Fleiri fréttir Hvað varð um turnana? Ari Tryggvason skrifar Á fullveldisdaginn, 1. desember síðastliðinn, birtist grein hér í blaðinu eftir Sölva Jónsson; Dagurinn þegar Bandaríkin réðust á sjálf sig. Mig langar til að impra á nokkrum atriðum af því tilefni. 9.12.2016 07:00 Raunveruleg framkvæmdaáætlun, óskalisti eða plagg til einskis ? Bergur Þorri Benjamínsson skrifar Á alþjóðadegi fatlaðs fólks 2016 liggja fyrir drög að nýrri Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir tímabilið 2017 – 2021, sem er langt og ítarlegt plagg. Þegar rennt er yfir drögin með gleraugum hreyfihamlaðra einstaklinga (sem og allra fatlaðra) koma upp fjölmargar spurningar 9.12.2016 07:00 Þekkjum rétt kvenna Zahra Mesbah skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Ljúkið aftur augum og ímyndið ykkur að þið séuð stödd í annarri veröld sem þið skiljið ekki, hún er ykkur algjörlega framandi. Menningin, trúarbrögðin, tungumálið og jafnvel veðurfarið er einkennilegt og það sem skiptir höfuðmáli í þessu samhengi er að þið eruð ein og hjálparvana. 9.12.2016 07:00 Yfirlýsing vegna Alþjóðlega mannréttindadagsins Federica Mogherini skrifar Þann 10. desember halda Evrópusambandið og aðildarríki þess upp á Alþjóðlega mannréttindadaginn. Þar sem ójöfnuður og mannréttindabrot fara sívaxandi víða um heim, og átökum linnir ekki í löndum á við Sýrland, er enn brýnna en ella að efla aðgerðir okkar 9.12.2016 07:00 Vegna nefndar um dómarastörf Gunnlaugur Claessen skrifar Vegna fyrirspurnar fréttastofu 365 um störf nefndar um dómarastörf, NUD. Nefnd um dómarastörf setti reglur í kjölfar gildistöku laga um dómstóla 1998 sem varða hlutafjáreign dómara og aukastörf þeirra. 9.12.2016 07:00 Þegar líður að jólum – Hugleiðing í skammdeginu Sigríður Ásta Olgeirsdóttir skrifar Um þessar mundir er jólaundirbúningurinn í fullum gangi á flestum íslenskum heimilum. Annar sunnudagur í aðventu liðinn og sá þriðji rétt handan við hornið. Æ fleiri jólaseríum er stungið í samband og margir farnir að huga að jólasteikinni. 9.12.2016 00:00 S O S Þórir Stephensen skrifar Þetta neyðarkall, er skammstöfun setningarinnar „Save Our Souls,“ og þýðir „frelsa sálir okkar“. Það gildir nánast hvar sem hættu ber að höndum. Eitt af því, sem nú virðist geta leitt til mikillar hættu á alþjóðavettvangi, er afleiðingar forsetakosninganna í Bandaríkjunum. 8.12.2016 07:00 Klámhögg lögfræðinga Jakob Bjarnar skrifar 8.12.2016 17:57 Jesús vs Jólasveinn Benjamín Hrafn Böðvarsson skrifar Jesús Kristur kennir okkur að elska náungann eins og okkur sjálf en jólasveinninn stendur ekki fyrir neitt annað en óheiðarleika og eyðslusemi. 8.12.2016 11:38 „Gangandi orðabækur“ Guðný Ósk Laxdal skrifar Fyrr á þessu ári dreif ég mig á Framadaga háskólanna, en ég tel mig vera ansi týnda þegar kemur að því að velja mér framtíðarstarf. Þar lærði ég margt um fyrirtæki sem mér hafði áður ekki dottið í hug að væru til. Ég varð þó vör við það að mín menntun var ekki mikils virði í augum flestra fyrirtækjanna. 8.12.2016 09:40 Þetta eru ekki risar, don Kíkóti Björn Teitsson skrifar Aldrei í sögu Reykjavikur hefur verið fleira fólk á ferli við Laugaveg, helstu verslunar-og veitingahúsagötu Reykjavíkur, en einmitt nú. 8.12.2016 09:36 „Einn blár strengur“ - Kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum Sigrún Sigurðardóttir skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Alþjóðlegar rannsóknir sýna að kynferðislegt ofbeldi í æsku getur haft víðtæk, alvarleg og langvinn áhrif á heilsufar og líðan. Það er útbreitt vandamál á heimsvísu sem hefur áhrif á líf milljóna barna. 8.12.2016 07:00 Forðumst sleifarlag Bjarnfreður Ólafsson skrifar Undanfarið hafa birst fréttir um eignir og meint vanhæfi nokkurra Hæstaréttardómara. Deila má um starfsaðferðir nefndar um dómarastörf, meint vanhæfi dómaranna, heimild þeirra til fjárfestinga í stórum félögum á markaði og tímasetningar á sölum. 8.12.2016 07:00 Náttúruperlur við Rauðufossa Ólafur Örn Haraldsson skrifar Það er stefna og starf Ferðafélags Íslands að kynna íslenska náttúru og hvetja fólk til að njóta hennar en um leið að vernda hana. Þetta kemur meðal annars fram í árbókum félagsins sem gefnar hafa verið út samfellt í 90 ár frá stofnun félagsins. 8.12.2016 07:00 Brúnegg – hvað svo? Eftirlit – fyrir hvern? Jón Bergsson skrifar Í byrjun árs 2012 varð töluverð umfjöllun í fjölmiðlum út af kadmíum í áburði, díoxíni í matvælum, iðnaðarsalti og brjóstapúðum, og ábyrgð yfirvalda og eftirlitsstofnana við að gæta hagsmuna neytenda. Þá fjallaði ég í stuttri grein um úttektir og eftirlit og lagði áherslu á að það er alltaf sá sem reiðir fram vöru 8.12.2016 07:00 Aldraðir eiga að geta lifað með reisn Björgvin Guðmundsson skrifar Ný ríkisstjórn verður að bæta kjör aldraðra og öryrkja verulega til viðbótar við þá litlu breytingu, sem samþykkt var á Alþingi áður en því var slitið fyrir kosningar. Þær breytingar, sem Alþingi samþykkti, byggðust á gömlum kröfum frá 2015 en þær eru löngu orðnar úreltar. 8.12.2016 07:00 Þú bjargaðir lífi mínu. Bjargaðu núna lífi annarra! Moses Akatugba skrifar Kæri vinur, Ég heiti Moses Akatugba. Í tíu ár sat ég í fangelsi í Nígeríu. Ég var handtekinn, pyndaður og fangelsaður þegar ég var aðeins 16 ára gamall. Ég var dæmdur til dauða. Lögreglumenn börðu mig með sveðjum og prikum. 8.12.2016 07:00 Enn um Pisa Inga Sigrún Atladóttir skrifar Það er margt gott við íslenska skólakerfið, það er meira að segja margt mjög gott við íslenska skólakerfið. En staðreyndin er hins vegar sú að við erum að koma illa út úr samanburðarrannsóknum miðað við önnur lönd þegar ákveðnir hlutir eru mældir. 8.12.2016 07:00 Stóra brúneggjamálið – punktar Ari Teitsson skrifar Í liðinni viku hefur brúneggjamálið verið fyrirferðarmeira í fjölmiðlaumfjöllun en önnur mál og margt íhugunarvert komið fram. Í leiðara síðasta tölublaðs Skarps segir: „Sumir hafa verið að sproksetja og jafnvel úthúða pilti (yfirhana í Brúneggjum) fyrir dýraníð og falsanir. Sem er algjörlega óverðskuldað. Þetta er bara ósköp venjulegur kapítalisti að sinna sinni hugsjón 8.12.2016 07:00 Í tilefni 45 ára afmælis stjórnmálasambands Kína og Íslands Zhang Weidong skrifar Hinn 8. desember 1971 ákváðu Alþýðulýðveldið Kína og Lýðveldið Ísland "með hliðsjón af þeim meginreglum að ríki virði gagnkvæmt fullveldi, friðhelgi landamæra, afskiptaleysi af innanríkismálum hvers annars og jafnrétti og gagnkvæman hag“, "orðið ásáttar um gagnkvæma viðurkenningu og stofnun stjórnmálasambands og skipti á sendiherrum.“ 8.12.2016 07:00 Upp úr kössunum! Um gildi hugvísinda fyrir heilbrigt mannlíf Geir Sigurðsson skrifar Hugvísindi eiga um þessar mundir í vök að verjast. Á Íslandi og víða um heim hafa nýfrjálshyggjukerfin sem innleidd hafa verið í menntakerfum og gera kröfu um fjárhagslega sjálfbærni sérhverrar einstakrar einingar grafið undan þeim. 7.12.2016 10:00 Heilbrigð borg Massimo Santanicchia skrifar Ég trúi á hið sterka samband milli umhverfis fólks og félagslegrar hegðunar þess og vellíðunar, hvort sem um er að ræða náttúrulegt eða manngert umhverfi. Ég er sannfærður um að byggingar og önnur mannvirki í bæjum og borgum eru ekki eingöngu umhverfislegir áhrifavaldar heldur einnig félagslegir áhrifavaldar. 7.12.2016 09:00 Hlustað á norðurljósin Þórður Bjarnason skrifar Íslenska sprotafyrirtækið Elf Tech hefur þróað vöruna Aurorafy sem gerir notandanum kleift að hlusta á norðurljósin. 7.12.2016 09:00 Uppsveiflu Trumps lýkur fyrir páska Lars Christensen skrifar Eitt sem er sérlega hrífandi í hagfræðinni er mikilvægi væntinganna. Neytendur og fjárfestar eru yfirleitt framsýnir og það þýðir að breytingar á hagstefnu hafa oft áhrif jafnvel áður en þær koma til framkvæmda. 7.12.2016 09:00 Brjóst sem drepa Þórhildur Ída Þórarinsdóttir skrifar Ef þú gætir fengið að vita með einfaldri blóðprufu hvort þú hefðir krabbameinsgen, myndirðu gera það? 7.12.2016 09:00 Talandi um Brúnegg Guðmundur Edgarsson skrifar Eftirlit og vottun hvers konar hafa verið áberandi í umræðunni að undanförnu vegna villandi merkinga á vörum Brúneggja sem Kastljós gerði lýðum ljóst um daginn. Ekki skal hér lagður dómur á frammistöðu opinberra eftirlitsstofnana á borð við 7.12.2016 07:00 Af frelsi annarra Þröstur Ólafsson skrifar Á síðastliðnu ári ritaði ég nokkrar greinar hér í Fréttablaðið, þar sem ég reyndi að rekja söguslóð og ráða í þróun þeirra samfélagsgilda sem einkenna vestræna samfélagsmódelið. Frelsi einstaklingsins, lýðræði, virðing fyrir lögum og rétti, mannréttindi, valddreifing og markaðsbúskapur svo nokkur séu nefnd. 7.12.2016 07:00 Íslensk olía? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Olíuleit á Drekasvæðinu knýr fram spurningu: Olíuvinnsla ef olía finnst og er vinnanleg; já eða nei? Skúli Thoroddsen, lögfræðingur Orkustofnunar, svarar játandi í pistli í Fréttablaðinu 23.11. 7.12.2016 07:00 „Rangur misskilningur” Guðný Halldórsdóttir skrifar Sagði fulli kallinn við Stellu í orlofi, þegar hún var að sinna honum með góðum ásetningi. Í grein í blaðinu um daginn vogaði ég mér að andmæla því að Mosfellsdalurinn og Þjóðgarðurinn væru hjáleið fyrir farskjóta, sem eiga ekki brýnt erindi þangað, umferðin orðin of mikil. 7.12.2016 07:00 „Ég veit ekki hvort ég á heima hér“ Ólöf María Brynjarsdóttir skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Ég settist niður í rauða sófann og sagði þetta við konuna sem sat í hægindastól á móti mér, hún brosti aðeins og sagði það vera algengt að fólk héldi þessu fram í fyrsta viðtali. Hún spurði svo til baka "hvers vegna finnst þér þú ekki eiga heima hér?“ 7.12.2016 07:00 Þráhyggja og árátta – hin falda kvíðaröskun Ásmundur Gunnarsson skrifar Hefur einhvern tímann leitað á þig skrítin og óvenjuleg hugsun, þú jafnvel séð eitthvað ljóslifandi fyrir þér gerast eða fengið hálfgerða löngun til að gera eitthvað sem þér finnst algjörlega rangt og væri mjög ólíkt þér? 6.12.2016 17:00 Gerðu það sem gleður þig Alma Ágústsdóttir og Eliza Reid skrifar Alma Ágústdóttir, formaður sviðsráðs Hugvísindasviðs SHÍ, settist niður með Elizu Reid og spjallaði við hana um bakgrunn hennar og mikilvægi þess að láta áhugann ráða í námsvali í háskólanum en ekki atvinnumöguleika. 6.12.2016 15:23 Málaðu þína jólamynd árið 2016 Kristín Linda sálfræðingur skrifar Flestir eru fremur varnafastir þegar kemur að stórhátíðum eins og jólum. Enn eru jafnvel á borðum réttir sem urðu að sparimat fyrir áratugum litaðir af vöruframboði þess tíma. 6.12.2016 11:24 "Að skerpa á verkferlum“ Árni Hermannsson skrifar Það mun hafa verið upp úr 1970 þegar lagmetisfyrirtækið K. Jónsson, sælla minninga, flutti út magnaða gaffalbita sem höfnuðu í verslunum í austurhluta Moskvuborgar. Nokkru síðar var Ivan nokkur Sergeiwitz fundinn sekur í héraðsdómi nr. 9 í austurbænum í Moskvu en karlinn hafði víst stútað spúsu sinni. 6.12.2016 07:00 Heima er best Sigþrúður Guðmundsdóttir skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Drög að húsreglum barna sem vilja halda haus á ofbeldisheimilum byggðar á reynslusögum hundraða barna sem dvalið hafa í Kvennaathvarfinu. 6.12.2016 07:00 Hvað býr að baki auglýsingu um að 65 dagar séu til jóla? Baldur Björnsson skrifar Finnst engum sérkennilegt að jólaskraut og jólaljós skuli seld með 25-40% afslætti þær sex vikur fyrir jól sem mest eftirspurn er eftir vörunni? Hvernig í ósköpunum getur verslunin hagnast ef öll salan á þessari árstíðabundnu vöru er með dúndrandi afslætti á aðal- og í raun eina sölutímanum? 6.12.2016 07:00 Bjartari horfur í skólamálum Skúli Helgason skrifar Mikil umræða hefur verið um skólamál í tengslum við kjaramál kennara. Kennarar hafa um áratugaskeið barist fyrir leiðréttingum launa sinna og þó ákveðinn árangur hafi náðst þarf að gera enn betur til að kennarar njóti að fullu verðleika sinna eins og kollegar þeirra í nágrannalöndum. 6.12.2016 07:00 Framtíð hugvísindanemans Díana Sjöfn Jóhannsdóttir skrifar Ég er bókmenntafræðingur og mastersnemi í menningarfræði við Háskóla Íslands. Hvað það þýðir virðist enginn vita og ég viðurkenni að efi samfélagsins um nám mitt hefur oftar en einu sinni borað sig inn að beini hjá mér sjálfri. 5.12.2016 12:44 Óreyndir öryggisverðir Ívar Halldórsson skrifar Nú í jólaösinni fjölgar öryggisvörðum í verslunum. En hvaðan koma allir þessir öryggisverðir? Ekki eru þeir til á lager hjá öryggiseftirlitsfyrirtækjunum. Og ekki vaxa þeir á trjánum. 5.12.2016 12:41 Spilling heldur aftur af kynjajafnrétti á heimsvísu Rut Einarsdóttir skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Talið er að kynjajafnrétti sé náð þegar öll kyn hafa jöfn réttindi, lífskjör og tækifæri til þess að skapa sér það líf sem þau óska sér, sem og til þess að gefa til baka til samfélagsins. 5.12.2016 00:00 Myglusveppir eru ógn við heilsu starfsmanna Erna Guðmundsdóttir skrifar Félagsmenn leita í auknum mæli til stéttarfélaga innan BHM til að fara yfir réttarstöðu sína vegna veikinda eða sjúkdóms af völdum myglusvepps á vinnustöðum. 5.12.2016 00:00 Fyrirgefning Ívar Karl Bjarnason skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Fegurð fyrirgefningarinnar er víðtekin hugmynd í samfélagi okkar. Siðferðislegan grundvöll hennar má finna innan trúarbragða sem utan og hefur fyrirgefningin víða öðlast nánast sjálfgefið siðferðisgildi í menningu okkar. 4.12.2016 07:00 Kennarar eiga skilið að fá laun samkvæmt menntun og ábyrgð Guðrún Kjartansdóttir skrifar Nú er ég nýútskrifuð sem grunnskóla- og framhaldsskólakennari og var að hefja störf sem grunnskólakennari í haust. Mér líður vel í vinnunni og finnst þetta mjög gaman. Ég kenni stundum yfir 130 nemendum á dag og ber því mikla ábyrgð. 3.12.2016 07:00 Brotið á réttindum fatlaðs fólks því eftirlitið brást! Aileen Soffía Svensdóttir og Snæbjörn Áki Friðriksson skrifar Að vera einstaklingur með einhvers konar fötlun er eiginlega ávísun á það að geta ekki lifað eðlilegu lífi. Ekki vegna þess að fötlunin sé eitthvað hamlandi, nei, aðeins vegna þess að samfélagið hindrar. 3.12.2016 07:00 Að skapa öruggara rými og vinna gegn ofbeldi Freyja Haraldsdóttir skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Talið er að meirihluti fatlaðra kvenna verði fyrir ofbeldi á lífsleiðinni. Ofbeldið er margslungið og ekki alltaf í samræmi við hefðbundnar skilgreiningar. 3.12.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Hvað varð um turnana? Ari Tryggvason skrifar Á fullveldisdaginn, 1. desember síðastliðinn, birtist grein hér í blaðinu eftir Sölva Jónsson; Dagurinn þegar Bandaríkin réðust á sjálf sig. Mig langar til að impra á nokkrum atriðum af því tilefni. 9.12.2016 07:00
Raunveruleg framkvæmdaáætlun, óskalisti eða plagg til einskis ? Bergur Þorri Benjamínsson skrifar Á alþjóðadegi fatlaðs fólks 2016 liggja fyrir drög að nýrri Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir tímabilið 2017 – 2021, sem er langt og ítarlegt plagg. Þegar rennt er yfir drögin með gleraugum hreyfihamlaðra einstaklinga (sem og allra fatlaðra) koma upp fjölmargar spurningar 9.12.2016 07:00
Þekkjum rétt kvenna Zahra Mesbah skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Ljúkið aftur augum og ímyndið ykkur að þið séuð stödd í annarri veröld sem þið skiljið ekki, hún er ykkur algjörlega framandi. Menningin, trúarbrögðin, tungumálið og jafnvel veðurfarið er einkennilegt og það sem skiptir höfuðmáli í þessu samhengi er að þið eruð ein og hjálparvana. 9.12.2016 07:00
Yfirlýsing vegna Alþjóðlega mannréttindadagsins Federica Mogherini skrifar Þann 10. desember halda Evrópusambandið og aðildarríki þess upp á Alþjóðlega mannréttindadaginn. Þar sem ójöfnuður og mannréttindabrot fara sívaxandi víða um heim, og átökum linnir ekki í löndum á við Sýrland, er enn brýnna en ella að efla aðgerðir okkar 9.12.2016 07:00
Vegna nefndar um dómarastörf Gunnlaugur Claessen skrifar Vegna fyrirspurnar fréttastofu 365 um störf nefndar um dómarastörf, NUD. Nefnd um dómarastörf setti reglur í kjölfar gildistöku laga um dómstóla 1998 sem varða hlutafjáreign dómara og aukastörf þeirra. 9.12.2016 07:00
Þegar líður að jólum – Hugleiðing í skammdeginu Sigríður Ásta Olgeirsdóttir skrifar Um þessar mundir er jólaundirbúningurinn í fullum gangi á flestum íslenskum heimilum. Annar sunnudagur í aðventu liðinn og sá þriðji rétt handan við hornið. Æ fleiri jólaseríum er stungið í samband og margir farnir að huga að jólasteikinni. 9.12.2016 00:00
S O S Þórir Stephensen skrifar Þetta neyðarkall, er skammstöfun setningarinnar „Save Our Souls,“ og þýðir „frelsa sálir okkar“. Það gildir nánast hvar sem hættu ber að höndum. Eitt af því, sem nú virðist geta leitt til mikillar hættu á alþjóðavettvangi, er afleiðingar forsetakosninganna í Bandaríkjunum. 8.12.2016 07:00
Jesús vs Jólasveinn Benjamín Hrafn Böðvarsson skrifar Jesús Kristur kennir okkur að elska náungann eins og okkur sjálf en jólasveinninn stendur ekki fyrir neitt annað en óheiðarleika og eyðslusemi. 8.12.2016 11:38
„Gangandi orðabækur“ Guðný Ósk Laxdal skrifar Fyrr á þessu ári dreif ég mig á Framadaga háskólanna, en ég tel mig vera ansi týnda þegar kemur að því að velja mér framtíðarstarf. Þar lærði ég margt um fyrirtæki sem mér hafði áður ekki dottið í hug að væru til. Ég varð þó vör við það að mín menntun var ekki mikils virði í augum flestra fyrirtækjanna. 8.12.2016 09:40
Þetta eru ekki risar, don Kíkóti Björn Teitsson skrifar Aldrei í sögu Reykjavikur hefur verið fleira fólk á ferli við Laugaveg, helstu verslunar-og veitingahúsagötu Reykjavíkur, en einmitt nú. 8.12.2016 09:36
„Einn blár strengur“ - Kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum Sigrún Sigurðardóttir skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Alþjóðlegar rannsóknir sýna að kynferðislegt ofbeldi í æsku getur haft víðtæk, alvarleg og langvinn áhrif á heilsufar og líðan. Það er útbreitt vandamál á heimsvísu sem hefur áhrif á líf milljóna barna. 8.12.2016 07:00
Forðumst sleifarlag Bjarnfreður Ólafsson skrifar Undanfarið hafa birst fréttir um eignir og meint vanhæfi nokkurra Hæstaréttardómara. Deila má um starfsaðferðir nefndar um dómarastörf, meint vanhæfi dómaranna, heimild þeirra til fjárfestinga í stórum félögum á markaði og tímasetningar á sölum. 8.12.2016 07:00
Náttúruperlur við Rauðufossa Ólafur Örn Haraldsson skrifar Það er stefna og starf Ferðafélags Íslands að kynna íslenska náttúru og hvetja fólk til að njóta hennar en um leið að vernda hana. Þetta kemur meðal annars fram í árbókum félagsins sem gefnar hafa verið út samfellt í 90 ár frá stofnun félagsins. 8.12.2016 07:00
Brúnegg – hvað svo? Eftirlit – fyrir hvern? Jón Bergsson skrifar Í byrjun árs 2012 varð töluverð umfjöllun í fjölmiðlum út af kadmíum í áburði, díoxíni í matvælum, iðnaðarsalti og brjóstapúðum, og ábyrgð yfirvalda og eftirlitsstofnana við að gæta hagsmuna neytenda. Þá fjallaði ég í stuttri grein um úttektir og eftirlit og lagði áherslu á að það er alltaf sá sem reiðir fram vöru 8.12.2016 07:00
Aldraðir eiga að geta lifað með reisn Björgvin Guðmundsson skrifar Ný ríkisstjórn verður að bæta kjör aldraðra og öryrkja verulega til viðbótar við þá litlu breytingu, sem samþykkt var á Alþingi áður en því var slitið fyrir kosningar. Þær breytingar, sem Alþingi samþykkti, byggðust á gömlum kröfum frá 2015 en þær eru löngu orðnar úreltar. 8.12.2016 07:00
Þú bjargaðir lífi mínu. Bjargaðu núna lífi annarra! Moses Akatugba skrifar Kæri vinur, Ég heiti Moses Akatugba. Í tíu ár sat ég í fangelsi í Nígeríu. Ég var handtekinn, pyndaður og fangelsaður þegar ég var aðeins 16 ára gamall. Ég var dæmdur til dauða. Lögreglumenn börðu mig með sveðjum og prikum. 8.12.2016 07:00
Enn um Pisa Inga Sigrún Atladóttir skrifar Það er margt gott við íslenska skólakerfið, það er meira að segja margt mjög gott við íslenska skólakerfið. En staðreyndin er hins vegar sú að við erum að koma illa út úr samanburðarrannsóknum miðað við önnur lönd þegar ákveðnir hlutir eru mældir. 8.12.2016 07:00
Stóra brúneggjamálið – punktar Ari Teitsson skrifar Í liðinni viku hefur brúneggjamálið verið fyrirferðarmeira í fjölmiðlaumfjöllun en önnur mál og margt íhugunarvert komið fram. Í leiðara síðasta tölublaðs Skarps segir: „Sumir hafa verið að sproksetja og jafnvel úthúða pilti (yfirhana í Brúneggjum) fyrir dýraníð og falsanir. Sem er algjörlega óverðskuldað. Þetta er bara ósköp venjulegur kapítalisti að sinna sinni hugsjón 8.12.2016 07:00
Í tilefni 45 ára afmælis stjórnmálasambands Kína og Íslands Zhang Weidong skrifar Hinn 8. desember 1971 ákváðu Alþýðulýðveldið Kína og Lýðveldið Ísland "með hliðsjón af þeim meginreglum að ríki virði gagnkvæmt fullveldi, friðhelgi landamæra, afskiptaleysi af innanríkismálum hvers annars og jafnrétti og gagnkvæman hag“, "orðið ásáttar um gagnkvæma viðurkenningu og stofnun stjórnmálasambands og skipti á sendiherrum.“ 8.12.2016 07:00
Upp úr kössunum! Um gildi hugvísinda fyrir heilbrigt mannlíf Geir Sigurðsson skrifar Hugvísindi eiga um þessar mundir í vök að verjast. Á Íslandi og víða um heim hafa nýfrjálshyggjukerfin sem innleidd hafa verið í menntakerfum og gera kröfu um fjárhagslega sjálfbærni sérhverrar einstakrar einingar grafið undan þeim. 7.12.2016 10:00
Heilbrigð borg Massimo Santanicchia skrifar Ég trúi á hið sterka samband milli umhverfis fólks og félagslegrar hegðunar þess og vellíðunar, hvort sem um er að ræða náttúrulegt eða manngert umhverfi. Ég er sannfærður um að byggingar og önnur mannvirki í bæjum og borgum eru ekki eingöngu umhverfislegir áhrifavaldar heldur einnig félagslegir áhrifavaldar. 7.12.2016 09:00
Hlustað á norðurljósin Þórður Bjarnason skrifar Íslenska sprotafyrirtækið Elf Tech hefur þróað vöruna Aurorafy sem gerir notandanum kleift að hlusta á norðurljósin. 7.12.2016 09:00
Uppsveiflu Trumps lýkur fyrir páska Lars Christensen skrifar Eitt sem er sérlega hrífandi í hagfræðinni er mikilvægi væntinganna. Neytendur og fjárfestar eru yfirleitt framsýnir og það þýðir að breytingar á hagstefnu hafa oft áhrif jafnvel áður en þær koma til framkvæmda. 7.12.2016 09:00
Brjóst sem drepa Þórhildur Ída Þórarinsdóttir skrifar Ef þú gætir fengið að vita með einfaldri blóðprufu hvort þú hefðir krabbameinsgen, myndirðu gera það? 7.12.2016 09:00
Talandi um Brúnegg Guðmundur Edgarsson skrifar Eftirlit og vottun hvers konar hafa verið áberandi í umræðunni að undanförnu vegna villandi merkinga á vörum Brúneggja sem Kastljós gerði lýðum ljóst um daginn. Ekki skal hér lagður dómur á frammistöðu opinberra eftirlitsstofnana á borð við 7.12.2016 07:00
Af frelsi annarra Þröstur Ólafsson skrifar Á síðastliðnu ári ritaði ég nokkrar greinar hér í Fréttablaðið, þar sem ég reyndi að rekja söguslóð og ráða í þróun þeirra samfélagsgilda sem einkenna vestræna samfélagsmódelið. Frelsi einstaklingsins, lýðræði, virðing fyrir lögum og rétti, mannréttindi, valddreifing og markaðsbúskapur svo nokkur séu nefnd. 7.12.2016 07:00
Íslensk olía? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Olíuleit á Drekasvæðinu knýr fram spurningu: Olíuvinnsla ef olía finnst og er vinnanleg; já eða nei? Skúli Thoroddsen, lögfræðingur Orkustofnunar, svarar játandi í pistli í Fréttablaðinu 23.11. 7.12.2016 07:00
„Rangur misskilningur” Guðný Halldórsdóttir skrifar Sagði fulli kallinn við Stellu í orlofi, þegar hún var að sinna honum með góðum ásetningi. Í grein í blaðinu um daginn vogaði ég mér að andmæla því að Mosfellsdalurinn og Þjóðgarðurinn væru hjáleið fyrir farskjóta, sem eiga ekki brýnt erindi þangað, umferðin orðin of mikil. 7.12.2016 07:00
„Ég veit ekki hvort ég á heima hér“ Ólöf María Brynjarsdóttir skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Ég settist niður í rauða sófann og sagði þetta við konuna sem sat í hægindastól á móti mér, hún brosti aðeins og sagði það vera algengt að fólk héldi þessu fram í fyrsta viðtali. Hún spurði svo til baka "hvers vegna finnst þér þú ekki eiga heima hér?“ 7.12.2016 07:00
Þráhyggja og árátta – hin falda kvíðaröskun Ásmundur Gunnarsson skrifar Hefur einhvern tímann leitað á þig skrítin og óvenjuleg hugsun, þú jafnvel séð eitthvað ljóslifandi fyrir þér gerast eða fengið hálfgerða löngun til að gera eitthvað sem þér finnst algjörlega rangt og væri mjög ólíkt þér? 6.12.2016 17:00
Gerðu það sem gleður þig Alma Ágústsdóttir og Eliza Reid skrifar Alma Ágústdóttir, formaður sviðsráðs Hugvísindasviðs SHÍ, settist niður með Elizu Reid og spjallaði við hana um bakgrunn hennar og mikilvægi þess að láta áhugann ráða í námsvali í háskólanum en ekki atvinnumöguleika. 6.12.2016 15:23
Málaðu þína jólamynd árið 2016 Kristín Linda sálfræðingur skrifar Flestir eru fremur varnafastir þegar kemur að stórhátíðum eins og jólum. Enn eru jafnvel á borðum réttir sem urðu að sparimat fyrir áratugum litaðir af vöruframboði þess tíma. 6.12.2016 11:24
"Að skerpa á verkferlum“ Árni Hermannsson skrifar Það mun hafa verið upp úr 1970 þegar lagmetisfyrirtækið K. Jónsson, sælla minninga, flutti út magnaða gaffalbita sem höfnuðu í verslunum í austurhluta Moskvuborgar. Nokkru síðar var Ivan nokkur Sergeiwitz fundinn sekur í héraðsdómi nr. 9 í austurbænum í Moskvu en karlinn hafði víst stútað spúsu sinni. 6.12.2016 07:00
Heima er best Sigþrúður Guðmundsdóttir skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Drög að húsreglum barna sem vilja halda haus á ofbeldisheimilum byggðar á reynslusögum hundraða barna sem dvalið hafa í Kvennaathvarfinu. 6.12.2016 07:00
Hvað býr að baki auglýsingu um að 65 dagar séu til jóla? Baldur Björnsson skrifar Finnst engum sérkennilegt að jólaskraut og jólaljós skuli seld með 25-40% afslætti þær sex vikur fyrir jól sem mest eftirspurn er eftir vörunni? Hvernig í ósköpunum getur verslunin hagnast ef öll salan á þessari árstíðabundnu vöru er með dúndrandi afslætti á aðal- og í raun eina sölutímanum? 6.12.2016 07:00
Bjartari horfur í skólamálum Skúli Helgason skrifar Mikil umræða hefur verið um skólamál í tengslum við kjaramál kennara. Kennarar hafa um áratugaskeið barist fyrir leiðréttingum launa sinna og þó ákveðinn árangur hafi náðst þarf að gera enn betur til að kennarar njóti að fullu verðleika sinna eins og kollegar þeirra í nágrannalöndum. 6.12.2016 07:00
Framtíð hugvísindanemans Díana Sjöfn Jóhannsdóttir skrifar Ég er bókmenntafræðingur og mastersnemi í menningarfræði við Háskóla Íslands. Hvað það þýðir virðist enginn vita og ég viðurkenni að efi samfélagsins um nám mitt hefur oftar en einu sinni borað sig inn að beini hjá mér sjálfri. 5.12.2016 12:44
Óreyndir öryggisverðir Ívar Halldórsson skrifar Nú í jólaösinni fjölgar öryggisvörðum í verslunum. En hvaðan koma allir þessir öryggisverðir? Ekki eru þeir til á lager hjá öryggiseftirlitsfyrirtækjunum. Og ekki vaxa þeir á trjánum. 5.12.2016 12:41
Spilling heldur aftur af kynjajafnrétti á heimsvísu Rut Einarsdóttir skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Talið er að kynjajafnrétti sé náð þegar öll kyn hafa jöfn réttindi, lífskjör og tækifæri til þess að skapa sér það líf sem þau óska sér, sem og til þess að gefa til baka til samfélagsins. 5.12.2016 00:00
Myglusveppir eru ógn við heilsu starfsmanna Erna Guðmundsdóttir skrifar Félagsmenn leita í auknum mæli til stéttarfélaga innan BHM til að fara yfir réttarstöðu sína vegna veikinda eða sjúkdóms af völdum myglusvepps á vinnustöðum. 5.12.2016 00:00
Fyrirgefning Ívar Karl Bjarnason skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Fegurð fyrirgefningarinnar er víðtekin hugmynd í samfélagi okkar. Siðferðislegan grundvöll hennar má finna innan trúarbragða sem utan og hefur fyrirgefningin víða öðlast nánast sjálfgefið siðferðisgildi í menningu okkar. 4.12.2016 07:00
Kennarar eiga skilið að fá laun samkvæmt menntun og ábyrgð Guðrún Kjartansdóttir skrifar Nú er ég nýútskrifuð sem grunnskóla- og framhaldsskólakennari og var að hefja störf sem grunnskólakennari í haust. Mér líður vel í vinnunni og finnst þetta mjög gaman. Ég kenni stundum yfir 130 nemendum á dag og ber því mikla ábyrgð. 3.12.2016 07:00
Brotið á réttindum fatlaðs fólks því eftirlitið brást! Aileen Soffía Svensdóttir og Snæbjörn Áki Friðriksson skrifar Að vera einstaklingur með einhvers konar fötlun er eiginlega ávísun á það að geta ekki lifað eðlilegu lífi. Ekki vegna þess að fötlunin sé eitthvað hamlandi, nei, aðeins vegna þess að samfélagið hindrar. 3.12.2016 07:00
Að skapa öruggara rými og vinna gegn ofbeldi Freyja Haraldsdóttir skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Talið er að meirihluti fatlaðra kvenna verði fyrir ofbeldi á lífsleiðinni. Ofbeldið er margslungið og ekki alltaf í samræmi við hefðbundnar skilgreiningar. 3.12.2016 07:00