Fleiri fréttir Krafa um sanngjarnari vinnumarkað og réttlátari heim Drífa Snædal skrifar Vikan hefur einkum verið nýtt í að bregðast við tillögum stjórnvalda og hafa áhrif á hvernig frumvörpin fara í gegnum þingið og að vinna stefnumótun til framtíðar. 24.4.2020 14:00 Ekki bara núna, heldur alltaf! Sigmar Vilhjálmsson skrifar Í Covid faraldrinum sem við búum við þessa daganna þá leitar hugur margra að raunverulegum gildum lífsins. Flest erum við sammála um að heilsa, fjölskylda og nákomnir vinir eru það sem skiptir mestu máli. 24.4.2020 13:01 Óður til landsbyggðarinnar María Rut Kristinsdóttir skrifar Á tímum kórónuveirunnar hefur fólki verið tíðrætt um mikilvægi samstöðu og þess að hlúa að náunganum. Ég held að ég geti talað fyrir hönd margra sem deila því með mér að hafa alist upp í litlu samfélagi á landsbyggðinni að slíkt klingir kunnuglegum bjöllum. 24.4.2020 11:30 Ríkið tryggi réttindi ferðamanna Jón Steindór Valdimarsson skrifar Eitt af úrræðum ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni til að koma til móts við erfiða stöðu ferðaþjónustunnar fjallar um pakkaferðir sem hefur verið aflýst. 24.4.2020 11:00 Undirstaða hinna dreifðu byggða Magnús Skúlason skrifar Nytjar villtra lax- og silungsstofna er ein elsta og dýrmætasta ferðaþjónustugrein á Íslandi. Sjálfbær nýting á þessari mikilvægu náttúruauðlind hefur fært fólki til sveita tekjur og atvinnu í yfir eitthundrað ár. 24.4.2020 10:00 Treystum á ferðaþjónustuna Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Ferðaþjónustan á Norðurlandi hefur byggst upp á löngum tíma. Að uppbyggingunni hafa komið þrautseigir frumkvöðlar, hugsjónamenn sem hafa séð tækifæri til þess að byggja upp sitt samfélag, skapa tekjur og búa til ný störf. 24.4.2020 09:00 Hugsum í lausnum Almar Þ. Möller og Ragnar H. Hall skrifa Úrræði stjórnvalda vegna COVID 19 faraldursins hingað til nægja auðsjáanlega ekki fjölda fyrirtækja í ferðaþjónustu. Með markvissum aðgerðum og á grundvelli reglna sem þegar er að finna í lögum mætti afstýra miklum vanda hjá mjög mörgum þeirra. 23.4.2020 21:00 Ferðaþjónustan riðar til falls Tryggvi Jarl Sveinsson skrifar Á dögunum birti ríkisstjórnin aðgerðarpakka 2 sem hafði vissulega margar góðar hliðar. Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá að heilbrigðisstarfsmenn koma til með að fá bónusgreiðslu fyrir sín störf á þessum erfiðu tímum. 23.4.2020 17:15 Aðgerðir í menntamálum: Fjölgun kennaranema í ljósi aðgangstakmarkana Guðmundur Engilbertsson skrifar Á undanförnum árum hefur umræða um nýliðun í leik- og grunnskólum fært okkur vitneskju um aðsteðjandi vanda. Takist ekki að fjölga kennaranemum í leik- og grunnskólafræði, veita þeim markvissan stuðning í námi og á fyrstu árum í starfi mun nýliðum í kennslu ekki fjölga nægilega til að taka við af þeim sem hætta sökum aldurs. 23.4.2020 17:00 Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Anastasía Jónsdóttir skrifar Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23.4.2020 16:30 Ferðaþjónustan er aflvél framtíðar Jóhannes Þór Skúlason skrifar Þessa dagana birtast hér og þar frasar um að nú sé ferðaþjónustan horfin og þá verði Íslendingar bara að byggja upp annan atvinnuveg til að framfleyta sér. 23.4.2020 16:00 Versta hugmynd allra tíma…? Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Nú stefnir í að fjórða hvern Íslending vanti meiri vinnu og aldrei hefur sá fjöldi verið jafnmikill. Auðvitað þarf líka að fjölga og verja störf í einkageiranum. 23.4.2020 13:00 Snúum bökum saman Jin Zhijian skrifar Faraldurinn af völdum COVID-19 æðir nú yfir heimsbyggðina og ekkert land getur tekist einsamalt á við þessa alvarlegu áskorun. 23.4.2020 11:30 Heilbrigð skref Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Það hefur mætt mikið á heilbrigðiskerfinu og starfsfólki þar í faraldrinum sem við göngum í gegnum. Á hverjum degi heyrum við sögur af óeigingjörnu starfi heilbrigðisstarfsfólks, bæði þeirra sem voru í föstu starfi fyrir og einnig bakvarða. 23.4.2020 08:00 Íþróttir og skjátími Jón Fannar Árnason skrifar Fólk ver mest af sínum tíma í tómstundir. Tómstundir geta verið allskonar t.d. að lesa bækur, fara í bíó, spila tölvuleiki o.s.frv. Ein tegund tómstunda eru íþróttir, það er einmitt það sem verður skoðað í þessum pistli. 23.4.2020 07:15 Rekstur án tekna Ingibjörg Björnsdóttir skrifar Er hægt að reka fyrirtæki án tekna? Svarið er einfalt, nei. Hvað er þá til ráða fyrir fyrirtæki sem standa frammi fyrir tekjumissi, að hluta eða öllu leyti? 23.4.2020 06:00 Hættu að vinna! Anna Claessen skrifar Hvað þarf fyrir vinnufikill að hætta að vinna? Hvað mun hægja á honum? 22.4.2020 20:33 Smitrakningaröpp og persónuvernd Lena Mjöll Markusardóttir skrifar Eitt af því sem hefur reynst árangursrík aðferð til að berjast gegn COVID-19 faraldrinum eru svokölluð smitrakningaröpp. Slík öpp geta eðli máls samkvæmt falið í sér söfnun og notkun persónuupplýsinga. 22.4.2020 16:43 Frestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæði Þórir Garðarsson skrifar Gott og vel - til að mæta áföllum vegna kórónuveirunnar bauð ríkisstjórnin fyrirtækjum að fresta því fram í janúar á næsta ári að skila staðgreiðsluskatti á allt að þremur greiðslum ásamt því að fresta skilum á virðisaukaskatti án sérstakrar álagningar. 22.4.2020 10:15 Rangur matur á röngum tíma Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson skrifar Styrjaldir, heimsfaraldrar og hamfaragos hafa hent okkur á síðustu öld og þessari. Samgöngur hafa tafist og fallið niður. 22.4.2020 09:00 Látum tíu þúsund blóm blómstra Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Mikilvægur stuðningur við fyrirtæki sem þurftu að loka vegna sóttvarna. 22.4.2020 08:30 Framtakssemi lifir ekki á fornri frægð Arnór Bragi Elvarsson skrifar Hvað varst þú að gera átta ára, lesandi góður? En tólf ára? Höfundur vill meina að þessi ár hafi verið gullaldarárin sín í að gera lítið sem ekkert af viti. Það sama á ekki við um alla. 22.4.2020 08:00 Jón Alón 22.04.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 22.4.2020 06:00 Þakkir til starfsfólks hjúkrunarheimila Eybjörg H. Hauksdóttir og Pétur Magnússon skrifa 21.4.2020 17:36 Leiðin til öflugra Íslands Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Ríkisstjórnin kynnti í dag annan hluta Viðspyrnu fyrir Ísland í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Heldur þannig áfram vinna stjórnvalda til að bregðast við þeim mikla vanda sem heimsfaraldur kórónuveiru hefur skapað um allan heim. 21.4.2020 17:00 Gjöf sem heldur áfram að gefa - 5.000 króna gjafabréf ríkisstjórnarinnar Bárður Örn Gunnarsson skrifar Þessa dagana erum við öll almannavarnir og við hugsum öll í lausnum. Ein af hugmyndum ríkisstjórnarinnnar við vanda ferðaþjónustunnar er 5.000 króna gjafabréf til allra Íslendinga eldri en 18 ára til að nýta í ferðaþjónustu á Íslandi. 21.4.2020 16:00 Fæðuskortur í skugga COVID-19 Atli Viðar Thorstensen skrifar Í Afríku sunnan Sahara búa yfir 20 milljónir barna og foreldrar þeirra við mikinn fæðuskort. COVID-19 smitum í Afríku fjölgar nú ört og mikil hætta er á hraðri útbreiðslu í álfunni þar sem innviðir eru ekki nógu sterkir til að stemma stigu við faraldrinum. 21.4.2020 11:30 Forgangsröðun í þágu fólks Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta bæjarstjórnar Garðabæjar ætlar sér nú stærri hluti en nokkru sinni fyrr í uppbyggingu búsetuúrræða fyrir fatlað fólk. 21.4.2020 11:00 Vinnuskólinn í Reykjavík Valgerður Sigurðardóttir skrifar Það er fátt mikilvægara í lífinu en að fá vinnu, við eigum það flest sameiginlegt sem erum að nálgast miðjan aldur að við byrjuðum á því að vinna við að snyrta umhverfið í kringum okkur. 21.4.2020 10:30 Okkur líður öllum illa Leifur Finnbogason skrifar Á tímum Covid er ekkert eðlilegt. Lífið gengur ekki sinn vanagang, við förum ekki í gegnum daglegt líf áhyggjulaus – öll veraldleg samskipti krefjast varúðar. Við sitjum heima og sjáum í hillingum rútínur sem okkur þóttu áður sjálfsagðar. 21.4.2020 10:00 Gleymdu ekki þínum minnsta bróður Sigurlaug H. S. Traustadóttir skrifar Við sem samfélag erum að ganga í gegnum erfiða og skrítna tíma þessi misserin og öll erum við sammála um að gera hlutina eins vel og hægt er, styðja hvort annað, sýna skilning og samstöðu auk þess að hlúa vel hvert að öðru. Það efast enginn um mikilvægi þess. 21.4.2020 09:00 Óvirðing Hafnarfjarðarbæjar gagnvart NPA notendum og starfsfólki þeirra Tinna Eik Rakelardóttir skrifar Fyrir um það bil tveimur vikum síðan skrifaði Helga Ingólfsdóttir, formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar og varaformaður fjölskylduráðs Hafnarfjarðar, stutta grein í Hafnarfjarðarpóstinn um velgengni við framkvæmd NPA-þjónustuformsins í bæjarfélaginu. 20.4.2020 22:00 Ómissandi hluti heilbrigðiskerfisins Ólafur Stephensen skrifar Stöð 2 sagði frá því á laugardagskvöldið að birgðastaða lyfja á Íslandi hefði sjaldan verið betri og áhyggjur af lyfjaskorti væru ástæðulausar. Þessi góða staða er langt frá því að vera sjálfsögð. 20.4.2020 16:30 Frjáls fjölmiðlun í húfi Hanna Katrín Friðriksson skrifar Fjölmiðlar leika lykilhlutverk í því að veita stjórnvöldum aðhald. Ekki síst á erfiðum tímum eins og nú, þar sem tímabundin inngrip í almenn mannréttindi eru meðal viðbragða við Covid-19. 20.4.2020 16:00 Sorry ef ég er að trufla partýið Sigríður Karlsdóttir skrifar Ég er að tala við þig sem fórst með 3 hjónum og maka þínum í bústað um helgina.Og þig, ungi maður í ísbúðinni sem varst með 5 öðrum vinum þínum að knúsast og hafa það næs. Svona eins og maður gerir vanalega. Bara ekki núna. 20.4.2020 11:15 Innantómt upphlaup Atli Bollason skrifar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fer mikinn og segist tilbúinn að segja upp lífskjarasamningnunum standi stjórnvöld ekki við fyrirheit í húsnæðismálum. 20.4.2020 10:45 Að þora – Ísland í Mannréttindaráði S.þ. Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Þátttaka Íslands í starfi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna árin 2018-2019 er fyrir margra hluta sakir stórmerkileg. Talað er um tímamót í íslenskri utanríkisþjónustu enda er það rétt að Ísland hefur ekki áður tekið að sér svo stórt hlutverk á alþjóðavettvangi. 20.4.2020 10:30 Lærdómar úr fordæmaleysinu fyrir skipulag bæja Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Á öllum sviðum þjóðlífsins erum við um þessar mundir að takast á við afleiðingar COVID-19 farsóttarinnar. Við hugsum með ákveðinni óþreyju til þeirrar stundar þegar tekist hefur að hemja útbreiðslu veirunnar og lífið getur aftur komist í sitt fyrra horf. En viljum við það? 20.4.2020 09:45 Falin fórnarlömb Covid Heiða Björg Pálmadóttir skrifar Það heyrist hins vegar minna af öðrum fórnarlömbum Covid-19. 20.4.2020 09:30 Geðveikt álag Sigrún Jónsdóttir skrifar Nám er full vinna en í ofan á lag bætast við hlutastörf, félagsstörf, skuldbindingar gagnvart fjölskyldu og vinum og lengi mætti telja. 20.4.2020 09:30 „Sterki maðurinn“ reynist illa í baráttunni við veiruna Þórir Guðmundsson skrifar Saga yfirstandandi faraldurs kórónuveiru verður ekki skrifuð fyrr en síðar. Samt má strax merkja mynstur í því hvernig mismunandi ríki hafa tekið á farsóttinni og árangurs aðgerða þeirra. Í stuttu máli þá hefur opið, frjálslynt lýðræði sýnt styrk sinn en valdboðshyggja „sterka mannsins“ opinberað sína verstu veikleika. 20.4.2020 07:10 Jón Alón 20.04.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 20.4.2020 06:00 Sjúkraliðar standa vaktina - en hvað svo? Sandra Bryndísardóttir Franks skrifar Sjúkraliðar um land allt hafa ekki farið varhluta af því álagi sem einkennir heilbrigðisþjónustuna. Alþekkt er að mönnun starfsgreina sem sinna hjúkrun og umönnun á Íslandi er ábótavant. 19.4.2020 20:32 Þakkir fyrir umönnun á Fosshótel Lind Kjartan Almar Kárson skrifar Nú er liðið að lokum á áhugaverðri lífsreynslu í lífi mínu. Eftir að hafa verið greindur með Covid-19 veiruna hef ég síðastliðnar tvær vikur verið einangraður innan veggja þriggja stjörnu herbergis á FossHótel Lind við Rauðárstíg. 19.4.2020 17:00 Loðnubrestur í veldisvexti Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar skrifar um stöðu ferðaþjónustunnar á Íslandi á tímum heimsfaraldurs. 19.4.2020 12:00 Sjá næstu 50 greinar
Krafa um sanngjarnari vinnumarkað og réttlátari heim Drífa Snædal skrifar Vikan hefur einkum verið nýtt í að bregðast við tillögum stjórnvalda og hafa áhrif á hvernig frumvörpin fara í gegnum þingið og að vinna stefnumótun til framtíðar. 24.4.2020 14:00
Ekki bara núna, heldur alltaf! Sigmar Vilhjálmsson skrifar Í Covid faraldrinum sem við búum við þessa daganna þá leitar hugur margra að raunverulegum gildum lífsins. Flest erum við sammála um að heilsa, fjölskylda og nákomnir vinir eru það sem skiptir mestu máli. 24.4.2020 13:01
Óður til landsbyggðarinnar María Rut Kristinsdóttir skrifar Á tímum kórónuveirunnar hefur fólki verið tíðrætt um mikilvægi samstöðu og þess að hlúa að náunganum. Ég held að ég geti talað fyrir hönd margra sem deila því með mér að hafa alist upp í litlu samfélagi á landsbyggðinni að slíkt klingir kunnuglegum bjöllum. 24.4.2020 11:30
Ríkið tryggi réttindi ferðamanna Jón Steindór Valdimarsson skrifar Eitt af úrræðum ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni til að koma til móts við erfiða stöðu ferðaþjónustunnar fjallar um pakkaferðir sem hefur verið aflýst. 24.4.2020 11:00
Undirstaða hinna dreifðu byggða Magnús Skúlason skrifar Nytjar villtra lax- og silungsstofna er ein elsta og dýrmætasta ferðaþjónustugrein á Íslandi. Sjálfbær nýting á þessari mikilvægu náttúruauðlind hefur fært fólki til sveita tekjur og atvinnu í yfir eitthundrað ár. 24.4.2020 10:00
Treystum á ferðaþjónustuna Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Ferðaþjónustan á Norðurlandi hefur byggst upp á löngum tíma. Að uppbyggingunni hafa komið þrautseigir frumkvöðlar, hugsjónamenn sem hafa séð tækifæri til þess að byggja upp sitt samfélag, skapa tekjur og búa til ný störf. 24.4.2020 09:00
Hugsum í lausnum Almar Þ. Möller og Ragnar H. Hall skrifa Úrræði stjórnvalda vegna COVID 19 faraldursins hingað til nægja auðsjáanlega ekki fjölda fyrirtækja í ferðaþjónustu. Með markvissum aðgerðum og á grundvelli reglna sem þegar er að finna í lögum mætti afstýra miklum vanda hjá mjög mörgum þeirra. 23.4.2020 21:00
Ferðaþjónustan riðar til falls Tryggvi Jarl Sveinsson skrifar Á dögunum birti ríkisstjórnin aðgerðarpakka 2 sem hafði vissulega margar góðar hliðar. Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá að heilbrigðisstarfsmenn koma til með að fá bónusgreiðslu fyrir sín störf á þessum erfiðu tímum. 23.4.2020 17:15
Aðgerðir í menntamálum: Fjölgun kennaranema í ljósi aðgangstakmarkana Guðmundur Engilbertsson skrifar Á undanförnum árum hefur umræða um nýliðun í leik- og grunnskólum fært okkur vitneskju um aðsteðjandi vanda. Takist ekki að fjölga kennaranemum í leik- og grunnskólafræði, veita þeim markvissan stuðning í námi og á fyrstu árum í starfi mun nýliðum í kennslu ekki fjölga nægilega til að taka við af þeim sem hætta sökum aldurs. 23.4.2020 17:00
Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Anastasía Jónsdóttir skrifar Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23.4.2020 16:30
Ferðaþjónustan er aflvél framtíðar Jóhannes Þór Skúlason skrifar Þessa dagana birtast hér og þar frasar um að nú sé ferðaþjónustan horfin og þá verði Íslendingar bara að byggja upp annan atvinnuveg til að framfleyta sér. 23.4.2020 16:00
Versta hugmynd allra tíma…? Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Nú stefnir í að fjórða hvern Íslending vanti meiri vinnu og aldrei hefur sá fjöldi verið jafnmikill. Auðvitað þarf líka að fjölga og verja störf í einkageiranum. 23.4.2020 13:00
Snúum bökum saman Jin Zhijian skrifar Faraldurinn af völdum COVID-19 æðir nú yfir heimsbyggðina og ekkert land getur tekist einsamalt á við þessa alvarlegu áskorun. 23.4.2020 11:30
Heilbrigð skref Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Það hefur mætt mikið á heilbrigðiskerfinu og starfsfólki þar í faraldrinum sem við göngum í gegnum. Á hverjum degi heyrum við sögur af óeigingjörnu starfi heilbrigðisstarfsfólks, bæði þeirra sem voru í föstu starfi fyrir og einnig bakvarða. 23.4.2020 08:00
Íþróttir og skjátími Jón Fannar Árnason skrifar Fólk ver mest af sínum tíma í tómstundir. Tómstundir geta verið allskonar t.d. að lesa bækur, fara í bíó, spila tölvuleiki o.s.frv. Ein tegund tómstunda eru íþróttir, það er einmitt það sem verður skoðað í þessum pistli. 23.4.2020 07:15
Rekstur án tekna Ingibjörg Björnsdóttir skrifar Er hægt að reka fyrirtæki án tekna? Svarið er einfalt, nei. Hvað er þá til ráða fyrir fyrirtæki sem standa frammi fyrir tekjumissi, að hluta eða öllu leyti? 23.4.2020 06:00
Hættu að vinna! Anna Claessen skrifar Hvað þarf fyrir vinnufikill að hætta að vinna? Hvað mun hægja á honum? 22.4.2020 20:33
Smitrakningaröpp og persónuvernd Lena Mjöll Markusardóttir skrifar Eitt af því sem hefur reynst árangursrík aðferð til að berjast gegn COVID-19 faraldrinum eru svokölluð smitrakningaröpp. Slík öpp geta eðli máls samkvæmt falið í sér söfnun og notkun persónuupplýsinga. 22.4.2020 16:43
Frestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæði Þórir Garðarsson skrifar Gott og vel - til að mæta áföllum vegna kórónuveirunnar bauð ríkisstjórnin fyrirtækjum að fresta því fram í janúar á næsta ári að skila staðgreiðsluskatti á allt að þremur greiðslum ásamt því að fresta skilum á virðisaukaskatti án sérstakrar álagningar. 22.4.2020 10:15
Rangur matur á röngum tíma Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson skrifar Styrjaldir, heimsfaraldrar og hamfaragos hafa hent okkur á síðustu öld og þessari. Samgöngur hafa tafist og fallið niður. 22.4.2020 09:00
Látum tíu þúsund blóm blómstra Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Mikilvægur stuðningur við fyrirtæki sem þurftu að loka vegna sóttvarna. 22.4.2020 08:30
Framtakssemi lifir ekki á fornri frægð Arnór Bragi Elvarsson skrifar Hvað varst þú að gera átta ára, lesandi góður? En tólf ára? Höfundur vill meina að þessi ár hafi verið gullaldarárin sín í að gera lítið sem ekkert af viti. Það sama á ekki við um alla. 22.4.2020 08:00
Þakkir til starfsfólks hjúkrunarheimila Eybjörg H. Hauksdóttir og Pétur Magnússon skrifa 21.4.2020 17:36
Leiðin til öflugra Íslands Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Ríkisstjórnin kynnti í dag annan hluta Viðspyrnu fyrir Ísland í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Heldur þannig áfram vinna stjórnvalda til að bregðast við þeim mikla vanda sem heimsfaraldur kórónuveiru hefur skapað um allan heim. 21.4.2020 17:00
Gjöf sem heldur áfram að gefa - 5.000 króna gjafabréf ríkisstjórnarinnar Bárður Örn Gunnarsson skrifar Þessa dagana erum við öll almannavarnir og við hugsum öll í lausnum. Ein af hugmyndum ríkisstjórnarinnnar við vanda ferðaþjónustunnar er 5.000 króna gjafabréf til allra Íslendinga eldri en 18 ára til að nýta í ferðaþjónustu á Íslandi. 21.4.2020 16:00
Fæðuskortur í skugga COVID-19 Atli Viðar Thorstensen skrifar Í Afríku sunnan Sahara búa yfir 20 milljónir barna og foreldrar þeirra við mikinn fæðuskort. COVID-19 smitum í Afríku fjölgar nú ört og mikil hætta er á hraðri útbreiðslu í álfunni þar sem innviðir eru ekki nógu sterkir til að stemma stigu við faraldrinum. 21.4.2020 11:30
Forgangsröðun í þágu fólks Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta bæjarstjórnar Garðabæjar ætlar sér nú stærri hluti en nokkru sinni fyrr í uppbyggingu búsetuúrræða fyrir fatlað fólk. 21.4.2020 11:00
Vinnuskólinn í Reykjavík Valgerður Sigurðardóttir skrifar Það er fátt mikilvægara í lífinu en að fá vinnu, við eigum það flest sameiginlegt sem erum að nálgast miðjan aldur að við byrjuðum á því að vinna við að snyrta umhverfið í kringum okkur. 21.4.2020 10:30
Okkur líður öllum illa Leifur Finnbogason skrifar Á tímum Covid er ekkert eðlilegt. Lífið gengur ekki sinn vanagang, við förum ekki í gegnum daglegt líf áhyggjulaus – öll veraldleg samskipti krefjast varúðar. Við sitjum heima og sjáum í hillingum rútínur sem okkur þóttu áður sjálfsagðar. 21.4.2020 10:00
Gleymdu ekki þínum minnsta bróður Sigurlaug H. S. Traustadóttir skrifar Við sem samfélag erum að ganga í gegnum erfiða og skrítna tíma þessi misserin og öll erum við sammála um að gera hlutina eins vel og hægt er, styðja hvort annað, sýna skilning og samstöðu auk þess að hlúa vel hvert að öðru. Það efast enginn um mikilvægi þess. 21.4.2020 09:00
Óvirðing Hafnarfjarðarbæjar gagnvart NPA notendum og starfsfólki þeirra Tinna Eik Rakelardóttir skrifar Fyrir um það bil tveimur vikum síðan skrifaði Helga Ingólfsdóttir, formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar og varaformaður fjölskylduráðs Hafnarfjarðar, stutta grein í Hafnarfjarðarpóstinn um velgengni við framkvæmd NPA-þjónustuformsins í bæjarfélaginu. 20.4.2020 22:00
Ómissandi hluti heilbrigðiskerfisins Ólafur Stephensen skrifar Stöð 2 sagði frá því á laugardagskvöldið að birgðastaða lyfja á Íslandi hefði sjaldan verið betri og áhyggjur af lyfjaskorti væru ástæðulausar. Þessi góða staða er langt frá því að vera sjálfsögð. 20.4.2020 16:30
Frjáls fjölmiðlun í húfi Hanna Katrín Friðriksson skrifar Fjölmiðlar leika lykilhlutverk í því að veita stjórnvöldum aðhald. Ekki síst á erfiðum tímum eins og nú, þar sem tímabundin inngrip í almenn mannréttindi eru meðal viðbragða við Covid-19. 20.4.2020 16:00
Sorry ef ég er að trufla partýið Sigríður Karlsdóttir skrifar Ég er að tala við þig sem fórst með 3 hjónum og maka þínum í bústað um helgina.Og þig, ungi maður í ísbúðinni sem varst með 5 öðrum vinum þínum að knúsast og hafa það næs. Svona eins og maður gerir vanalega. Bara ekki núna. 20.4.2020 11:15
Innantómt upphlaup Atli Bollason skrifar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fer mikinn og segist tilbúinn að segja upp lífskjarasamningnunum standi stjórnvöld ekki við fyrirheit í húsnæðismálum. 20.4.2020 10:45
Að þora – Ísland í Mannréttindaráði S.þ. Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Þátttaka Íslands í starfi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna árin 2018-2019 er fyrir margra hluta sakir stórmerkileg. Talað er um tímamót í íslenskri utanríkisþjónustu enda er það rétt að Ísland hefur ekki áður tekið að sér svo stórt hlutverk á alþjóðavettvangi. 20.4.2020 10:30
Lærdómar úr fordæmaleysinu fyrir skipulag bæja Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Á öllum sviðum þjóðlífsins erum við um þessar mundir að takast á við afleiðingar COVID-19 farsóttarinnar. Við hugsum með ákveðinni óþreyju til þeirrar stundar þegar tekist hefur að hemja útbreiðslu veirunnar og lífið getur aftur komist í sitt fyrra horf. En viljum við það? 20.4.2020 09:45
Falin fórnarlömb Covid Heiða Björg Pálmadóttir skrifar Það heyrist hins vegar minna af öðrum fórnarlömbum Covid-19. 20.4.2020 09:30
Geðveikt álag Sigrún Jónsdóttir skrifar Nám er full vinna en í ofan á lag bætast við hlutastörf, félagsstörf, skuldbindingar gagnvart fjölskyldu og vinum og lengi mætti telja. 20.4.2020 09:30
„Sterki maðurinn“ reynist illa í baráttunni við veiruna Þórir Guðmundsson skrifar Saga yfirstandandi faraldurs kórónuveiru verður ekki skrifuð fyrr en síðar. Samt má strax merkja mynstur í því hvernig mismunandi ríki hafa tekið á farsóttinni og árangurs aðgerða þeirra. Í stuttu máli þá hefur opið, frjálslynt lýðræði sýnt styrk sinn en valdboðshyggja „sterka mannsins“ opinberað sína verstu veikleika. 20.4.2020 07:10
Sjúkraliðar standa vaktina - en hvað svo? Sandra Bryndísardóttir Franks skrifar Sjúkraliðar um land allt hafa ekki farið varhluta af því álagi sem einkennir heilbrigðisþjónustuna. Alþekkt er að mönnun starfsgreina sem sinna hjúkrun og umönnun á Íslandi er ábótavant. 19.4.2020 20:32
Þakkir fyrir umönnun á Fosshótel Lind Kjartan Almar Kárson skrifar Nú er liðið að lokum á áhugaverðri lífsreynslu í lífi mínu. Eftir að hafa verið greindur með Covid-19 veiruna hef ég síðastliðnar tvær vikur verið einangraður innan veggja þriggja stjörnu herbergis á FossHótel Lind við Rauðárstíg. 19.4.2020 17:00
Loðnubrestur í veldisvexti Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar skrifar um stöðu ferðaþjónustunnar á Íslandi á tímum heimsfaraldurs. 19.4.2020 12:00
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun