Fleiri fréttir

Hver ber ábyrgðina?

Sirrý Hallgríms skrifar

Ef börn eiga að ná árangri á öðrum sviðum menntunar er nauðsynlegt að þau hafi náð góðum árangri í lestri og lesskilningi, um þennan þátt er ekki deilt.

Gæludýr í Strætó

Undrun vekja fréttir um að stjórn Strætó bs. hafi leyft flutning gæludýra með strætisvögnum.

Hin heilaga pynting

Hersir Aron Ólafsson skrifar

Hersir Aron Ólafsson fréttamaður með hugleiðingar um umskurð.

Fagmennska og réttlæti skipta sköpum í úrvinnslu eineltismála

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Það er sérlega viðkvæmt fyrir fyrirtæki og stofnanir ef í ljós kemur að einelti hafi átt sér stað á vinnustaðnum. Margir vinnustaðir hafa lagt sig í líma við að fyrirbyggja slíka hegðun með ýmsum ráðum

Ráðherra, ferðu ekki of geist í hlutina?

Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar

Frumvarp til laga um veipur og það í sér lögum um þær er vissulega mikil framför frá fyrri tilraun til laga frá fyrrv heibrigðisráðherra Bjartrar Framtíðar.

Lækkun kosningaaldurs og tekjuskattur ungmenna

Alexander Snær Jökulsson skrifar

Kosningaaldursfrumvarpið hefur verið mjög umdeilt í samfélaginu upp á síðkastið, ég tel þetta vera nauðsynlegt skref sem við Íslendingar þurfum að taka.

Get ekki hætt að anda

Auður Jóhannesdóttir skrifar

Ég fór nýlega inn í verslun sem ég á oft erindi við, í þetta sinn flýtti ég mér þó fljótlega út því að fúkkalykt lá yfir svæðinu.

Aðlögun

Magnús Guðmundsson skrifar

Gert er ráð fyrir að þingmenn taki til sín mismuninn á því sem þingið hefði sparað og eru endurgreiðslurnar skattfrjálsar og aðlögunin getur varað árum saman.

Umskurður drengja

Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar

Lagafrumvarp um bann við umskurði drengja, að viðurlögðu 6 ára fangelsi, er verulega vanhugsað og skaðlegt.

Aðgerðir í menntamálum

Arnór Guðmundsson skrifar

Því hefur verið haldið fram að stjórnvöld hafi ekkert aðhafst til að efla læsi íslenskra nemenda og að draga úr brotthvarfi.

Einstakt tækifæri í menningarmálum

Björn B. Björnsson skrifar

Menningarmál eru einn minnsti málaflokkurinn í íslenska stjórnkerfinu og sá sem við verjum hvað minnstum fjármunum til.

Bleika ógnin

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Dagurinn í dag markar hápunkt, en um leið endalok, þríleiksins kærkomna sem hefur löngum yljað landsmönnum þennan erfiðasta tíma ársins.

Erfðauppeldi

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Nýleg rannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar dregur upp einstaka mynd af því hversu vitlaus slíkur hugsunarháttur er.

Hæfilegt óvanhæfi

Magnús Guðmundsson skrifar

Ég er einn af sakborningunum í Al Thani málinu.

Nú fara hlutir að gerast hratt

Áslaug Thelma Einarsdóttir skrifar

Um allan heim eru sérfræðingar sammála um að við séum að nálgast þann stað í tækni- og samgöngusögunni að rafbílavæðingin komist á fullt skrið.

Umferðaröryggi er forgangsmál

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Banaslys og alvarleg slys í umferðinni eru alltof mörg. Við þurfum að spyrna við fæti.

Um hvað verður kosið í Reykjavík?

Ingvar Jónsson skrifar

Horfum fram á veginn og gerum Reykjavík að leiðandi afli í sínu hlutverki sem höfuðborg. Reykjavík er svo miklu meira en 101 Reykjavík.

Lyklafellslína - Þrjátíu og átta áhættuminnkandi aðgerðir

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar

yklafellslína hefur verið í undirbúningi í allmörg ár. Verkefnið hefur verið unnið í góðri samvinnu við sveitarfélögin á svæðinu sem línan liggur um. Ítarleg skýrsla um áhættumat vegna vatnsverndar á svæðinu hefur verið gerð þar sem lagðar eru til 38 áhættuminnkandi aðgerðir til að lágmarka líkur á umhverfisslysi.

Fjölmenning á Íslandi - 2

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar

Börn þurfa umhyggju og virðingu frá umhverfinu. Skóla ber að draga fram það besta í nemendum og vinna út frá styrk þeirra og ekki veikleika.

Hinn græðgisvæddi leigumarkaður

Bjarni Jónsson skrifar

Allir eru sammála um að græðgi leigusala veldur því að leiguverð fyrir íbúðir sé óeðlilega hátt í Reykjavík. Því sé skynsamlegt að efla óhagnaðardrifin leigufélög. Í samræmi við það er stefna núverandi meirihluta í Reykjavík er að úthluta um helming allra lóða til íbúðabygginga til slíkra leigufélaga.

Hinseginvæn Reykjavík

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Vinstri græn leggja áherslu á mannréttindi og mikilvægi þess að styðja við og styrkja fjölbreytileikann. Samningur Reykjavíkurborgar við Samtökin 78 sem undirritaður var nýverið er mikilvægur liður í því.

Nafnarugl

Önundur Páll Ragnarsson skrifar

Ekki það að neinn sé að velta fyrir sér hvað mér finnst...en...

Vatnsból í hættu

Líf Magneudóttir skrifar

Við vitum öll að vatn er ein af okkar mikilvægustu auðlindum, undirstaða alls lífs á jörðinni og að án þess gætum við ekki lifað.

Húrra fyrir Strætó-Stellu

Pawel Bartoszek skrifar

Árið 2011 var ég fundarstjóri á ráðstefnunni "Hjólum til framtíðar“. Af því tilefni setti ég fram litla áskorun.

Um læknadóp

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Orðið læknadóp er bæði skrýtið og óheppilegt.

Falleinkunn

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er langt frá því gæfulegt útlitið í menntamálum á Íslandi.

Fjölmenning á Íslandi

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar

Ég er stödd á Íslandi að kynna mér fjölmenningarmál í skólum.

Á einhver krana?

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Aumingja borgin byggir vegi til að létta á umferðinni og við hlaupum til og eyðileggjum allt með því að kaupa fleiri bíla og allt fer í sama horfið.

Upp, upp mín sál og allt mitt streð

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Fátt er samtímanum meira framandi en iðjuleysi. Við tökum okkur hvíld frá amstrinu aðeins til að geta snúið okkur að því aftur.

Ferðamannaborgin Reykjavík – kafli 2

Dóra Magnúsdóttir skrifar

Það er ekki langt síðan að borgaryfirvöld, í samstarfi við ríkisvaldið og hagsmunaaðila í ferðaþjónustu, setti það á oddinn í tengslum við ferðaþjónustu að markaðssetja borgina allt árið; sbr. Ísland allt árið og eru þær áherslur enn í gangi.

Næring barna í íþróttum

Elísabet Margeirsdóttir og Birna Varðardóttir og Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifa

Í vikunni skapaðist umræða um mataræði barna í íþróttum vegna fyrirlesturs sem næringarfræðingur hélt hjá íþróttafélagi fyrir unga knattspyrnuiðkendur.

Limlestingar

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Frumvarp til laga um bann við því að klippa litlu tá vinstri fótar af sveinbörnum hefur vakið mikla athygli og það sem undarlegra er nokkrar deilur.

Nóg komið

Hörður Ægisson skrifar

Áralöngum átökum stjórnvalda við kröfuhafa gömlu bankanna, erlenda vogunarsjóði, lauk sumarið 2015.

Græn Borgarlína

Skúli Helgason skrifar

Uppbygging umferðarmannvirkja sem gætu tekið við slíkum fjölda er óhugsandi vegna himinhrópandi kostnaðar, ósjálfbærrar landnotkunar og neikvæðra umhverfisáhrifa.

Neytendur eða viðskiptavinir

Þórlindur Kjartansson skrifar

Margt breyttist á Bláa hnettinum þegar hinn ofur-hressi stuðbolti Gleði-Glaumur klöngraðist út úr geimskipinu sínu.

Ekkert er nýtt undir sólinni

Auður Guðjónsdóttir skrifar

Ég bið samstarfsráðherra, heilbrigðisráðherra og þingmenn Íslandsdeildar Norðurlandaráðs að beita sér kröftuglega málinu til framdráttar.

Sjá næstu 50 greinar