Fleiri fréttir

Ríkið þyrst í vodkann

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir skattlagningu á áfengi vera komna út úr öllu korti. Um 94 prósent af verði vodkaflösku renna í ríkissjóð.

Telur Eyjafjörð í orkusvelti

„Það virðist hafa myndast þverpólitísk samstaða um að Eyjafjörður og jafnvel Norðurland allt skuli vera orkusvelt til framtíðar,“ segir Þröstur Friðfinnsson.

Ræddu riftanir á úttektum auðmanna

Skilanefnd Glitnis listaði upp úttektir úr Sjóði 9 rétt fyrir hrun sem mögulega ætti að rifta. Viðskipti sem þetta átti við um námu 3,1 milljarði samanteknar. Úttektir Guðbjargar Matthíasdóttur er þriðjungur þeirra upphæðar.

Hörð gagnrýni vegna gagnavers

Mosfellsbær skoðar breytingar á svæðisskipulagi svo Síminn geti reist gagnaver á Hólmsheiði. Fulltrúi Samfylkingarinnar í skipulagsnefnd segir Símann þá græða á kostnaði bæjarbúa og varar við hljóðmengun.

Mesti hagvöxtur innan EES

Hagvöxtur jókst um 6,2 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins. Mesti hagvöxtur tímabilsins í nokkru landi innan EES. Greiningaraðilar sjá ekki viðvörunarmerki í tölunum. Styrking krónunnar getur þó bitið síðar.

Styrking krónu ógnar langtímahagsmunum

Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir nauðsynlegt að vinna á móti styrkingu krónunnar. Seðlabankinn þurfi að lækka vexti og kaupa gjaldeyri. Einnig sé nauðsynlegt að lífeyrissjóðir auki erlendar fjárfestingar.

Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin

Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri.

Líst vel á kajaka á Svarfaðardalsá

Félagið Artic Sea Tours hefur óskað eftir leyfi Dalvíkurbyggðar til að starfrækja kajakferðir á Svarfaðardalsá. Málið hefur verið tekið fyrir í umhverfisráði sveitarfélagsins sem kveðst lítast vel á hugmyndina.

Úr Star Wars yfir í FIFA-leikina

Tölvuleikjaframleiðandinn Sig­ur­lína Val­gerður Ingvars­dótt­ir hefur ákveðið að söðla um og flytja fr´stokkhólmi til Vancouver.

Guðmundur nýr markaðsstjóri Icewear

Hjá Icewear mun Guðmundur sinna stefnumótun og áætlanagerð í markaðsmálum, daglegum rekstri markaðsdeildar ásamt samskiptum við fjölmiðla og samstarfsaðila.

Keyptu allt hlutafé ISS Ísland

Hópur innlendra og erlendra fjárfesta ásamt stjórnendum ISS Ísland ehf hafa undirritað samning um að kaupa allt hlutafé ISS Ísland ehf.

Eitt lítið símtal felldi byggingarisana tvo

Baldur Björnsson, framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar, segist ekki fagna því að menn fái dóma en fagnar niðurstöðu Hæstaréttar Íslands í verðsamráðsmáli BYKO og Húsasmiðjunnar. Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms.

Don Cano snýr aftur

Tískuvörumerkið Don Cano sem naut mikilla vinsælda á Íslandi á níunda áratug síðustu aldar snýr aftur.

Sushisamba má ekki heita Sushisamba

Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda frá því í september 2014 þess efnis að veitingastaðurinn Sushisamba megi heita Sushisamba en eigendur alþjóðlegu keðjunnar Samba LLC stefndu veitingastaðnum hér á landi þar sem þeir telja sig eiga einkarétt á nafninu Sushisamba.

Sjá næstu 50 fréttir