Fleiri fréttir Anna varla eftirspurn eftir Lindex-kortum Á dögunum kynnti Lindex á Íslandi til leiks greiðslukort og vildarkort og hafa viðtökur verið umfram vonir. Að sögn Lóu Dagbjartar Kristjánsdóttur, umboðsaðila Lindex á Íslandi, hefur fyrirtækið varla náð að anna eftirspurn. 16.11.2016 14:00 Snakktollurinn hverfur um áramótin Um næstu áramót munu tollar á margvíslegum vörum falla niður. 16.11.2016 13:45 Jólabónusinn á að greiðast í síðasta lagi 15. desember 82 þúsund krónur rata í vasa þeirra sem eru í fullu starfi. 16.11.2016 12:10 Þarf hundruð milljóna fyrir Hegningarhúsið Miklar framkvæmdir eru fram undan við húsnæðið sem hýsti fangelsið á Skólavörðustíg. Kostnaðurinn hefur verið varlega áætlaður 240 milljónir króna sem nú er talið of lítið. Húsið verður ekki tekið í notkun aftur á næstu tveimur árum. 16.11.2016 11:00 Niðurstöðu úr viðræðum 365 og Vodafone að vænta eftir nokkrar vikur Viðræður ganga vel að sögn forstjóra 365. 16.11.2016 10:26 Bein útsending: Peningastefnunefnd útskýrir óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,25% 16.11.2016 09:51 Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. 16.11.2016 09:01 Landsbankinn gleymdi líklegast að spyrja forsvarsmenn Borgunar út í Visa Europe Í drögum að skýrslu sem Ríkisendurskoðun vinnur nú að vegna sölu Landsbankans á hlut sínum í kortafyrirtækinu Borgun kemur fram að á fundum með stofnuninni í ágúst og september síðastliðnum hafi Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, viðurkennt að bankinn hafi að öllum líkindum gleymt að spyrja forsvarsmenn Borgunar út í Visa Europe. 16.11.2016 07:22 Bjórinn frá Borg lagði tvö þúsund Surtur nr. 30 hlaut á dögunum gullverðlaun í flokki reyktra bjóra í hinni alþjóðlegu European Beer Star. 16.11.2016 07:00 Vísir og Job.is í samstarf Frá og með deginum í dag tekur Job.is við rekstri atvinnuvefs Vísis á slóðinni job.visir.is. Tengingar við vefinn eru þær sömu og áður, undir hlekknum Atvinna í haus Vísis. 16.11.2016 07:00 Telur Íslandsbanka tilbúinn til sölu Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir bankann ekki þann sama og fyrir árið 2008. Fram undan eru flutningar og hagræðingar. Hún gagnrýnir skattaumhverfi bankanna á Íslandi sem hún segir hamla samkeppni. 16.11.2016 06:30 Íslandsstofa valið Markaðsfyrirtæki ársins 2016 Auk Íslandsstofu voru Icelandair og Íslandsbanki einnig tilnefnd til verðlaunanna í ár. 15.11.2016 15:56 Viðræðuslit lækka markaðinn Fréttir af viðræðuslitum Sjálfstæðisflokksins annars vegar og Viðreisnar og Bjartrar framtíðar urðu til þess að hlutbréf lækkuðu í Kauphöll Íslands. Dagslækkun úrvalsvísitölunnar nam 1,21% strax eftir fréttirnar en hækkaði aðeins á ný og nemur nú um 1%. 15.11.2016 15:55 Twitter fer á tröllaveiðar Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. 15.11.2016 14:45 Kaflaskil í tilveru Ísfirðinga: Thai Koon lokað eftir 15 daga Nýir eigendur hafa keypt staðinn og ætla að opna á ný undir nýju nafni. 15.11.2016 13:32 Fyrrverandi eigandi Buy.is ákærður fyrir að svíkja rúmlega hundrað milljónir undan skatti Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Friðjóni Gunnari Björgvinssyni, fyrrverandi eiganda netverslunarinnar Buy.is, fyrir meiriháttar brot gegn skatta-og bókhaldslögum og fyrir peningaþvætti. 15.11.2016 13:28 Sterk króna skilar sér ekki til neytenda Neytendur virðast víða eiga inni verðslækkun á innfluttum vörum. 15.11.2016 13:14 Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15.11.2016 11:30 Skeljungur stefnir á markað 9. desember Ef fer sem horfir verður Skeljungur fyrsta félagið sem skráð verður á Aðallista á þessu ári. 15.11.2016 09:34 Níutíu þúsund störf í hættu Um 83 þúsund störf í fjármálageiranum í London gætu horfið ef Bretland missir ákveðin evrutengd réttindi í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15.11.2016 07:00 Tinder liggur niðri Netnotendur hafa margir farið á Twitter til að greina frá vandræðum sínum. 14.11.2016 21:55 Enn eykst flóran á Granda Crossfit Grandi opnar á Fiskislóð í janúar. 14.11.2016 15:30 Ísland eftirsóknarvert fyrir erlenda fjárfesta Ísland er eftirsóknarvert fyrir erlenda fjárfesta einkum vegna endurnýjanlegrar orku, sjávarútvegsins, vaxandi ferðaþjónustu og háu menntunarstigi þjóðarinnar samkvæmt erlendum hagfræðingi. 14.11.2016 14:48 Ógagnsæi og þögn í söluferli eigna ríkisins Hörð gagnrýni er á sölu hlutar ríkisins í Klakka sem á lánafyrirtækið Lýsingu. Tekið á móti tilboðum í tölvupósti og efasemdir eru um jafnræði bjóðenda. 14.11.2016 13:30 Dýrafjarðargöng færast nær fyrstu sprengingu Vegagerðin sendi bjóðendum útboðsgögn í dag og tilkynnti að tilboð verði opnuð 10. janúar. 11.11.2016 21:15 Öll leyfi komin fyrir raflínum til Bakka Landsnet hefur nú fengið öll framkvæmdaleyfi vegna umdeildra háspennulína í Þingeyjarsýslum. 11.11.2016 20:00 Sex milljónasti farþeginn lenti á Keflavíkurflugvelli í dag Hjónin Jaqueline og Stephe Playford voru farþegar númer sex milljón. 10.11.2016 19:48 Kynna nýtt forrit sem hermir eftir bankakerfinu Háskólinn í Reykjavík mun standa fyrir svokallaðri Gervigreindarhátíð sem haldin verður föstudaginn 11. nóvember. Gervigreindarsetur HR og Viðvélastofnun Íslands ses. standa fyrir hátíðinni. 10.11.2016 11:07 Apple selur lítið notaða iPhone síma með afslætti Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. 10.11.2016 10:05 Bein útsending: Hvar eru rafbílarnir? Íslandsbanki, Ergo og Samorka bjóða á fund um rafbílavæðingu Íslands. Rætt verður um þá innviði sem hér eru til staðar og hversu raunhæfir kostir rafbílar séu í dag og á komandi árum. 10.11.2016 07:43 Dularfullt sýndarveruleikafyrirtæki Magic Leap hefur aflað 155 milljörðum króna til að þróa byltingarkennda sýndarveruleikatækni. Í stað gleraugna með skjá lofar fyrirtækið að varpa myndum beint í augun í gegnum sérstakt gler. Fyrirtækið er sveipað mikilli dulúð. 10.11.2016 07:00 Færri hús seld Þinglýstir kaupsamningar um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu voru rúmlega nítján prósentum færri í október í ár en í fyrra. 10.11.2016 07:00 Hagnaður Íslandsbanka helmingast Hagnaður Íslandsbanka á þriðja ársfjórðungi var 2,5 milljarðar. Einskiptisliðir einkenndu fyrri uppgjör og niðurstaðan nú endurspeglar grunnrekstur bankans. 10.11.2016 07:00 Svona brugðust markaðir við sigri Trump Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum lækkuðu við opnun og sveifluðust eilítið fram eftir degi. Markaðir heimsins brugðust í fyrstu illa við óvæntum fréttum af sigri Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna í gær. 10.11.2016 07:00 Töluverður fjöldi viðskiptavina Icelandair fékk tölvupóst um farnar flugferðir Mannleg mistök fyrr í dag urðu til þess að töluverður fjöldi viðskiptavina flugfélagsins Icelandair fékk tölvupóst með upplýsingum um ferð sem þegar hafði verið farin. 9.11.2016 17:44 Kauphallir opna með lækkunum í Bandaríkjunum S&P 500 vísitalan sem nær til stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna hefur nú þegar lækkað um 0,54 prósent á fyrstu tólf mínútum viðskipta í dag. 9.11.2016 14:42 Spennandi að vinna hjá tískufyrirtæki á Íslandi Karítas Diðriksdóttir er nýr markaðsstjóri iglo+indi. Hún er nýflutt heim eftir átta ára dvöl erlendis. Hún hefur alltaf haft áhuga á tísku, en einnig ferðalögum, fólki og öðrum menningarheimum. 9.11.2016 12:30 Tengitvinnbíllinn á hraðri uppleið Rafbílavæðingin er að gerast hægt á Íslandi að mati viðskiptastjóra hjá Ergo. Rafbílar eru einungis eitt prósent nýskráðra bíla. Það er fljótt að tínast úr eftirspurninni. 9.11.2016 12:15 Mikil tækifæri í sölu barnvænna tækja Pétur Hannes Ólafsson, frumkvöðull í Hong Kong, hóf fyrir tveimur árum að þróa heyrnartól fyrir börn. Þau eru nú seld í yfir 25 löndum og er 100 prósent söluaukning milli ára. Stefnt er á fleiri lönd og samninga við flugfélög. 9.11.2016 12:00 10-11 í 25 ár Fyrsta verslunin var opnuð í Engihjalla þann 10.11. 1991 klukkan 10:11. 9.11.2016 11:30 Krónan ekki sterkari gagnvart dollar í átta ár Eins og staðan er núna hefur gengi Bandaríkjadal gagnvart íslensku krónunni ekki verið lægra síðan í október 2008. 9.11.2016 11:24 Pesóinn hefur hríðfallið Gengi mexíkóska pesósins gagnvart Bandaríkjadal hefur lækkað um tæplega níu prósent í dag. 9.11.2016 10:41 Vöxtur hjá Eik Hagnaður fasteignafélagsins Eikar nam 963 milljónum króna á þriðja fjórðungi ársins. 9.11.2016 10:15 I8 Gallerí tapar 18,5 milljónum Rekstrartekjur félagsins á árinu námu 142,7 milljónum króna. 9.11.2016 10:00 Pentair sér mikil tækifæri í Vaka Endanlega hefur verið gengið frá kaupum Pentair á Vaka fiskeldiskerfum. Barney Leddy, fulltrúi Pentair sem leiðir starfsemi fyrirtækisins á sviði tækni fyrir fiskeldi segist sjá mikil tækifæri með kaupunum á Vaka. 9.11.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Anna varla eftirspurn eftir Lindex-kortum Á dögunum kynnti Lindex á Íslandi til leiks greiðslukort og vildarkort og hafa viðtökur verið umfram vonir. Að sögn Lóu Dagbjartar Kristjánsdóttur, umboðsaðila Lindex á Íslandi, hefur fyrirtækið varla náð að anna eftirspurn. 16.11.2016 14:00
Snakktollurinn hverfur um áramótin Um næstu áramót munu tollar á margvíslegum vörum falla niður. 16.11.2016 13:45
Jólabónusinn á að greiðast í síðasta lagi 15. desember 82 þúsund krónur rata í vasa þeirra sem eru í fullu starfi. 16.11.2016 12:10
Þarf hundruð milljóna fyrir Hegningarhúsið Miklar framkvæmdir eru fram undan við húsnæðið sem hýsti fangelsið á Skólavörðustíg. Kostnaðurinn hefur verið varlega áætlaður 240 milljónir króna sem nú er talið of lítið. Húsið verður ekki tekið í notkun aftur á næstu tveimur árum. 16.11.2016 11:00
Niðurstöðu úr viðræðum 365 og Vodafone að vænta eftir nokkrar vikur Viðræður ganga vel að sögn forstjóra 365. 16.11.2016 10:26
Bein útsending: Peningastefnunefnd útskýrir óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,25% 16.11.2016 09:51
Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. 16.11.2016 09:01
Landsbankinn gleymdi líklegast að spyrja forsvarsmenn Borgunar út í Visa Europe Í drögum að skýrslu sem Ríkisendurskoðun vinnur nú að vegna sölu Landsbankans á hlut sínum í kortafyrirtækinu Borgun kemur fram að á fundum með stofnuninni í ágúst og september síðastliðnum hafi Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, viðurkennt að bankinn hafi að öllum líkindum gleymt að spyrja forsvarsmenn Borgunar út í Visa Europe. 16.11.2016 07:22
Bjórinn frá Borg lagði tvö þúsund Surtur nr. 30 hlaut á dögunum gullverðlaun í flokki reyktra bjóra í hinni alþjóðlegu European Beer Star. 16.11.2016 07:00
Vísir og Job.is í samstarf Frá og með deginum í dag tekur Job.is við rekstri atvinnuvefs Vísis á slóðinni job.visir.is. Tengingar við vefinn eru þær sömu og áður, undir hlekknum Atvinna í haus Vísis. 16.11.2016 07:00
Telur Íslandsbanka tilbúinn til sölu Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir bankann ekki þann sama og fyrir árið 2008. Fram undan eru flutningar og hagræðingar. Hún gagnrýnir skattaumhverfi bankanna á Íslandi sem hún segir hamla samkeppni. 16.11.2016 06:30
Íslandsstofa valið Markaðsfyrirtæki ársins 2016 Auk Íslandsstofu voru Icelandair og Íslandsbanki einnig tilnefnd til verðlaunanna í ár. 15.11.2016 15:56
Viðræðuslit lækka markaðinn Fréttir af viðræðuslitum Sjálfstæðisflokksins annars vegar og Viðreisnar og Bjartrar framtíðar urðu til þess að hlutbréf lækkuðu í Kauphöll Íslands. Dagslækkun úrvalsvísitölunnar nam 1,21% strax eftir fréttirnar en hækkaði aðeins á ný og nemur nú um 1%. 15.11.2016 15:55
Twitter fer á tröllaveiðar Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. 15.11.2016 14:45
Kaflaskil í tilveru Ísfirðinga: Thai Koon lokað eftir 15 daga Nýir eigendur hafa keypt staðinn og ætla að opna á ný undir nýju nafni. 15.11.2016 13:32
Fyrrverandi eigandi Buy.is ákærður fyrir að svíkja rúmlega hundrað milljónir undan skatti Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Friðjóni Gunnari Björgvinssyni, fyrrverandi eiganda netverslunarinnar Buy.is, fyrir meiriháttar brot gegn skatta-og bókhaldslögum og fyrir peningaþvætti. 15.11.2016 13:28
Sterk króna skilar sér ekki til neytenda Neytendur virðast víða eiga inni verðslækkun á innfluttum vörum. 15.11.2016 13:14
Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15.11.2016 11:30
Skeljungur stefnir á markað 9. desember Ef fer sem horfir verður Skeljungur fyrsta félagið sem skráð verður á Aðallista á þessu ári. 15.11.2016 09:34
Níutíu þúsund störf í hættu Um 83 þúsund störf í fjármálageiranum í London gætu horfið ef Bretland missir ákveðin evrutengd réttindi í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15.11.2016 07:00
Tinder liggur niðri Netnotendur hafa margir farið á Twitter til að greina frá vandræðum sínum. 14.11.2016 21:55
Ísland eftirsóknarvert fyrir erlenda fjárfesta Ísland er eftirsóknarvert fyrir erlenda fjárfesta einkum vegna endurnýjanlegrar orku, sjávarútvegsins, vaxandi ferðaþjónustu og háu menntunarstigi þjóðarinnar samkvæmt erlendum hagfræðingi. 14.11.2016 14:48
Ógagnsæi og þögn í söluferli eigna ríkisins Hörð gagnrýni er á sölu hlutar ríkisins í Klakka sem á lánafyrirtækið Lýsingu. Tekið á móti tilboðum í tölvupósti og efasemdir eru um jafnræði bjóðenda. 14.11.2016 13:30
Dýrafjarðargöng færast nær fyrstu sprengingu Vegagerðin sendi bjóðendum útboðsgögn í dag og tilkynnti að tilboð verði opnuð 10. janúar. 11.11.2016 21:15
Öll leyfi komin fyrir raflínum til Bakka Landsnet hefur nú fengið öll framkvæmdaleyfi vegna umdeildra háspennulína í Þingeyjarsýslum. 11.11.2016 20:00
Sex milljónasti farþeginn lenti á Keflavíkurflugvelli í dag Hjónin Jaqueline og Stephe Playford voru farþegar númer sex milljón. 10.11.2016 19:48
Kynna nýtt forrit sem hermir eftir bankakerfinu Háskólinn í Reykjavík mun standa fyrir svokallaðri Gervigreindarhátíð sem haldin verður föstudaginn 11. nóvember. Gervigreindarsetur HR og Viðvélastofnun Íslands ses. standa fyrir hátíðinni. 10.11.2016 11:07
Apple selur lítið notaða iPhone síma með afslætti Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. 10.11.2016 10:05
Bein útsending: Hvar eru rafbílarnir? Íslandsbanki, Ergo og Samorka bjóða á fund um rafbílavæðingu Íslands. Rætt verður um þá innviði sem hér eru til staðar og hversu raunhæfir kostir rafbílar séu í dag og á komandi árum. 10.11.2016 07:43
Dularfullt sýndarveruleikafyrirtæki Magic Leap hefur aflað 155 milljörðum króna til að þróa byltingarkennda sýndarveruleikatækni. Í stað gleraugna með skjá lofar fyrirtækið að varpa myndum beint í augun í gegnum sérstakt gler. Fyrirtækið er sveipað mikilli dulúð. 10.11.2016 07:00
Færri hús seld Þinglýstir kaupsamningar um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu voru rúmlega nítján prósentum færri í október í ár en í fyrra. 10.11.2016 07:00
Hagnaður Íslandsbanka helmingast Hagnaður Íslandsbanka á þriðja ársfjórðungi var 2,5 milljarðar. Einskiptisliðir einkenndu fyrri uppgjör og niðurstaðan nú endurspeglar grunnrekstur bankans. 10.11.2016 07:00
Svona brugðust markaðir við sigri Trump Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum lækkuðu við opnun og sveifluðust eilítið fram eftir degi. Markaðir heimsins brugðust í fyrstu illa við óvæntum fréttum af sigri Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna í gær. 10.11.2016 07:00
Töluverður fjöldi viðskiptavina Icelandair fékk tölvupóst um farnar flugferðir Mannleg mistök fyrr í dag urðu til þess að töluverður fjöldi viðskiptavina flugfélagsins Icelandair fékk tölvupóst með upplýsingum um ferð sem þegar hafði verið farin. 9.11.2016 17:44
Kauphallir opna með lækkunum í Bandaríkjunum S&P 500 vísitalan sem nær til stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna hefur nú þegar lækkað um 0,54 prósent á fyrstu tólf mínútum viðskipta í dag. 9.11.2016 14:42
Spennandi að vinna hjá tískufyrirtæki á Íslandi Karítas Diðriksdóttir er nýr markaðsstjóri iglo+indi. Hún er nýflutt heim eftir átta ára dvöl erlendis. Hún hefur alltaf haft áhuga á tísku, en einnig ferðalögum, fólki og öðrum menningarheimum. 9.11.2016 12:30
Tengitvinnbíllinn á hraðri uppleið Rafbílavæðingin er að gerast hægt á Íslandi að mati viðskiptastjóra hjá Ergo. Rafbílar eru einungis eitt prósent nýskráðra bíla. Það er fljótt að tínast úr eftirspurninni. 9.11.2016 12:15
Mikil tækifæri í sölu barnvænna tækja Pétur Hannes Ólafsson, frumkvöðull í Hong Kong, hóf fyrir tveimur árum að þróa heyrnartól fyrir börn. Þau eru nú seld í yfir 25 löndum og er 100 prósent söluaukning milli ára. Stefnt er á fleiri lönd og samninga við flugfélög. 9.11.2016 12:00
10-11 í 25 ár Fyrsta verslunin var opnuð í Engihjalla þann 10.11. 1991 klukkan 10:11. 9.11.2016 11:30
Krónan ekki sterkari gagnvart dollar í átta ár Eins og staðan er núna hefur gengi Bandaríkjadal gagnvart íslensku krónunni ekki verið lægra síðan í október 2008. 9.11.2016 11:24
Pesóinn hefur hríðfallið Gengi mexíkóska pesósins gagnvart Bandaríkjadal hefur lækkað um tæplega níu prósent í dag. 9.11.2016 10:41
Vöxtur hjá Eik Hagnaður fasteignafélagsins Eikar nam 963 milljónum króna á þriðja fjórðungi ársins. 9.11.2016 10:15
I8 Gallerí tapar 18,5 milljónum Rekstrartekjur félagsins á árinu námu 142,7 milljónum króna. 9.11.2016 10:00
Pentair sér mikil tækifæri í Vaka Endanlega hefur verið gengið frá kaupum Pentair á Vaka fiskeldiskerfum. Barney Leddy, fulltrúi Pentair sem leiðir starfsemi fyrirtækisins á sviði tækni fyrir fiskeldi segist sjá mikil tækifæri með kaupunum á Vaka. 9.11.2016 10:00