Fleiri fréttir

Ráðnir framkvæmdastjórar hjá Samkaupum

Þeir Gunnar Egill Sigurðsson, Stefán Ragnar Guðjónsson og Brynjar Steinarsson hafa verið ráðnir í nýjar framkvæmdastjórastöður hjá Samkaupum í kjölfar skipulagsbreytinga.

Hagnaður WOW air margfaldast

Heildartekjur WOW á fyrstu 9 mánuðum ársins voru 27 milljarðar króna og jukust um 105 prósent á milli ára.

Framtíð bankastjórans í óvissu

Ríkisendurskoðun átelur Landsbankann fyrir aðferð við sölu eigna árin 2010 til 2016. Orðsporið sé skaðað. Endurheimta þurfi traust. Bankinn aflaði sér ekki nægra upplýsinga um Borgun fyrir sölu fyrirtækisins.

Lítilsháttar lækkun í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,29 prósent í tæplega milljarðs viðskiptum í dag. Reginn hækkaði mest í dag um 0,6 prósent, en Eimskipafélagið hækkaði um 0,3 prósent í 335 milljóna viðskiptum sem jafnframt voru mestu viðskipti dagsins.

157 milljónir í kauprétti

Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur gefið út kauprétti til millistjórnenda. Um er að ræða 375 þúsund hluti á genginu 25,5 danskar krónur sem er meðalverð síðustu 20 daga. Samtals er fjárhæðin því að markaðsvirði um 157 milljónir króna.

Landsbankinn tekur skýrslu Ríkisendurskoðunar alvarlega

Í skýrslunni er það aðallega gagnrýnt að bankinn hafi selt eignir í lokuðu söluferli á því tímabili sem skýrslan nær til en gagnrýnin snýr meðal annars að sölu bankans á eignarhlut sínum í kortafyrirtækinu Borgun.

Vestfirðingar fá umhverfisvottun

Sveitarfélögin á Vestfjörðum fá umhverfisvottun EarthCheck. Standast þurfti 25 mælikvarða til að fá vottunina. Verkefnisstjóri segir Vestfirðinga í skýjunum.

Ísland fremst Norðurlanda í útflutningi

Útflutningur hefur aukist um meira en 80 prósent frá 2008 á Íslandi. Ísland er eina norræna landið þar sem útflutningur eykst meira en í löndum ESB. Ísland flutti út fyrir 8,1 milljarð evra árið 2015.

Jólabjórssala aukist um 180%

Frá árinu 2005 til 2015 jókst sala jólabjórs um 180 prósent. Árið 2005 voru seldir 268 þúsund lítrar en í fyrra voru seldir rétt tæpir 750 þúsund lítrar.

Vegendary slær í gegn

KYNNING: Ný grænmetispizza, Vegendary, er komin á matseðil Domino's en pizzan er eftir uppskrift tónlistarparsins Sölku Sólar og Arnars Freys.

Besti árangur í mörg ár

"Eimskip heldur áfram að skila góðum árangri og þetta er besti þriðji ársfjórðungur í rekstri félagsins frá árinu 2009 hvað varðar rekstrartekjur, EBITDA, EBIT og hagnað,“ segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. Uppgjör félagsins fyrir fyrstu níu mánuði ársins var birt í gær.

Hafa áhyggjur af frekari hækkun

Samtök atvinnulífsins kalla eftir því að stjórnvöld taki upp viðræður við Seðlabankann um að lækka vexti.

Tekjur jukust um 12 prósent

„Afkoma Reita á fyrstu níu mánuðum ársins 2016 er í takti við væntingar stjórnenda félagsins,“ segir Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita.

Musk vill fimmfalda fjölda virkra gervihnatta

SpaceX hefur sótt um að fá að senda 4.425 gervihnetti út í geim. Fyrirtækið, sem er í eigu Elon Musk, hyggst nota gervihnettina til að koma á háhraðanettengingu um gjörvalla veröld.

Vextir gætu hækkað með myntráði

Seðlabankastjóri segir að sjálfstæð peningastefna með sveigjanlegu gengi væri að skila töluvert miklum árangri hér á landi. Hins vegar hefðu allar mögulegar peningastefnur kosti og galla.

Hagar kaupa Lyfju

Gangi fyrirvarar eftir má gera ráð fyrir að gengið verði frá viðskiptunum fyrir 1. júlí 2017.

Hægt að komast til útlanda fyrir 2400 kall

Vegna mikillar aukningar í framboði á millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í janúar næstkomandi verður hægt að komast til útlanda fyrir tiltölulega lítinn pening.

Hagnaður Arion minnkar

Arionbanka nam sex milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi og lækkaði um 1,5 milljarða miðað við sama ársfjórðung í fyrra. Vaxtamunur bankans sem er sú álagning sem er mismunur á lánum og innistæðum var 3,1% og var sá sami og fyrir sama fjórðung í fyrra.

Streymis­þjónustur hafa ekki á­hrif á línu­legt á­horf

"Þetta kemur mér í raun og veru ekki á óvart. Þetta eru svipaðar tölur og við erum að sjá til dæmis í Bandaríkjunum en þar er línulegt áhorf enn mjög mikið,“ segir Hrefna Lind Heimisdóttir, ritstjóri dagskrársviðs hjá 365 miðlum.

Endanleg skýrsla um Borgun er væntanleg

Von er á endanlegri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Borgunarmálið öðrum hvorum megin við helgina. Verið er að leggja lokahönd á skýrsluna og venja er að málsaðilar fái einn til tvo daga til að lesa slíkar skýrslur yfir áður en þær eru birtar opinberlega.

Bankinn slakar ekki á klónni

Innlend eftirspurn og óvissa um ríkisfjármál og kjaramál gefa ekki tilefni til vaxtalækkunar að mati Seðlabankans. Seðlabankastjóri segir peningastefnuna í hlutlausum gír um þessar mundir.

Sjá næstu 50 fréttir