spítala og enginn hefur verið á gjörgæslu í nokkurn tíma. Við náðum að verja fjölmörg mannslíf. 12.5.2020 11:00 Kommúnisti í Kastjósi Þröstur Friðfinnsson skrifar Aldís Hafsteinsdóttir formaður Sambands islenskra sveitarfélaga mætti í Kastljós í gærkveldi og ræddi málefni sveitarfélaga og stöðu þeirra í covid-kreppu. 12.5.2020 09:00 Samtök sprotafyrirtækja fagna skrefum stjórnvalda í þágu nýsköpunar Íris Ólafsdóttir skrifar Á Íslandi eru framúrskarandi tæknifyrirtæki sem mörg eru búin að vera í örum vexti undanfarin ár, svo sem Nox Medical, Vaki, Valka, Orf Líftækni og CCP svo einhver séu nefnd. 12.5.2020 08:30 Dagur hjúkrunar – takk hjúkrunarfræðingar Guðný Friðriksdóttir skrifar Í dag, 12. maí höldum við upp á Alþjóðlegan dag hjúkrunar, en þá fögnum við og beinum ljósinu að óeigingjörnu starfi hjúkrunarfræðinga um allan heim. 12.5.2020 08:00 Saman í sókn um allt land Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Það er ljóst að heimsfaraldurinn sem nú gengur yfir mun hafa gríðarleg áhrif á ferðaþjónustuaðila á landinu öllu. Það skiptir því öllu máli hvernig stjórnvöld veita viðspyrnu og hvernig stjórnvöld skapa aðstæður þannig að vel takist til. 11.5.2020 19:30 Lögfesting á endursendingum barna til Grikklands Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp dómsmálaráðherra sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum. Sumar þær breytinga sem lagðar eru til eru til hagsbóta fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en aðrar skerða réttindi fólks á flótta verulega frá því sem nú er. 11.5.2020 19:00 Sjá næstu 50 greinar
Einhverf og synjað um skólavist Valgerður Sigurðardóttir skrifar Í Kópavogi er starfræktur skóli fyrir einhverf börn. Þessi skóli heitir Arnarskóli og hefur þá sérstöðu að þar er veitt heildstæð þjónusta. 19.5.2020 11:30
Eru innviðir Íslands tilbúnir fyrir fjórðu iðnbyltinguna? Vala Valþórsdóttir skrifar Eins og við vitum hefur aðgangur að vinnustöðum verið takmarkaður að undanförnu vegna COVID-19 veirufaraldursins sem haft hefur mikil áhrif á líf okkar allra síðustu vikur og mánuði. 19.5.2020 09:30
Hik er sama og tap! Sandra Brá Jóhannsdóttir skrifar Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem ljóst er að verða fyrir hlutfallslega mestu tekjutapi vegna afleiðinga Covid 19 líkt og fram hefur komið í greiningu Byggðastofnunar. 19.5.2020 07:30
Meiri upplýsingar, betra aðgengi Aron Leví Beck skrifar Í heimi stjórnmálanna eru ótal atriði sem þarf sífellt að endurskoða, bæta, breyta eða laga. Verkefnin eru fjölbreytt, eins misjöfn og þau eru mörg. 18.5.2020 18:00
Atvinnuleysisbætur stúdenta: Jafnræði, öryggi og hugarró Jóhanna Ásgeirsdóttir skrifar Kalli stúdenta eftir atvinnuleysisbótum hefur ekki verið svarað. 18.5.2020 17:00
Útboð Íslandsstofu á tómum villigötum Ólafur Hauksson skrifar Það er allt rangt við að velja breska auglýsingastofu fremur en íslenska til að sjá um 300 milljón króna kynningarátak fyrir ferðaþjónustuna. 18.5.2020 12:30
Sitthvað hafast þeir að Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Nú um mánaðamótin fengu þingmenn hækkun launa sinna, reiknaða út frá launaþróun ársins 2018. Hækkunin var 6,3%. 18.5.2020 10:30
Fjölskyldupizza á 350 þúsund krónur Ole Anton Bieltvedt skrifar Fyrir 100 árum hafði íslenzka krónan sama verðgildi og danska krónan. 1 dönsk var 1 íslenzk. Í dag er staðan sú, að 1 dönsk króna er 21 íslenzk. Íslenzka krónan hefur þannig fallið, gagnvart þeirri dönsku, um 95%. En þetta er ekki öll sagan. Langt í frá. 18.5.2020 10:00
Eftirkórónuhagkerfið Þórir Guðmundsson skrifar Tilraunir til að spá fyrir um hagkerfið eftir kórónufaraldur geta fljótt litið út eins og árleg spá völvu vikunnar. Viðburðir sem fara að spám þykja hafa verið fyrirsjáanlegir allan tímann. Spár sem rætast ekki bera í besta falli vitni um lélegar ágiskanir. En ýmislegt má samt ráða um þjóðfélagsþróun í og eftir heimsfaraldur í ljósi reynslunnar. 18.5.2020 09:20
Kópavogsbær vanrækir lögbundnar skyldur í upplýsingagjöf til fatlaðs fólks Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar Þann 30. apríl síðastliðinn birtist frétt um það að velferðarráð Kópavogs telji brýnt að koma á fót hjúkrunarrýmum fyrir yngra fólk sem hefur slasast eða er alvarlega veikt. 18.5.2020 08:00
Tími fyrir fisk Kristján Ingimarsson skrifar Nú er lag. Tækifæri til markaðssetningar á hvítum fiski hafa sjaldan blasað eins vel við en í kjölfar Covid – 19 hefur komið í ljós hversu viðkvæmur hvítfiskmarkaðurinn er víða. 16.5.2020 12:30
Já, forsætisráðherra! Hjálmar Jónsson skrifar Sótt er að upplýsingarétti almennings rétt eina ferðina þessa dagana og er kannski ekki í frásögur færandi miðað við það hvernig kaupin hafa gerst á eyrinni til þessa. 16.5.2020 11:00
Hugverk eru heimsins gæfa Pétur Vilhjálmsson skrifar Í óvissunni og umrótinu sem hafa einkennt heimsbyggðina síðustu mánuði felast ýmis tækifæri. Öll höfum við fylgst með því hvernig ástandið hefur kallað fram nýjar hugmyndir, flýtt fyrir margs konar þróun og kannski öðru fremur sýnt okkur hvers maðurinn er megnugur frammi fyrir bráðavanda. 16.5.2020 09:00
Öflugt samstarf norrænna Fab Lab smiðja Frosti Gíslason skrifar Stafrænar Fab Lab smiðjur eru mikilvægar við framkvæmd nýsköpunarstefnu og smiðjurnar hafa hlutverki að gegna í þróun iðnaðarstefnu. 16.5.2020 08:00
Litlu sjávarútvegsfyrirtækin og íslensku risarnir Svanur Guðmundsson skrifar Því er oft haldið fram að fyrirtæki í sjávarútvegi séu of stór og kvótinn sé á fárra manna höndum. 15.5.2020 17:00
Rétta leiðin frá kreppu til lífsgæða Drífa Snædal skrifar Rétta leiðin úr þessari kreppu er að styrkja framfærslu almennings, tryggja húsnæðisöryggi og lífsgæði til framtíðar. 15.5.2020 14:30
Erum við saman í sókn? Halla Helgadóttir skrifar Hvernig sem á það er litið þá er niðurstaða útboðsins á markaðsátakinu „Saman í sókn“ sem M&C Saatchi stofan var valin til að leiða dapurleg og í ljósi aðstæðna pínleg fyrir skapandi greinar á Íslandi. 15.5.2020 09:00
Ósýnilegur eiginleiki ljóss greindur með nýrri gerð ljósskautunarmælis Michael Juhl skrifar Svokölluð skautun er mikilvægur eiginleiki ljóss sem alla jafna er ekki greinanlegur með berum augum. Skautun ljóss skiptir þó miklu máli í ljósleiðurum, þrívíddarkvikmyndum, sjálfkeyrandi bílum og í efnagreiningum. 15.5.2020 08:00
Ég verð að muna… Stella Samúelsdóttir skrifar Í tilefni af alþjóðadegi fjölskyldunnar er tilvalið að beina sjónum að helsta (starfs)vettvangi fjölskyldunnar, heimilinu. 15.5.2020 07:31
Forréttindi þeirra sem njóta sakamála Ragnheiður Harpa Haraldsdóttir skrifar Á þessum ótrúlegu tímum sem búum við í dag gerir fólk allt í þeirra valdi til að dreifa huganum, láta tímann líða og bíða betri stunda. 14.5.2020 16:00
Erlendir nemendur á óvissutímum Derek Terell Allen skrifar Þann 13. maí 2020 var aðgerðapakki í þágu stúdenta kynntur þar sem fjárhagslegt öryggi háskólanema hefur verið mikið í umræðunni í ljósi heimsfaraldursins. 14.5.2020 15:31
Sumarstörf fyrir námsmenn Ásmundur Einar Daðason skrifar Vegna Covid-19 faraldursins stendur ferðaþjónusta á Íslandi frammi fyrir algjöru hruni, að minnsta kosti tímabundið. Áhrifa faraldursins gætir einnig í öðrum atvinnugreinum og við stöndum frammi fyrir dýpstu kreppu sem við höfum séð í langan tíma. 14.5.2020 14:30
Er lyfjalaxinn sem Whole Foods vill ekki seldur í íslenskum verslunum? Freyr Frostason skrifar Aðeins þrjú ár eru frá því að fulltrúar opinberra eftirlitsstofnana töldu að laxa- og fiskilús yrði ekki vandamál í sjókvíaeldi hér við land. Það reyndist heldur betur rangt mat. 14.5.2020 12:00
Nýsköpun og rannsóknir á Blöndubrú Björn Hjartarson og Ólafur H. Wallevik skrifa Eftir nýlegar viðgerðir er Blöndubrú í prýðilegu ásigkomulagi og ætti að duga í fimmtíu til sextíu ár til viðbótar. 14.5.2020 10:30
Þarf endilega að fleygja einhverjum útbyrðis í þetta sinn? Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa „Við erum öll í sama bátnum“ hefur verið sagt svo oft að það er orðið álíka þvælt og „fordæmalaust ástand“. 14.5.2020 10:00
1000 ráðstefnugestir á tímum COVID Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Inga Rós Antoníusdóttir skrifa „Fletjum kúrfuna“ sagði Signe Jungersted, framkvæmdastjóri Group Nao, en átti þar til tilbreytingar ekki við Covid-kúrfuna heldur mikilvægi þess að dreifa fjölda ferðamanna sem víðast og jafnast yfir árið. 14.5.2020 08:00
Lífæðin Hamraborg og tækifæri fyrir lifandi samfélag Einar Örn Þorvarðarson skrifar Undanfarnar vikur hefur staðið yfir virk umræða meðal Kópavogsbúa um vinnslutillögu að fyrirhuguðu nýju deiliskipulagi fyrir hluta miðbæjar Kópavogs. 13.5.2020 11:30
Sjúkraþjálfun eftir heimsfaraldur Björn Hákon Sveinsson skrifar Nú þegar sjúkraþjálfunarstofur hafa opnað aftur eftir rýmkun samkomubanns hafa biðlistar í sjúkraþjálfun almennt farið minnkandi. 13.5.2020 08:30
Hjónabandsmiðlarinn LÍN Jórunn Pála Jónasdóttir skrifar Lánareglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) hafa tekið fjölmörgum breytingum í gegnum tíðina. Menntamálaráðherra kynnti til dæmis nýlega breytingar á endurgreiðslum námslána sem gætu orðið að veruleika á næstu misserum. 13.5.2020 08:00
Sjáðu hvað þú lést mig gera… Bragi Þór Thoroddsen skrifar Kæri formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Mig langar að deila með ykkur kæra fólk, öllum sem nenna að lesa þessar línur, sýn minni á sveitarstjórnarmál og ekki síst Samband íslenskra sveitarfélaga. 13.5.2020 07:00
Áfram veginn Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Ríkisstjórnin kynnti í dag áætlun sína um opnun landsins frá fimmtánda júní. Það er gríðarlega mikilvægt skref fyrir Ísland og íslenska ferðaþjónustu. Það er ekki síst merki um mikinn árangur sem íslenskt heilbrigðis- og vísindafólk hefur náð í baráttunni við kórónuveiruna á síðustu mánuðum. 12.5.2020 18:09
Bubbi, sagan og fyrrverandi Rannveig Borg skrifar Þetta með Bubba og sígarettuna er einstaklega táknrænt í ljósi sögunnar. Stundum þarf talsverða fjarlægð frá aðstæðum til að sjá þær í réttu ljósi. 12.5.2020 17:00
Mygluskáli Rb við Nýsköpunarmiðstöð Íslands Kristmann Magnússon og Björn Hjartarson skrifa Tilkynningum og fréttum vegna myglu í íslensku húsnæði hefur fjölgað mikið á síðustu árum enda samfélagið orðið mun meðvitaðra um vandamálið. 12.5.2020 15:00
Andvaraleysi Alþingis gagnvart utanríkismálum Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Árleg umræða um skýrslu utanríkisráðherra var á dagskrá Alþingis í síðastliðinni viku. Eina heildstæða umræðan um utanríkismál á Alþingi Íslendinga. 12.5.2020 13:00
Stjórnendaklíkur og alþjóðavæðing Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Í tilefni af pistli sem María Stefánsdóttir, sölustjóri Icelandair, skrifar og lýsir ömurlegu viðhorfi mínu í garð stjórnenda fyrirtækisins og nefnir meðal annars orðalag mitt um stjórnendaklíku, vil ég koma eftirfarandi á framfæri. 12.5.2020 12:30
Friðarbarátta skilgreind sem föðurlandssvik Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Fyrir rúmum mánuði síðan var Rami Aman, baráttumaður fyrir friði, handtekinn af Hamas-samtökunum á Gazasvæðinu. 12.5.2020 11:00
Faraldur í rénun, eða hvað? Heiða Björg Pálmadóttir skrifar Eftir langan og strangan vetur er vorið komið, sólin skín og náttúran vaknar til lífsins. Við virðumst líka hafa náð stjórn á COVID-19, örfá smit, ef einhver, greinast, örfáir eru á spítala og enginn hefur verið á gjörgæslu í nokkurn tíma. Við náðum að verja fjölmörg mannslíf. 12.5.2020 11:00
Kommúnisti í Kastjósi Þröstur Friðfinnsson skrifar Aldís Hafsteinsdóttir formaður Sambands islenskra sveitarfélaga mætti í Kastljós í gærkveldi og ræddi málefni sveitarfélaga og stöðu þeirra í covid-kreppu. 12.5.2020 09:00
Samtök sprotafyrirtækja fagna skrefum stjórnvalda í þágu nýsköpunar Íris Ólafsdóttir skrifar Á Íslandi eru framúrskarandi tæknifyrirtæki sem mörg eru búin að vera í örum vexti undanfarin ár, svo sem Nox Medical, Vaki, Valka, Orf Líftækni og CCP svo einhver séu nefnd. 12.5.2020 08:30
Dagur hjúkrunar – takk hjúkrunarfræðingar Guðný Friðriksdóttir skrifar Í dag, 12. maí höldum við upp á Alþjóðlegan dag hjúkrunar, en þá fögnum við og beinum ljósinu að óeigingjörnu starfi hjúkrunarfræðinga um allan heim. 12.5.2020 08:00
Saman í sókn um allt land Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Það er ljóst að heimsfaraldurinn sem nú gengur yfir mun hafa gríðarleg áhrif á ferðaþjónustuaðila á landinu öllu. Það skiptir því öllu máli hvernig stjórnvöld veita viðspyrnu og hvernig stjórnvöld skapa aðstæður þannig að vel takist til. 11.5.2020 19:30
Lögfesting á endursendingum barna til Grikklands Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp dómsmálaráðherra sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum. Sumar þær breytinga sem lagðar eru til eru til hagsbóta fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en aðrar skerða réttindi fólks á flótta verulega frá því sem nú er. 11.5.2020 19:00
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun