Fleiri fréttir Ráðnir framkvæmdastjórar hjá Samkaupum Þeir Gunnar Egill Sigurðsson, Stefán Ragnar Guðjónsson og Brynjar Steinarsson hafa verið ráðnir í nýjar framkvæmdastjórastöður hjá Samkaupum í kjölfar skipulagsbreytinga. 22.11.2016 15:38 Viðskiptabann við Rússland tók sinn toll: Úflutt magn sjávarafurða dróst saman um þrjú prósent Tekjur sjávarútvegsfélaga á árinu 2015 námu 275 milljörðum króna og jukust um 3,3 prósent. 22.11.2016 15:26 Þorskur, lundi og víkingaskip á nýju norsku peningaseðlunum Seðlabanki Noregs kynnti í dag útlit nýrra peningaseðla sem verður komið í umferð á næstu árum. 22.11.2016 14:50 Abe segir TPP tilgangslaust án þátttöku Bandaríkjanna Donald Trump segist ætla að draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja á fyrstu dögum sínum í embætti. 22.11.2016 10:05 Hagnaður WOW air margfaldast Heildartekjur WOW á fyrstu 9 mánuðum ársins voru 27 milljarðar króna og jukust um 105 prósent á milli ára. 22.11.2016 09:36 Ingibjörg Pálma eignast 1% í Högum Samkvæmt núverandi gengi bréfa Haga er eignarhluturinn metinn á tæpar 600 milljónir króna. 22.11.2016 09:23 „Hressileg“ hækkun fasteignaverðs í október Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um tvö prósent milli mánaða í október. 22.11.2016 09:13 Laun hækkað um rúmlega 10 prósent Launavísitala í október hækkaði um 0,3 prósent frá fyrri mánuði. 22.11.2016 09:07 Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22.11.2016 08:00 Framtíð bankastjórans í óvissu Ríkisendurskoðun átelur Landsbankann fyrir aðferð við sölu eigna árin 2010 til 2016. Orðsporið sé skaðað. Endurheimta þurfi traust. Bankinn aflaði sér ekki nægra upplýsinga um Borgun fyrir sölu fyrirtækisins. 22.11.2016 06:00 Á meðan Steinþór er bankastjóri nýtur hann trausts bankaráðs Formaður bankaráðs Landsbankans vill ekki svara því hvort bankastjóri bankans njóti trausts til að sinna starfinu áfram í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um eignasölur bankans. 21.11.2016 18:59 Lítilsháttar lækkun í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,29 prósent í tæplega milljarðs viðskiptum í dag. Reginn hækkaði mest í dag um 0,6 prósent, en Eimskipafélagið hækkaði um 0,3 prósent í 335 milljóna viðskiptum sem jafnframt voru mestu viðskipti dagsins. 21.11.2016 17:23 Segir hækkunina í samræmi við fyrra verklag Leiguverð í 700 leiguíbúðum á Ásbrú hækka um fimm prósent um mánaðarmótin. 21.11.2016 14:33 157 milljónir í kauprétti Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur gefið út kauprétti til millistjórnenda. Um er að ræða 375 þúsund hluti á genginu 25,5 danskar krónur sem er meðalverð síðustu 20 daga. Samtals er fjárhæðin því að markaðsvirði um 157 milljónir króna. 21.11.2016 14:16 Landsbankinn tekur skýrslu Ríkisendurskoðunar alvarlega Í skýrslunni er það aðallega gagnrýnt að bankinn hafi selt eignir í lokuðu söluferli á því tímabili sem skýrslan nær til en gagnrýnin snýr meðal annars að sölu bankans á eignarhlut sínum í kortafyrirtækinu Borgun. 21.11.2016 11:38 Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21.11.2016 11:08 Vestfirðingar fá umhverfisvottun Sveitarfélögin á Vestfjörðum fá umhverfisvottun EarthCheck. Standast þurfti 25 mælikvarða til að fá vottunina. Verkefnisstjóri segir Vestfirðinga í skýjunum. 21.11.2016 11:00 Tölvur lauma sér á sífellt fleiri staði Þrír valinkunnir forritarar úr ólíkum kimum bransans munu flytja erindi um forritun á morgun. 21.11.2016 09:28 Sífellt færri prófa ný snjallforrit Þetta eru niðurstöður sem greiningardeild hugbúnaðarfyrirtækisins Adobe hefur birt. 21.11.2016 08:00 Ísland fremst Norðurlanda í útflutningi Útflutningur hefur aukist um meira en 80 prósent frá 2008 á Íslandi. Ísland er eina norræna landið þar sem útflutningur eykst meira en í löndum ESB. Ísland flutti út fyrir 8,1 milljarð evra árið 2015. 21.11.2016 06:00 Varar við auknum skuldum og verðbólgu í Bretlandi Fjármálaráðherra Bretlands segir óvissuna vegna Brexit vera gífurlega. 20.11.2016 16:20 Microsoft sækir á notendur Apple Nýjustu vörur Microsoft sýna fram á framþróun sem þykir vanta innan veggja Apple. 20.11.2016 11:00 Jólabjórssala aukist um 180% Frá árinu 2005 til 2015 jókst sala jólabjórs um 180 prósent. Árið 2005 voru seldir 268 þúsund lítrar en í fyrra voru seldir rétt tæpir 750 þúsund lítrar. 19.11.2016 07:00 Þetta er ástæðan fyrir að millistéttin kaus Trump Margar efnahagslegar ástæður eru fyrir því að ómenntaðir hvítir meðlimir millistéttar Bandaríkjanna kusu Donald Trump. 19.11.2016 07:00 Hver Íslendingur eyðir yfir 50 þúsund í happadrætti- og spil Að meðaltali spilar hver íbúi landsins fyrir 54.182 krónur á ári í happdrættum, getraunum, lottó, bingó, spilakössum hjá innlendum aðilum. 18.11.2016 14:25 Vegendary slær í gegn KYNNING: Ný grænmetispizza, Vegendary, er komin á matseðil Domino's en pizzan er eftir uppskrift tónlistarparsins Sölku Sólar og Arnars Freys. 18.11.2016 13:45 Katrín Júlíusdóttir ráðin framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja Katrín var alþingismaður frá 2003-2016, þar af iðnaðarráðherra frá 2009-2012 og fjármála- og efnahagsráðherra frá 2012-2013. 18.11.2016 13:01 Hafa fundið stærstu olíulind Bandaríkjanna Talið er að mögulega séu um 20 milljarðar tunna af olíu í lindinni og um 1,6 milljarður tunna af gasi. 18.11.2016 10:06 Arðgreiðslur aukast milli ára Velta í viðskiptahagkerfinu hækkaði um 6,8 prósent á milli ára. 18.11.2016 09:37 JP Morgan fær 30 milljarða króna í sekt JP Morgan Chase, bandaríska fjárfestingabankanum, hefur verið gert að greiða um þrjátíu milljarða króna sekt 18.11.2016 07:00 Besti árangur í mörg ár "Eimskip heldur áfram að skila góðum árangri og þetta er besti þriðji ársfjórðungur í rekstri félagsins frá árinu 2009 hvað varðar rekstrartekjur, EBITDA, EBIT og hagnað,“ segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. Uppgjör félagsins fyrir fyrstu níu mánuði ársins var birt í gær. 18.11.2016 07:00 Hafa áhyggjur af frekari hækkun Samtök atvinnulífsins kalla eftir því að stjórnvöld taki upp viðræður við Seðlabankann um að lækka vexti. 18.11.2016 07:00 Tekjur jukust um 12 prósent „Afkoma Reita á fyrstu níu mánuðum ársins 2016 er í takti við væntingar stjórnenda félagsins,“ segir Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita. 18.11.2016 07:00 Musk vill fimmfalda fjölda virkra gervihnatta SpaceX hefur sótt um að fá að senda 4.425 gervihnetti út í geim. Fyrirtækið, sem er í eigu Elon Musk, hyggst nota gervihnettina til að koma á háhraðanettengingu um gjörvalla veröld. 18.11.2016 07:00 Attenborough-app komið út Eftirminnilegustu augnablik sjónvarpsmannsins dáða tekin saman í eitt smáforrit. 17.11.2016 22:14 Vextir gætu hækkað með myntráði Seðlabankastjóri segir að sjálfstæð peningastefna með sveigjanlegu gengi væri að skila töluvert miklum árangri hér á landi. Hins vegar hefðu allar mögulegar peningastefnur kosti og galla. 17.11.2016 19:30 Hagar kaupa Lyfju Gangi fyrirvarar eftir má gera ráð fyrir að gengið verði frá viðskiptunum fyrir 1. júlí 2017. 17.11.2016 16:42 Vinna í herferðum með Coca-Cola og Disney Ghostlamp reynir að leysa stærsta markaðssvandamál fyrirtækja á nokkrum mínútum. 17.11.2016 12:52 Hægt að komast til útlanda fyrir 2400 kall Vegna mikillar aukningar í framboði á millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í janúar næstkomandi verður hægt að komast til útlanda fyrir tiltölulega lítinn pening. 17.11.2016 12:32 Hagnaður Arion minnkar Arionbanka nam sex milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi og lækkaði um 1,5 milljarða miðað við sama ársfjórðung í fyrra. Vaxtamunur bankans sem er sú álagning sem er mismunur á lánum og innistæðum var 3,1% og var sá sami og fyrir sama fjórðung í fyrra. 17.11.2016 11:00 Valka nýr mannauðsstjóri Landsnets Valka kemur til Landsnets frá Norðuráli. 17.11.2016 09:57 Streymisþjónustur hafa ekki áhrif á línulegt áhorf "Þetta kemur mér í raun og veru ekki á óvart. Þetta eru svipaðar tölur og við erum að sjá til dæmis í Bandaríkjunum en þar er línulegt áhorf enn mjög mikið,“ segir Hrefna Lind Heimisdóttir, ritstjóri dagskrársviðs hjá 365 miðlum. 17.11.2016 07:00 Snap Spectacles í dularfullum sjálfsölum Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. 17.11.2016 07:00 Endanleg skýrsla um Borgun er væntanleg Von er á endanlegri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Borgunarmálið öðrum hvorum megin við helgina. Verið er að leggja lokahönd á skýrsluna og venja er að málsaðilar fái einn til tvo daga til að lesa slíkar skýrslur yfir áður en þær eru birtar opinberlega. 17.11.2016 07:00 Bankinn slakar ekki á klónni Innlend eftirspurn og óvissa um ríkisfjármál og kjaramál gefa ekki tilefni til vaxtalækkunar að mati Seðlabankans. Seðlabankastjóri segir peningastefnuna í hlutlausum gír um þessar mundir. 17.11.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðnir framkvæmdastjórar hjá Samkaupum Þeir Gunnar Egill Sigurðsson, Stefán Ragnar Guðjónsson og Brynjar Steinarsson hafa verið ráðnir í nýjar framkvæmdastjórastöður hjá Samkaupum í kjölfar skipulagsbreytinga. 22.11.2016 15:38
Viðskiptabann við Rússland tók sinn toll: Úflutt magn sjávarafurða dróst saman um þrjú prósent Tekjur sjávarútvegsfélaga á árinu 2015 námu 275 milljörðum króna og jukust um 3,3 prósent. 22.11.2016 15:26
Þorskur, lundi og víkingaskip á nýju norsku peningaseðlunum Seðlabanki Noregs kynnti í dag útlit nýrra peningaseðla sem verður komið í umferð á næstu árum. 22.11.2016 14:50
Abe segir TPP tilgangslaust án þátttöku Bandaríkjanna Donald Trump segist ætla að draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja á fyrstu dögum sínum í embætti. 22.11.2016 10:05
Hagnaður WOW air margfaldast Heildartekjur WOW á fyrstu 9 mánuðum ársins voru 27 milljarðar króna og jukust um 105 prósent á milli ára. 22.11.2016 09:36
Ingibjörg Pálma eignast 1% í Högum Samkvæmt núverandi gengi bréfa Haga er eignarhluturinn metinn á tæpar 600 milljónir króna. 22.11.2016 09:23
„Hressileg“ hækkun fasteignaverðs í október Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um tvö prósent milli mánaða í október. 22.11.2016 09:13
Laun hækkað um rúmlega 10 prósent Launavísitala í október hækkaði um 0,3 prósent frá fyrri mánuði. 22.11.2016 09:07
Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22.11.2016 08:00
Framtíð bankastjórans í óvissu Ríkisendurskoðun átelur Landsbankann fyrir aðferð við sölu eigna árin 2010 til 2016. Orðsporið sé skaðað. Endurheimta þurfi traust. Bankinn aflaði sér ekki nægra upplýsinga um Borgun fyrir sölu fyrirtækisins. 22.11.2016 06:00
Á meðan Steinþór er bankastjóri nýtur hann trausts bankaráðs Formaður bankaráðs Landsbankans vill ekki svara því hvort bankastjóri bankans njóti trausts til að sinna starfinu áfram í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um eignasölur bankans. 21.11.2016 18:59
Lítilsháttar lækkun í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,29 prósent í tæplega milljarðs viðskiptum í dag. Reginn hækkaði mest í dag um 0,6 prósent, en Eimskipafélagið hækkaði um 0,3 prósent í 335 milljóna viðskiptum sem jafnframt voru mestu viðskipti dagsins. 21.11.2016 17:23
Segir hækkunina í samræmi við fyrra verklag Leiguverð í 700 leiguíbúðum á Ásbrú hækka um fimm prósent um mánaðarmótin. 21.11.2016 14:33
157 milljónir í kauprétti Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur gefið út kauprétti til millistjórnenda. Um er að ræða 375 þúsund hluti á genginu 25,5 danskar krónur sem er meðalverð síðustu 20 daga. Samtals er fjárhæðin því að markaðsvirði um 157 milljónir króna. 21.11.2016 14:16
Landsbankinn tekur skýrslu Ríkisendurskoðunar alvarlega Í skýrslunni er það aðallega gagnrýnt að bankinn hafi selt eignir í lokuðu söluferli á því tímabili sem skýrslan nær til en gagnrýnin snýr meðal annars að sölu bankans á eignarhlut sínum í kortafyrirtækinu Borgun. 21.11.2016 11:38
Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21.11.2016 11:08
Vestfirðingar fá umhverfisvottun Sveitarfélögin á Vestfjörðum fá umhverfisvottun EarthCheck. Standast þurfti 25 mælikvarða til að fá vottunina. Verkefnisstjóri segir Vestfirðinga í skýjunum. 21.11.2016 11:00
Tölvur lauma sér á sífellt fleiri staði Þrír valinkunnir forritarar úr ólíkum kimum bransans munu flytja erindi um forritun á morgun. 21.11.2016 09:28
Sífellt færri prófa ný snjallforrit Þetta eru niðurstöður sem greiningardeild hugbúnaðarfyrirtækisins Adobe hefur birt. 21.11.2016 08:00
Ísland fremst Norðurlanda í útflutningi Útflutningur hefur aukist um meira en 80 prósent frá 2008 á Íslandi. Ísland er eina norræna landið þar sem útflutningur eykst meira en í löndum ESB. Ísland flutti út fyrir 8,1 milljarð evra árið 2015. 21.11.2016 06:00
Varar við auknum skuldum og verðbólgu í Bretlandi Fjármálaráðherra Bretlands segir óvissuna vegna Brexit vera gífurlega. 20.11.2016 16:20
Microsoft sækir á notendur Apple Nýjustu vörur Microsoft sýna fram á framþróun sem þykir vanta innan veggja Apple. 20.11.2016 11:00
Jólabjórssala aukist um 180% Frá árinu 2005 til 2015 jókst sala jólabjórs um 180 prósent. Árið 2005 voru seldir 268 þúsund lítrar en í fyrra voru seldir rétt tæpir 750 þúsund lítrar. 19.11.2016 07:00
Þetta er ástæðan fyrir að millistéttin kaus Trump Margar efnahagslegar ástæður eru fyrir því að ómenntaðir hvítir meðlimir millistéttar Bandaríkjanna kusu Donald Trump. 19.11.2016 07:00
Hver Íslendingur eyðir yfir 50 þúsund í happadrætti- og spil Að meðaltali spilar hver íbúi landsins fyrir 54.182 krónur á ári í happdrættum, getraunum, lottó, bingó, spilakössum hjá innlendum aðilum. 18.11.2016 14:25
Vegendary slær í gegn KYNNING: Ný grænmetispizza, Vegendary, er komin á matseðil Domino's en pizzan er eftir uppskrift tónlistarparsins Sölku Sólar og Arnars Freys. 18.11.2016 13:45
Katrín Júlíusdóttir ráðin framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja Katrín var alþingismaður frá 2003-2016, þar af iðnaðarráðherra frá 2009-2012 og fjármála- og efnahagsráðherra frá 2012-2013. 18.11.2016 13:01
Hafa fundið stærstu olíulind Bandaríkjanna Talið er að mögulega séu um 20 milljarðar tunna af olíu í lindinni og um 1,6 milljarður tunna af gasi. 18.11.2016 10:06
Arðgreiðslur aukast milli ára Velta í viðskiptahagkerfinu hækkaði um 6,8 prósent á milli ára. 18.11.2016 09:37
JP Morgan fær 30 milljarða króna í sekt JP Morgan Chase, bandaríska fjárfestingabankanum, hefur verið gert að greiða um þrjátíu milljarða króna sekt 18.11.2016 07:00
Besti árangur í mörg ár "Eimskip heldur áfram að skila góðum árangri og þetta er besti þriðji ársfjórðungur í rekstri félagsins frá árinu 2009 hvað varðar rekstrartekjur, EBITDA, EBIT og hagnað,“ segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. Uppgjör félagsins fyrir fyrstu níu mánuði ársins var birt í gær. 18.11.2016 07:00
Hafa áhyggjur af frekari hækkun Samtök atvinnulífsins kalla eftir því að stjórnvöld taki upp viðræður við Seðlabankann um að lækka vexti. 18.11.2016 07:00
Tekjur jukust um 12 prósent „Afkoma Reita á fyrstu níu mánuðum ársins 2016 er í takti við væntingar stjórnenda félagsins,“ segir Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita. 18.11.2016 07:00
Musk vill fimmfalda fjölda virkra gervihnatta SpaceX hefur sótt um að fá að senda 4.425 gervihnetti út í geim. Fyrirtækið, sem er í eigu Elon Musk, hyggst nota gervihnettina til að koma á háhraðanettengingu um gjörvalla veröld. 18.11.2016 07:00
Attenborough-app komið út Eftirminnilegustu augnablik sjónvarpsmannsins dáða tekin saman í eitt smáforrit. 17.11.2016 22:14
Vextir gætu hækkað með myntráði Seðlabankastjóri segir að sjálfstæð peningastefna með sveigjanlegu gengi væri að skila töluvert miklum árangri hér á landi. Hins vegar hefðu allar mögulegar peningastefnur kosti og galla. 17.11.2016 19:30
Hagar kaupa Lyfju Gangi fyrirvarar eftir má gera ráð fyrir að gengið verði frá viðskiptunum fyrir 1. júlí 2017. 17.11.2016 16:42
Vinna í herferðum með Coca-Cola og Disney Ghostlamp reynir að leysa stærsta markaðssvandamál fyrirtækja á nokkrum mínútum. 17.11.2016 12:52
Hægt að komast til útlanda fyrir 2400 kall Vegna mikillar aukningar í framboði á millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í janúar næstkomandi verður hægt að komast til útlanda fyrir tiltölulega lítinn pening. 17.11.2016 12:32
Hagnaður Arion minnkar Arionbanka nam sex milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi og lækkaði um 1,5 milljarða miðað við sama ársfjórðung í fyrra. Vaxtamunur bankans sem er sú álagning sem er mismunur á lánum og innistæðum var 3,1% og var sá sami og fyrir sama fjórðung í fyrra. 17.11.2016 11:00
Streymisþjónustur hafa ekki áhrif á línulegt áhorf "Þetta kemur mér í raun og veru ekki á óvart. Þetta eru svipaðar tölur og við erum að sjá til dæmis í Bandaríkjunum en þar er línulegt áhorf enn mjög mikið,“ segir Hrefna Lind Heimisdóttir, ritstjóri dagskrársviðs hjá 365 miðlum. 17.11.2016 07:00
Snap Spectacles í dularfullum sjálfsölum Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. 17.11.2016 07:00
Endanleg skýrsla um Borgun er væntanleg Von er á endanlegri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Borgunarmálið öðrum hvorum megin við helgina. Verið er að leggja lokahönd á skýrsluna og venja er að málsaðilar fái einn til tvo daga til að lesa slíkar skýrslur yfir áður en þær eru birtar opinberlega. 17.11.2016 07:00
Bankinn slakar ekki á klónni Innlend eftirspurn og óvissa um ríkisfjármál og kjaramál gefa ekki tilefni til vaxtalækkunar að mati Seðlabankans. Seðlabankastjóri segir peningastefnuna í hlutlausum gír um þessar mundir. 17.11.2016 07:00