Fleiri fréttir

Frumkvöðlar í matvælum

Ingi Björn Sigurðsson skrifar

Matvælageirinn hefur verið að ganga í gegnum miklar breytingar á síðustu misserum.

Að upplifa jól með hug byrjandans

Ingrid Kuhlman skrifar

Núvitund hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarin ár og sífellt fleiri leggja áherslu á að þjálfa meðvitaða athygli og vera meira til staðar í eigin lífi.

Ef ekki væri fyrir Hljóðbókasafnið myndi ég aldrei kaupa bækur

Snævar Ívarsson skrifar

Þessi fyrirsögn er kannski skrýtin, en ég skal útskýra hana. Ég er lesblindur og hefðbundinn bóklestur hefur alltaf verið mér gríðarlega erfiður. Ég var kominn yfir þrítugt þegar ég fékk greiningu á lesblindunni og í kjölfarið fékk ég aðgang að Blindrabókasafni Íslands, sem nú heitir Hljóðbókasafn Íslands.

Margbreytileikinn – allra ávinningur

Jóhanna Harpa Árnadóttir skrifar

Um þessar mundir fagna Landssamtökin Þroskahjálp fjörutíu ára starfsafmæli en samtökin hafa barist fyrir réttindum, og unnið að málefnum fólks með þroskahömlun og annarra fatlaðra – barna og fullorðinna til að tryggja þeim fulla jafnréttisstöðu á við aðra þjóðfélagsþegna.

Tómbólujól á útsöluprís 6. janúar fyrir öryrkja og aldraða!

Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir skrifar

Í Taílandi ganga menn í lörfum á jólum til minnast eins mesta meistara veraldarsögunnar, Jesú Krists sem var meinlætamaður. Ég velti því fyrir mér hvort prestar, biskupar, alþingismenn, hæstaréttardómarar og ríkisforstjórar muni ganga í lörfum um þessi jól,

Takk fyrir, borgarstjórn

Ellert B. Schram skrifar

Yfirleitt er það nú þannig að maður drepur niður penna og tjáir sig opinberlega, þegar manni mislíkar eða mótmælir einhverju sem er að gerast samfélaginu. Maður gleymir að láta í sér heyra þegar vel er gert.

Ferðaþjónustan er vannýtt auðlind

Grímur Sæmundsen skrifar

Ferðaþjónustan hefur gert það að verkum að þjóðarskútan hefur siglt úr ölduróti hrunsins, skapað störfin sem glötuðust og hjálpað til við að greiða skuldirnar sem urðu til.

Hvar er hugur þinn?

Bjarni Gíslason skrifar

Ég er einn af þeim sem geta verið pínulítið utan við sig á stundum. Stundum segir konan mín við mig: „Bjarni ertu hérna? Halló!“ Þá er hugur minn einhvers staðar allt annars staðar og hún nær ekki sambandi þó að ég hafi jafnvel hummað við einhverju og þóst vera á staðnum.

Ráðherra svíkur langveik börn

Bára Sigurjónsdóttir skrifar

Ég hef verið forstöðumaður Leiðarljóss, stuðningsmiðstöðvar fyrir börn með sjaldgæfa, alvarlega, ólæknandi sjúkdóma, síðan haustið 2012. Miðstöðin var sett á laggirnar til aðstoða foreldra og börn í þessari erfiðu stöðu að eiga mikið veikt barn með sjaldgæfa sjúkdóma sem lítið er hægt að gera til að meðhöndla.

Reykja­víkur­borg – ör­laga­valdur í kjara­samninga­gerð FT?

Ave Kara Sillaots, Jens Sigurðsson, Jón Gunnar Margeirsson, Magna Guðmundsdóttir, Magnea Gunnarsdóttir og Vilhjálmur Sigurðarson og Örlygur Benediktsson skrifa

Það hefur valdið ýmsum heilabrotum um árabil hvernig á því geti staðið að Reykjavíkurborg virðist iðulega leggja línurnar í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT). Hvaðan sækir borgin umboð sitt til sjálfskipaðrar forystu við þetta samningaborð?

Skakka törnin og Pisa

Ívar Halldórsson skrifar

Við erum búin að áorka heilmiklu þessa vikuna.

Ógnar pólitísk rétthugsun jólum?

Sigurður Árni Þórðarson skrifar

Er það hlutverk sveitarstjórna, skólastjóra, kennara, stjórnmálamanna og fyrirtækja að breyta ferlum og mannfundum til að móðga ekki einhverja, sem eru ekki hrifnir af kristnum siðum og venjum?

Borgarlínan – nútímasamgöngur á vaxandi borgarsvæði

Borgar- og bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu skrifar

Borgarlínan er afrakstur umfangsmikils og náins samstarfs sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu þar sem að baki liggja nákvæmar greiningar á framtíð samgangna á höfuðborgarsvæðinu.

Framsóknarflokkurinn í 100 ár

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina.

Öll í sama liðinu?

Örlygur Benediktsson skrifar

Þegar þetta er ritað eru 410 dagar – hálfur fjórtándi mánuður – síðan kjarasamningur Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) og Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) rann út.

Ekki bara neikvæðar upplifanir – frábær gagnrýni í National Geographic

Ragnheiður Harpa Haraldsdóttir skrifar

Nýverið hafa farið hátt viðtöl við ferðafólk sem blöskrar verðlag hér á landi. Nú síðast tók par frá Bretlandi svo djúpt í árinni að þeim leið eins og það hafi verið í haldi fjárkúgara á meðan þau dvöldu hér á landi. Auðvitað er margt sem betur má fara hvað ferðamennsku varðar, en það eru síður en svo neikvæðar umsagnir eða upplifanir sem einkenna endurgjöfina sem við fáum frá okkar viðskiptavinum.

Borgarlína og aðrar samgöngulínur

Ó. Ingi Tómasson skrifar

Fjármagn til samgöngumála er og hefur verið af skornum skammti. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi verður nýsamþykkt samgönguáætlun skorin niður um 13 milljarða og væntingar margra verða að engu.

Aðventukveðja frá Bolungarvík

Einar Jónatansson skrifar

Aðventan, undirbúningstími jólanna er gengin í garð. Hún er tími jólaljósanna, kærkomin mitt í mesta skammdeginu. Hún er jafnframt tími hefða, sem tengjast undirbúningi jólanna og því að við erum kristin þjóð.

Lífvísindi í þágu þekkingar og framfara

Þórarinn Guðjónsson skrifar

Lífvísindasetur Háskóla Íslands (HÍ) er fimm ára um þessar mundir. Lífvísindasetrið hefur heimilisfesti við Læknadeild HÍ en hefur efnt til samstarfs við aðrar stofnanir á Íslandi sem stunda rannsóknir á sviði lífvísinda,

Þegar tröllið stal heilsunni, jólunum og hamingjunni

Þórhallur Heimisson skrifar

Já, ég er orðin alveg stíf í hnakkanum og öxlunum aftur alveg eins og í fyrra,“ sagði hún. "Svo sef ég líka illa,“ bætir hún við "er andvaka allar nætur. Er eitthvað sem ég get gert í þessu?“ heldur hún áfram.

Opin fjármál Reykjavíkurborgar

Halldór Auðar Svansson skrifar

Opnað hefur verið nýtt svæði á vefsíðu Reykjavíkurborgar, Opin fjármál Reykjavíkurborgar. Þar má nú sjá ítarlega myndræna framsetningu á útgjöldum og tekjum borgarinnar, fyrstu níu mánuði þessa árs og árin 2014 og 2015.

Er þekking og færni mælanleg?

Lára Lilliendahl Magnúsdóttir skrifar

Í ljósi þess að niðurstöður PISA-prófanna hafa nýlega verið gerðar opinberar, vil ég benda á mikilvæga spurningu sem oft gleymist. Spurningin er hvort hægt sé að mæla þekkingu og færni?

Jólaljós og uppistöðulón

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Nú er tími jólaljósa og landsmenn keppast við að skreyta hús sín og slá nágrönnum við í ljósadýrðinni. En lýsingin staldrar stutt við, hún slær á skammdegið í mánuð eða svo og er síðan rifin niður og pakkað saman.

Sálfræðiþjónusta er heilbrigðisþjónusta

Eiríkur Örn Arnarson og Jón Sigurður Karlsson og Jónas G. Halldórsson skrifa

Á undanförnum árum og áratugum hafa Sálfræðingafélag Íslands og Félag sérfræðinga í klínískri sálfræði (FSKS) bent ítrekað á mikilvægi þess að auðvelda almenningi að leita sálfræðiþjónustu. Niðurgreiða eigi sálfræðiþjónustu á sama hátt og ýmsa aðra heilbrigðisþjónustu.

Hættuleg heimsókn?

Þórir Stephensen skrifar

Mikið er nú deilt um, hvort leyfa eigi heimsóknir skólabarna í kirkju á aðventunni. Sagt er, að þar sé stundað trúboð. Ég efast um, að þeir, sem mótmæla hæst og mest, hafi sjálfir komið í slíkar heimsóknir.

Hver hefur eftirlit með eftirlitsaðilanum?

Ástfríður Sigurðardóttir skrifar

Í kjölfar umfjöllunar Kastljóss nýverið um málefni Brúneggja og eftirlit Matvælastofnunar var ofangreindri spurningu stundum varpað fram í umræðunni og sem verkefnastjóri ytri úttekta á stofnuninni frá árinu 2008 tel ég rétt að nýta tækifærið og skýra frá því hvernig staðið er að úttektum þriðja aðila á opinberu eftirliti hér á landi.

Átt þú hlut í einum milljarði dollara?

Pétur Sigurðsson skrifar

Jeff Atwater fjármálastjóri Florida fylkis, geymir í dag meira en einn miljarð dollara sem eru í óskilum í Florida. Megnið af þessum fjármunum koma af reikningum fjármálastofnana, af bankareikningum, frá tryggingafélögum og svo tryggingafé frá þjónustufyrirtækjum. Þetta er fé sem stofnanarnar hafa ekki geta komið til skila, þar sem eigandinn er látinn og/eða fluttur án þess að skilja eftir nýtt heimilisfang.

Þingvallavegur

Bjarki Bjarnason skrifar

Á undanförnum misserum hafa Vegagerðin og Mosfellsbær unnið að nýju deiliskipulagi fyrir Þingvallaveg þar sem hann liggur um Mosfellsdal. Verkefnið hefur verið unnið í góðri samvinnu þessara aðila og fulltrúi íbúasamtakanna í Mosfellsdal hefur komið að þeirri vinnu.

Dauðafæri klúðrað!

Gunnar Ólafsson skrifar

Á vef velferðarráðuneytisins hefur verið lögð til kynningar og umsagnar ný reglugerð um greiðsluþátttöku fyrir heilbrigðisþjónustu. Því ber að fagna að lög hafa verið samþykkt um þak á kostnað vegna heilbrigðisþjónustu sem nýja reglugerðin byggir á.

PISA og lesskilningur – skipta greinarmerki máli?

Arnór Guðmundsson skrifar

Menntamálastofnun hefur sætt gagnrýni fyrir að vanda ekki til þýðinga á PISA-prófi. Hefur gagnrýnin annars vegar byggt á athugasemdum við þýðingu á spurningum í PISA 2015 og hins vegar á meintum spurningum úr eldri PISA-könnunum sem gengið hafa manna á milli á netinu.

Geðveikt heilsujafnrétti

Silja Björk Björnsdóttir skrifar

Nýlega luku þættirnir Bara geðveik göngu sinni á Stöð 2. Í þættinum fékk þjóðin ómetanlegt tækifæri til að skyggnast inn í líf fjögurra ólíkra geðsjúklinga, upplifa sársauka þeirra og sigra, góða daga og slæma. Einn þessara geðsjúklinga er ég.

Ferðamennska: Ofnýtt auðlind

Þórólfur Matthíasson skrifar

Sambúð Íslendinga við landið, fiskinn, krónuna og hvers við annan hefur verið afar skrykkjótt. Upp úr 1960 urðu miklar framfarir í veiðum og vinnslu síldar. Í kjölfarið hófst gríðarleg sókn í norsku sumargotssíldina, síldin fór spriklandi í söltun, mjöl og lýsi. Gjaldeyrir streymdi inn til landsins, gengi krónunnar styrktist.

Hjálp í viðlögum

Ari Traustu Guðmundsson skrifar

Hvað er mikilvægast núna í stjórnmálum? Að mati okkar þingmanna VG eru það brýnar viðgerðir, nánast hjálp í viðlögum, á heilbrigðis- og menntakerfinu, í velferðarmálum og á ýmsum innviðum samfélagsins, t.d. í samgöngum.

Dagur íslenskrar tónlistar?

Sigurgeir Sigmundsson skrifar

Nú er Dagur íslenskrar tónlistar nýliðinn og við tekur aðventan þar sem tónlistin hljómar úti um allt. Íslendingar eru stoltir af tónlistarfólkinu sínu og flykkjast nú í tónleikahallir og á samkomustaði þar sem tónlistin er aðalatriðið.

Stefna til skrauts?

Inga María Árnadóttir skrifar

Í nýrri stefnu Háskóla Íslands 2016-2021 er lögð áhersla á þróun kennsluhátta til að búa nemendur undir áframhaldandi nám, þátttöku í lýðræðislegu samfélagi og fjölbreyttu atvinnulífi. Lögð er áhersla á nýsköpun í kennslu og aukna skuldbindingu nemenda við nám sitt.

Egyptar fleyta pundinu

Lars Christensen skrifar

Egyptar tóku djarfa en rétta ákvörðun í síðasta mánuði með því að taka upp fljótandi gengi pundsins.

Nýir Markaðir

Sigrún Jenný Barðadóttir skrifar

Samband neytenda og framleiðenda er að breytast. Internetið, samfélagsmiðlar, hópfjármögnun og fleiri þættir hafa gjörbreytt frumkvöðlastarfi og markaðssetningu vöru.

Árangur í jafnréttismálum er ekki tilviljun

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Jafnréttismál eru meðal forgangsmála Íslands á alþjóðavettvangi. Það kom því fáum á óvart að jafnréttismál væru sett á oddinn þegar Ísland tók við forystu EFTA um mitt árið og einsetti sér að ná árangri áður en árið væri á enda.

Ánægður yfirdýralæknir

Árni Stefán Árnason skrifar

Þegar Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi landbúnaðarráðherra, mælti fyrir frumvarpi að dýravelferðarlögum, síðar samþykkt og tóku gildi 1. janúar 2014, mælti hann í þessum dúr úr ræðupúlti þingsins: "enginn afsláttur verður gefinn á velferð dýra“.

Opið bréf til forseta Íslands

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar

Herra forseti Íslands. Í ljósi þess vandræðagangs sem einkennir tilraunir þeirra flokka sem sitja á Alþingi til að reyna að mynda ríkisstjórn viljum við hvetja þig til að leita til Alþýðufylkingarinnar og veita henni umboð til myndunar utanþingsstjórnar.

Hver segir dómaranum að hann sé vanhæfur?

Sverrir Ólafsson skrifar

Að undanförnu hefur mikið verið rætt um mögulegt vanhæfi hæstaréttardómarans Markúsar Sigurbjörnssonar vegna eignarhluta hans í Glitni og hlutverks hans sem dómara í málum tengdum Glitni, bæði fyrir og eftir hrun. Dómarinn átti umtalsverðan hlut í Glitni, sem hann seldi árið 2007.

Nýju lögin um TR eru meingölluð

Björgvin Guðmundsson skrifar

Nýju lögin um almannatryggingar, sem samþykkt voru á Alþingi á lokadögum þingsins fyrir þingslit sl. haust, eru meingölluð. Stærsti gallinn er sá, að lífeyrir aldraðra og öryrkja, sem einungis hafa lífeyri frá TR, dugar ekki til framfærslu.

Orð og efndir

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Það eru alltaf vonbrigði þegar verkefni sem maður tekst á hendur verða ekki að veruleika. Þannig er með niðurstöðu óformlegra stjórnarmyndunarviðræðna fimm flokka, sem slitið var í gær.

Sjá næstu 50 greinar