Fleiri fréttir

Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur.

Af ömmu minni og öðrum ofurkonum

Valgerður Árnadóttir skrifar

Mig langar að tala um ömmu mína. Kannski vegna þess að við áttum svo mörg svona ömmur, ömmur sem á nútíma-mælikvarða væru taldar ofurkonur en á þeirra tíma var framlag þeirra til fjölskyldunnar og samfélagsins talið sjálfsagt.

O mojej babci – kobiecie pracującej

Magdalena Samsonowicz og Valgerður Árnadóttir skrifa

Chciałabym opowiedzieć o swojej babci... Może dlatego, że na świecie było już wiele takich babć – babć, które współcześnie okrzyknięte zostałyby super-kobietami, ale w ich czasach ich wkład w rodziny i społeczeństwo uznawany był za oczywisty.

Fram­tíðar­læsi – það sem áður var og væntingar á 21. öld

Karl Friðriksson skrifar

Viðhorf okkar til framtíðarinnar er að breytast. Framtíðin hefur frá upphafi verið mannkyni hugleikin, en það hvernig við nálgumst og undirbúum framtíðina hefur breyst. Eitt af nýlegri hugtökum á þessu sviði er hugtakið framtíðarlæsi.

Baráttukveðjur 1. maí!

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Í ár höldum við hátíðlegan 1.maí alþjóðlegan baráttudag verkafólks í skugga heimsfaraldurs Kórónuveirunnar illræmdu.

Úr vörn í sókn!

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Í dag, á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, er samfélagið okkar og heimurinn allur að takast á við afleiðingar af þeirri erfiðu stöðu sem nú ríkir og sér ekki almennilega fyrir endann á.

Byggjum réttlátt þjóðfélag

Drífa Snædal skrifar

Um heim allan hefur flestu sem við höfum tekið sem gefnu verið ýtt til hliðar til að verja líf okkar og heilsu. Vinna, nám, félagslíf og samskipti hafa tekið stakkaskiptum og breytingarnar kunna að einhverju marki að vara til frambúðar.

Er allt í himnalagi?

Karl Pétur Jónsson skrifar

Nesfréttir bárust okkur Seltirningum í morgun. Í blaðinu er löng grein eftir bæjarstjóra, þar sem hún óskar bæjarbúum gleðilegs sumars. Þrátt fyrir að bjart sé í verði þessa dagana er bæjarstjóra ekki sól í sinni.

Lausnir jafnaðarmanna

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Við lifum ótrúlega tíma. Á nokkrum vikum hefur tilveran umturnast og við vitum ekki hvað bíður okkar – aðeins það að lífið verður ekki alveg eins og það var í febrúar.

Byggjum undir vel­ferð með nýjum verk­færum

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Samfélag okkar stendur frammi fyrir margvíslegum áskorunum á næstu misserum. Ein þeirra er að grípa viðkvæma hópa sem hafa orðið illa fyrir barðinu á aukaverkunum heimsfaraldursins.

Hver vill alræðisvald?

Heiðar Guðjónsson skrifar

Fjarskiptakerfi og rafkerfi eru undirstaða hinar margumtöluðu fjórðu iðnbyltingar. Það þarf því að huga vel að því hvernig uppbygging þeirra kerfa er háttað til framtíðar.

Tíma­móta­til­lögur!

Ómar H. Kristmundsson skrifar

Nýliðinn vetur hefur reynt verulega á hið skipulagða starf sem fram fer á vegum almannaheillasamtaka sem falla undir þriðja geirann svonefnda.

Vilt þú hafa á­hrif á komandi kyn­slóðir?

Helena Sjørup Eiríksdóttir skrifar

Fyrir tíu árum síðan hefði mig ekki órað fyrir því að ég sæti hér í dag, á lokametrunum í meistaranámi mínu í menntunarfræðum með áherslu á leikskólastigið, korter í að fá afhent leyfisbréf sem kennari.

Próteinvinnsla úr lífmassa

Magnús Guðmundsson skrifar

Fiskeldi eykst hröðum skrefum hér á landi og með því vex eftirspurn eftir próteini af miklum gæðum fyrir fóður. Jurtaprótein er notað í miklum mæli en minna af fiskmjöli þótt það sé talið betra.

Íþróttir eru fyrir alla

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Á dögunum var sýndur í sjónvarpi Símans heimildaþáttur um íþróttaferil og ævi sundmannsins Inga Þórs Jónssonar, margfalds Íslandsmethafa og ólympíufara. Þetta er einstakt viðtal í íslensku samhengi, þar sem rætt er við fyrrum afreksmann í íþróttum um reynsluna af því að vera bæði fremstur á sínu sviði og hommi í felum.

Ungmenni geta ekki beðið

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Reykjavíkurborg þarf að grípa til aðgerða vegna ungs fólks sem annars myndi vera án atvinnu í sumar.

Lítt dulin hótun fjármálaráðherra

Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Vilhjálmur Bjarnason skrifar

Í gær, án þess að það vekti mikla athygli fjölmiðla, setti fjármálaráðherra fram lítt dulda hótun gagnvart Ágústi Ólafi Ágústssyni þingmanni Samfylkingarinnar í Twitter færslu.

Sorgir sameignar

Svanur Guðmundsson skrifar

Það var ekki einungis að við Íslendingar veiddum of mikið úr okkar stofnum, við vorum líka að tapa mannslífum og fjármunum við þær veiðar.

Grænt ál er okkar mál

Andri Ísak Þórhallsson skrifar

Í yfir 130 ár hefur ál (Al) verið framleitt í álverum með „Hall-Hérault“-aðferðinni þar sem súrál (Al2O3) er rafgreint í ál með kolefnisforskautum (C). Koldíoxíð (CO2) og ál (Al) myndast þá samkvæmt efnajöfnunni 2Al2O3 + 3C -> 2Al + 3CO2.

Konur krefjast nýrrar stjórnarskrár

Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá skrifar

Samtök kvenna um nýja Stjórnarskrá er stórkostlegt afl hugrakkra kvenna sem ætlar sér ekki að skila hinu ósjálfbæra, spillta og misskipta samfélagi sem núna ríkir, áfram til komandi kynslóða.

Á bak við tjöldin

Bergþór Bergsson skrifar

Senn líður að sumri og margir líklega farnir að huga að útilegum, nú sérstaklega þegar landsmenn eru hvattir til að ferðast innanlands.

Víðir Reynis og samfélagslegi sáttmálinn

Halldóra Þorsteinsdóttir skrifar

Á daglegum upplýsingafundi almannavarna og lögreglunnar á dögunum lagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn til að Íslendingar gerðu með sér samfélagslegan sáttmála þar sem tilteknum gildum yrði haldið í heiðri.

„Það er eitt fyndið við kóróna­veiruna“

Eva Bjarnadóttir skrifar

Hvernig haldið þið að lífið verði þegar kórónaveiran er farin, spurði ég börnin mín um helgina. Haldið þið að það verði eitthvað öðruvísi?

Frá grunni eða á sterkum grunni?

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar

Ferðaþjónusta er í eðli sínu fjölbreytt, litskrúðug og skapandi atvinnugrein sem byggir 80-90% á frumkvöðlum, eldhugum og einstaklingum sem hafa skapað sjálfum sér og fjölskyldu sinni atvinnu um allar landsbyggðir Íslands.

Rannsökum líka þetta hrun

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Gagnsæi verður því að vera lykilorðið í öllum þeim aðgerðum sem nú standa yfir og eru framundan. Án gagnsæis verður ekki traust á aðgerðunum og þeirri uppbyggingu sem við munum öll standa frammi fyrir.

Fyrir okkur frá vöggu til grafar

Logi Einarsson skrifar

Hvað eiga leikskólar, grunnskólar, öldrunarþjónusta og málefni fatlaðra sameiginlegt? Jú – allt er þetta dýrmæt þjónusta við fólk og er að stærstum hluta rekin af sveitarfélögum landsins.

Ljósið í myrkrinu

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar

Sjaldan eða aldrei hefur önnur eins samstaða sést hjá íslensku þjóðinni. Dægurþras og ágreiningsmál sem áður fylltu síður blaðanna virðast nú smávægileg.

Krefjast viðræðna við forsætisráðherra um spilakassa

Alma Hafsteinsdóttir skrifar

Bréf þetta sendum við forsætisráðherra vegna þess að efni bréfsins heyrir undir fleiri en eitt ráðuneyti en það snýr að rekstri spilakassa og spilasala ásamt málefnum spilafíkla.

Hvað er til ráða gegn Covid-19 kvíða?

Marteinn Steinar Jónsson skrifar

Óvissan vegna áhrifa veirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum á heilsufarslega og fjárhagslega afkomu er íþyngjandi og til þess fallin að ýta undir þrálátar tilfinningar streitu, kvíða og ótta.

Þrælar ríkisins

Hermundur Guðsteinsson skrifar

Ég tók þátt í búsáhaldabyltingunni, af fullri alvöru. Þó ekki sem hluti þeirra þúsunda sem þar mótmæltu heldur einn þeirra, innan við tvö hundruð lögreglumanna, sem stóðu dag og nótt í miðbæ Reykjavíkur.

Græn hugverk eru auðlind

Borghildur Erlingsdóttir skrifar

Í tilefni Alþjóðahugverkadagsins, sem hefur verið haldinn 26. apríl ár hvert frá árinu 2000, er fullt tilefni til að vekja sérstaka athygli á mikilvægi hugverka og hugverkaréttinda fyrir nýsköpunarsamfélag nútímans.

Er áburður orðinn áhyggjuefni?

Jens Garðar Helgason skrifar

Undanfarin misseri hafa hér í skoðanadálki Vísis birst tvær greinar, önnur skrifuð af bónda í Borgarfirði og hin af arkitekt í Reykjavík, þar sem vegið er að uppbyggingu laxeldis í hinum dreifðu byggðum Vestfjarða og Austfjarða.

Bleikt eða blátt?

Ingveldur L. Gröndal skrifar

Mikil þörf fyrir að leggja áherslu á að tengja tvo liti við tvö kyn virðist vera ríkjandi í samfélaginu í dag. Að halda svokallað „Babyshower“ fyrir barnshafandi fólk er orðin þónokkuð vinsæl hefð hér á landi og hið sama á við um „Gender reveal“ kynjaveislur, en þær halda foreldrar ófædda barnsins fyrir fjölskyldu og vini og oftar en ekki er litaþema í veislunni háð kyni barnsins.

Ert þú að greinast með krabbamein á tímum kórónuveiru?

Erna Magnúsdóttir skrifar

Nú er allur heimurinn á hvolfi, kórónuveiran er allt í einu orðið undarlegt sameiningartákn allra þjóða þar sem öll tilvera okkar er lituð af þessum heimsfaraldri, ekkert er eins og það var og verður sennilega aldrei. Á þessum tímum upplifum við breytt lífsmynstur, óöryggi, kvíða og oft á tíðum einangrun.

Sjá næstu 50 greinar