Fleiri fréttir Viðskiptablaðið hagnaðist um 13 milljónir Hagnaður Mylluseturs ehf., útgáfufélags Viðskiptablaðsins og tengdra fjölmiðla, nam 12,6 milljónum í fyrra og jókst um liðlega 2,5 milljónir á milli ára. Allt frá 2010 hefur útgáfustarfsemi félagsins skilað hagnaði á hverju einasta rekstrarári. 28.9.2017 10:30 Seðlabankinn seldi Tortólafélagi Félagið Shineclear Holdings Limited keypti í lok júní síðastliðins kröfu úr Eignasafni Seðlabanka Íslands 28.9.2017 07:01 Eignir Azazo kyrrsettar og fyrirtækið í gjörgæslu Brynja Guðmundsdóttir, fyrrverandi forstjóri Azazo, lét kyrrsetja eignir fyrirtækisins sem hún hefur stefnt eftir að ráðningarsamningi hennar var rift. Lífeyrissjóðir og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins í hluthafahópnum. 28.9.2017 07:00 TM Software kaupir hugbúnaðarlausn Dacoda fyrir bílaleigur TM Software mun taka við þróun, viðhaldi og þjónustu við bílaleigukerfið en Dacoda mun draga sig út úr allri þróun bílaleigukerfa. 27.9.2017 16:52 Orka náttúrunnar tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna ON er eina íslenska fyrirtækið sem tilnefnt er í flokki grænnar orku og keppir þar við fjögur erlend vörumerki. 27.9.2017 16:05 Eyvindur Sólnes í eigendahóp LEX Hæstaréttarlögmaðurinn Eyvindur Sólnes, sem hefur starfað hjá CATO Lögmönnum frá árinu 2011, hefur gengið til liðs við LEX þar sem hann verður á meðal eigenda að lögmannsstofunni. 27.9.2017 09:00 Lögmannsstofa Steinars fékk 39 milljónir frá Lindarhvoli Eignarhaldsfélagið Lindarhvoll keypti þjónustu af lögmannsstofu Steinars Þórs Guðgeirssonar, hæstaréttarlögmanns og ráðgjafa Lindarhvols, fyrir samtals um 39 milljónir án virðisaukaskatts á síðustu átta mánuðum ársins 2016. 27.9.2017 08:00 Fyrirtæki og fjárfestar halda að sér höndum vegna pólitískrar óvissu Áform um miklar fjárfestingar hafa verið sett til hliðar vegna stjórnarslita og boðaðra þingkosninga. Óttast er að langvarandi pólitísk óvissa geti dregið úr áhuga erlendra fjárfesta á landinu. Erlendir fjárfestar krefjast skýringa á stjórnmálaástandinu. 27.9.2017 07:00 Fjárfesta 200 milljónum í næstu hugmynd stofnenda Plain Vanilla Hópur fjárfesta hefur lagt íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Teatime til jafnvirði um 200 milljónir króna. Index Ventures, alþjóðlegur fjárfestingarsjóður, sem fjárfesti meðal annars í Facebook, Skype, Candy Crush og Clash of Clans, leiðir fjárfestinguna. 27.9.2017 06:45 Vogunarsjóðurinn Attestor bætir við hlut sinn í Arion fyrir 800 milljónir Vogunarsjóður nýtti sér kauprétt og bætti við sig 0,44 prósenta hlut. Kaupin gerð svo Attestor Capital og Goldman Sachs færu sameiginlega með meiri atkvæðarétt í Arion banka en sem nemur 13 prósenta hlut Bankasýslu ríkisins í bankanum. 27.9.2017 06:30 Býst við mjúkri lendingu Útlit er fyrir að hagvöxtur á þessu ári verði 4,5 prósent, að mati Íslandsbanka. 27.9.2017 06:00 Gufu hleypt á fyrri aflvél Þeistareykja Nýjasta stórvirkjun landsins, jarðhitavirkjunin á Þeistareykjum, er að verða tilbúin og verður gufu hleypt í fyrsta sinn á aflvélar í þessari viku. 26.9.2017 21:31 Goðsögn í markaðsfræði messar yfir Íslendingum Peder Fader heldur erindi á morgunfundi ÍMARK. 26.9.2017 17:09 VIlja endurheimta fyrri stöðu Nokia 8 snjallsíminn kemur út á Íslandi á morgun. 26.9.2017 15:36 Vodafone hlaut Hvatningarverðlaun jafnréttismála Vodafone hlaut í dag Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2017. 26.9.2017 15:22 Steve Pappas segir Costco elska Ísland: „Hvað er ekki að seljast vel?“ Aðstoðarforstjóri Costco ræddi veruna á Íslandi á fjármálaþingi Íslandsbanka. 26.9.2017 13:33 Þjóðhagsspá Íslandsbanka 2017: Hápunkti hagsveiflunnar náð Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að talsvert muni hægja á hagvexti á komandi misserum. 26.9.2017 12:45 „Ljóst að Ísland á mikið undir traustri stöðu stóru íslensku flugfélaganna tveggja“ Tvö flugfélög, það er íslensku flugfélögin Icelandair og WOW air, eru með langmestu markaðshlutdeildina þegar kemur að millilandaflugi hér á landi. 26.9.2017 11:02 Ólafur Eysteinn nýr prófessor við tækni- og verkfræðideild Háskólans HR Dr. Ólafur Eysteinn Sigurjónsson hefur fengið framgang í stöðu prófessors við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. 26.9.2017 10:03 Heimagisting í gegnum Airbnb í Reykjavík velti rúmlega sex milljörðum króna Í ítarlegri efnahagslegri greiningu Landsbankans á ferðaþjónustunni hér á landi kemur fram að bankinn telji að alls hafi velta heimagistingar í gegnum Airbnb í Reykjavík numið 6,1 milljarði króna í fyrra. 26.9.2017 10:02 Vill kyrrsetningu á eignum Magnúsar United Silicon hefur óskað eftir að eignir Magnúsar Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, hér á landi verði kyrrsettar. Fyrirtækið vill tryggingu fyrir bótakröfu á hendur honum. 26.9.2017 06:00 Stefán ráðinn forstöðumaður rekstarsviðs STEFs Í tilkynningunni er hann sagður vel kunnugur gangverki STEFs og þekkja þarfir meðlima samtakanna og innviði íslensks tónlistarlífs. 25.9.2017 16:04 Björgólfur hefur ekki trú á spádómi forstjóra Ryan Air Forstjóri Icelandair Group sér ekki fyrir sér að flug verði ókeypis í framtíðinni eins og Skúli Mogensen hjá WOW Air hefur talað fyrir. 25.9.2017 15:30 Gjaldþrot hjá menningarfélagi Tyrkja og Íslendinga Þjóðirnar mætast í stórleik í undankeppni HM 2018 eftir tæpar tvær vikur. 25.9.2017 13:00 Opið í bankanum um helgar Hingað til hefur útibúið í Kringlunni verið opið frá 9-16 á virkum dögum og lokað um helgar. 25.9.2017 11:38 Kótelettur í raspi að hætti togarasjómanna Stefán Úlfarsson matreiðslumaður hefur tekið yfir rekstur á veitingahúsi föður síns, Úlfars Eysteinssonar, Þremur frökkum. Stefán segir að matarsmekkur fólks sé öðruvísi á sumrin en haustin. 25.9.2017 09:30 Eigandi Sjanghæ stefnir Ríkisútvarpinu Þrítugasti ágúst var myrkur dagur í lífi fjölskyldu Rositu YuFan Zhang. 25.9.2017 06:08 Starfslokin kostuðu ON 21 milljón króna Fyrrverandi framkvæmdastjóri dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur (OR) var með níu mánaða uppsagnarfrest. Ráðinn framkvæmdastjóri Samorku tveimur mánuðum síðar. "Mér finnst þetta mikill kostnaður,“ segir stjórnarmaður í OR. 25.9.2017 06:00 Laxeldi í Ísafjarðardjúpi hefði jákvæð áhrif á íbúaþróun og atvinnuuppbyggingu Í Ísafjarðardjúpi hefur enn ekki verið veitt leyfi til laxeldis, en Hafrannsóknarstofnun hefur metið burðarþol þess. 24.9.2017 16:34 Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23.9.2017 14:11 Dýrasta íbúð sem Íslendingur hefur átt Róbert Wessman keypti íbúð á Manhattan í New York í lok síðasta árs fyrir rúma þrjá milljarða króna. Lánsskjöl benda til þess að hann hafi einungis fengið 1,6 milljarða króna að láni. 23.9.2017 07:00 Hækkun í anda Salek ekki nóg fyrir flugvirkja Deilur flugvirkja Icelandair við Samtök atvinnulífsins gefa tóninn í kjaraviðræðum sem fram undan eru í vetur. Forsvarsmenn SA telja ekkert svigrúm til launahækkana en flugvirkjar sætta sig ekki við litla hækkun í anda SALEK. 23.9.2017 07:00 Mun ekki áfrýja eftir sigur Heimavalla í leigudeilu Sveitarstjórn Langanesbyggðar ætlar ekki að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem leigufélagið Heimavellir var sýknað af kröfu sveitarfélagsins og það dæmt til að greiða 650 þúsund krónur í málskostnað. Losnar sveitarstjórnin því ekki undan leigusamningum um sex íbúðir á Þórshöfn sem gilda út 2021. 23.9.2017 06:00 Vogunarsjóður metinn hæfur til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka Fjármálaeftirlitið hefur tilkynnt vogunarsjóðnum Taconic Capital Advisors LP og tengdum aðilum að þeir teljist hæfir til fara með virkan eignarhlut í Arion banka. 22.9.2017 22:10 Kaupþing segir ólíklegt að hlutur þeirra í Arion fari í sölu á þessu ári 22.9.2017 14:31 Lokametrarnir í smíði kísilvers PCC á Bakka Um fimmhundruð manns eru nú að störfum á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík en þar er smíði kísilvers þýska félagsins PCC á lokametrunum. 21.9.2017 21:21 „Þið getið margfaldað kraft ykkar“ Segir Dominic Burton, forstjóri McKinsey og efnahagsráðgjafi kanadísku ríkistjórnarinnar á fyrirlestri sínu í Háskólabíó í dag. 21.9.2017 20:30 Klappir skráð í Kauphöllinna Klappir Grænar Lausnir, sem þróar, selur og innleiðir hugbúnaðarlausnir á sviði umhverfismála, var skráð á Nasdaq First North markað Kauphallarinnar í morgun 21.9.2017 14:15 Stjórnarslitin þurrkuðu út 35 milljarða í Kauphöllinni Það hefur vart farið fram hjá mörgum að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sprakk fyrir viku síðan og að kosningar eru framundan. 21.9.2017 12:17 Bein útsending: Forysta á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar Dominic Barton, forstjóri McKinsey & Co, heldur fyrirlestur í Háskólabíó. Forseti Íslands heldur sömuleiðis ávarp. 21.9.2017 11:45 Margrét Marteinsdóttir ráðin til Geðhjálpar Margrét Marteinsdóttir hefur verið ráðin til Geðhjálpar og hefur hafið störf þar sem kynninga-og viðburðastjóri. 21.9.2017 11:17 Hlutabréfaverð í frjálsu falli vegna pólitískrar óvissu Gengi hlutabréfa í Kauphöllinni hefur hríðfallið í umtalsverðum viðskiptum í morgun og hefur Úrvalsvísitalan lækkað um tæplega tvö prósent. Markaðsvirði skráðra félaga á hlutabréfamarkaði hefur þannig lækkað um nærri 60 milljarða frá því að ríkisstjórnin sprakk í lok síðuðustu viku. 21.9.2017 10:58 „Lágt og óreiðukennt“ aðflug Icelandair stöðvaði umferð um enskan flugvöll Flug um East Midlands-flugvöllinn í Englandi var stöðvað um stund í gærkvöldi eftir að bilun kom upp í vöruflutningavél Icelandair. 21.9.2017 08:12 Dalsmenn krefja Björn Inga um hluthafafund Meirihlutaeigendur í Pressunni vilja fá að vita hver staða fyrirtækisins eftir sölu allra helstu fjölmiðlana er í raun. 21.9.2017 06:41 Niðurstöður kjaraviðræðna gætu haft áhrif á íbúðaverð Dregið hefur úr verðhækkunum á húsnæði í Reykjavík en aukinn kraftur er á landsbyggðinni. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði efast um að íbúðaverð lækki á næstunni. 21.9.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Viðskiptablaðið hagnaðist um 13 milljónir Hagnaður Mylluseturs ehf., útgáfufélags Viðskiptablaðsins og tengdra fjölmiðla, nam 12,6 milljónum í fyrra og jókst um liðlega 2,5 milljónir á milli ára. Allt frá 2010 hefur útgáfustarfsemi félagsins skilað hagnaði á hverju einasta rekstrarári. 28.9.2017 10:30
Seðlabankinn seldi Tortólafélagi Félagið Shineclear Holdings Limited keypti í lok júní síðastliðins kröfu úr Eignasafni Seðlabanka Íslands 28.9.2017 07:01
Eignir Azazo kyrrsettar og fyrirtækið í gjörgæslu Brynja Guðmundsdóttir, fyrrverandi forstjóri Azazo, lét kyrrsetja eignir fyrirtækisins sem hún hefur stefnt eftir að ráðningarsamningi hennar var rift. Lífeyrissjóðir og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins í hluthafahópnum. 28.9.2017 07:00
TM Software kaupir hugbúnaðarlausn Dacoda fyrir bílaleigur TM Software mun taka við þróun, viðhaldi og þjónustu við bílaleigukerfið en Dacoda mun draga sig út úr allri þróun bílaleigukerfa. 27.9.2017 16:52
Orka náttúrunnar tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna ON er eina íslenska fyrirtækið sem tilnefnt er í flokki grænnar orku og keppir þar við fjögur erlend vörumerki. 27.9.2017 16:05
Eyvindur Sólnes í eigendahóp LEX Hæstaréttarlögmaðurinn Eyvindur Sólnes, sem hefur starfað hjá CATO Lögmönnum frá árinu 2011, hefur gengið til liðs við LEX þar sem hann verður á meðal eigenda að lögmannsstofunni. 27.9.2017 09:00
Lögmannsstofa Steinars fékk 39 milljónir frá Lindarhvoli Eignarhaldsfélagið Lindarhvoll keypti þjónustu af lögmannsstofu Steinars Þórs Guðgeirssonar, hæstaréttarlögmanns og ráðgjafa Lindarhvols, fyrir samtals um 39 milljónir án virðisaukaskatts á síðustu átta mánuðum ársins 2016. 27.9.2017 08:00
Fyrirtæki og fjárfestar halda að sér höndum vegna pólitískrar óvissu Áform um miklar fjárfestingar hafa verið sett til hliðar vegna stjórnarslita og boðaðra þingkosninga. Óttast er að langvarandi pólitísk óvissa geti dregið úr áhuga erlendra fjárfesta á landinu. Erlendir fjárfestar krefjast skýringa á stjórnmálaástandinu. 27.9.2017 07:00
Fjárfesta 200 milljónum í næstu hugmynd stofnenda Plain Vanilla Hópur fjárfesta hefur lagt íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Teatime til jafnvirði um 200 milljónir króna. Index Ventures, alþjóðlegur fjárfestingarsjóður, sem fjárfesti meðal annars í Facebook, Skype, Candy Crush og Clash of Clans, leiðir fjárfestinguna. 27.9.2017 06:45
Vogunarsjóðurinn Attestor bætir við hlut sinn í Arion fyrir 800 milljónir Vogunarsjóður nýtti sér kauprétt og bætti við sig 0,44 prósenta hlut. Kaupin gerð svo Attestor Capital og Goldman Sachs færu sameiginlega með meiri atkvæðarétt í Arion banka en sem nemur 13 prósenta hlut Bankasýslu ríkisins í bankanum. 27.9.2017 06:30
Býst við mjúkri lendingu Útlit er fyrir að hagvöxtur á þessu ári verði 4,5 prósent, að mati Íslandsbanka. 27.9.2017 06:00
Gufu hleypt á fyrri aflvél Þeistareykja Nýjasta stórvirkjun landsins, jarðhitavirkjunin á Þeistareykjum, er að verða tilbúin og verður gufu hleypt í fyrsta sinn á aflvélar í þessari viku. 26.9.2017 21:31
Goðsögn í markaðsfræði messar yfir Íslendingum Peder Fader heldur erindi á morgunfundi ÍMARK. 26.9.2017 17:09
Vodafone hlaut Hvatningarverðlaun jafnréttismála Vodafone hlaut í dag Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2017. 26.9.2017 15:22
Steve Pappas segir Costco elska Ísland: „Hvað er ekki að seljast vel?“ Aðstoðarforstjóri Costco ræddi veruna á Íslandi á fjármálaþingi Íslandsbanka. 26.9.2017 13:33
Þjóðhagsspá Íslandsbanka 2017: Hápunkti hagsveiflunnar náð Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að talsvert muni hægja á hagvexti á komandi misserum. 26.9.2017 12:45
„Ljóst að Ísland á mikið undir traustri stöðu stóru íslensku flugfélaganna tveggja“ Tvö flugfélög, það er íslensku flugfélögin Icelandair og WOW air, eru með langmestu markaðshlutdeildina þegar kemur að millilandaflugi hér á landi. 26.9.2017 11:02
Ólafur Eysteinn nýr prófessor við tækni- og verkfræðideild Háskólans HR Dr. Ólafur Eysteinn Sigurjónsson hefur fengið framgang í stöðu prófessors við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. 26.9.2017 10:03
Heimagisting í gegnum Airbnb í Reykjavík velti rúmlega sex milljörðum króna Í ítarlegri efnahagslegri greiningu Landsbankans á ferðaþjónustunni hér á landi kemur fram að bankinn telji að alls hafi velta heimagistingar í gegnum Airbnb í Reykjavík numið 6,1 milljarði króna í fyrra. 26.9.2017 10:02
Vill kyrrsetningu á eignum Magnúsar United Silicon hefur óskað eftir að eignir Magnúsar Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, hér á landi verði kyrrsettar. Fyrirtækið vill tryggingu fyrir bótakröfu á hendur honum. 26.9.2017 06:00
Stefán ráðinn forstöðumaður rekstarsviðs STEFs Í tilkynningunni er hann sagður vel kunnugur gangverki STEFs og þekkja þarfir meðlima samtakanna og innviði íslensks tónlistarlífs. 25.9.2017 16:04
Björgólfur hefur ekki trú á spádómi forstjóra Ryan Air Forstjóri Icelandair Group sér ekki fyrir sér að flug verði ókeypis í framtíðinni eins og Skúli Mogensen hjá WOW Air hefur talað fyrir. 25.9.2017 15:30
Gjaldþrot hjá menningarfélagi Tyrkja og Íslendinga Þjóðirnar mætast í stórleik í undankeppni HM 2018 eftir tæpar tvær vikur. 25.9.2017 13:00
Opið í bankanum um helgar Hingað til hefur útibúið í Kringlunni verið opið frá 9-16 á virkum dögum og lokað um helgar. 25.9.2017 11:38
Kótelettur í raspi að hætti togarasjómanna Stefán Úlfarsson matreiðslumaður hefur tekið yfir rekstur á veitingahúsi föður síns, Úlfars Eysteinssonar, Þremur frökkum. Stefán segir að matarsmekkur fólks sé öðruvísi á sumrin en haustin. 25.9.2017 09:30
Eigandi Sjanghæ stefnir Ríkisútvarpinu Þrítugasti ágúst var myrkur dagur í lífi fjölskyldu Rositu YuFan Zhang. 25.9.2017 06:08
Starfslokin kostuðu ON 21 milljón króna Fyrrverandi framkvæmdastjóri dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur (OR) var með níu mánaða uppsagnarfrest. Ráðinn framkvæmdastjóri Samorku tveimur mánuðum síðar. "Mér finnst þetta mikill kostnaður,“ segir stjórnarmaður í OR. 25.9.2017 06:00
Laxeldi í Ísafjarðardjúpi hefði jákvæð áhrif á íbúaþróun og atvinnuuppbyggingu Í Ísafjarðardjúpi hefur enn ekki verið veitt leyfi til laxeldis, en Hafrannsóknarstofnun hefur metið burðarþol þess. 24.9.2017 16:34
Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23.9.2017 14:11
Dýrasta íbúð sem Íslendingur hefur átt Róbert Wessman keypti íbúð á Manhattan í New York í lok síðasta árs fyrir rúma þrjá milljarða króna. Lánsskjöl benda til þess að hann hafi einungis fengið 1,6 milljarða króna að láni. 23.9.2017 07:00
Hækkun í anda Salek ekki nóg fyrir flugvirkja Deilur flugvirkja Icelandair við Samtök atvinnulífsins gefa tóninn í kjaraviðræðum sem fram undan eru í vetur. Forsvarsmenn SA telja ekkert svigrúm til launahækkana en flugvirkjar sætta sig ekki við litla hækkun í anda SALEK. 23.9.2017 07:00
Mun ekki áfrýja eftir sigur Heimavalla í leigudeilu Sveitarstjórn Langanesbyggðar ætlar ekki að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem leigufélagið Heimavellir var sýknað af kröfu sveitarfélagsins og það dæmt til að greiða 650 þúsund krónur í málskostnað. Losnar sveitarstjórnin því ekki undan leigusamningum um sex íbúðir á Þórshöfn sem gilda út 2021. 23.9.2017 06:00
Vogunarsjóður metinn hæfur til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka Fjármálaeftirlitið hefur tilkynnt vogunarsjóðnum Taconic Capital Advisors LP og tengdum aðilum að þeir teljist hæfir til fara með virkan eignarhlut í Arion banka. 22.9.2017 22:10
Lokametrarnir í smíði kísilvers PCC á Bakka Um fimmhundruð manns eru nú að störfum á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík en þar er smíði kísilvers þýska félagsins PCC á lokametrunum. 21.9.2017 21:21
„Þið getið margfaldað kraft ykkar“ Segir Dominic Burton, forstjóri McKinsey og efnahagsráðgjafi kanadísku ríkistjórnarinnar á fyrirlestri sínu í Háskólabíó í dag. 21.9.2017 20:30
Klappir skráð í Kauphöllinna Klappir Grænar Lausnir, sem þróar, selur og innleiðir hugbúnaðarlausnir á sviði umhverfismála, var skráð á Nasdaq First North markað Kauphallarinnar í morgun 21.9.2017 14:15
Stjórnarslitin þurrkuðu út 35 milljarða í Kauphöllinni Það hefur vart farið fram hjá mörgum að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sprakk fyrir viku síðan og að kosningar eru framundan. 21.9.2017 12:17
Bein útsending: Forysta á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar Dominic Barton, forstjóri McKinsey & Co, heldur fyrirlestur í Háskólabíó. Forseti Íslands heldur sömuleiðis ávarp. 21.9.2017 11:45
Margrét Marteinsdóttir ráðin til Geðhjálpar Margrét Marteinsdóttir hefur verið ráðin til Geðhjálpar og hefur hafið störf þar sem kynninga-og viðburðastjóri. 21.9.2017 11:17
Hlutabréfaverð í frjálsu falli vegna pólitískrar óvissu Gengi hlutabréfa í Kauphöllinni hefur hríðfallið í umtalsverðum viðskiptum í morgun og hefur Úrvalsvísitalan lækkað um tæplega tvö prósent. Markaðsvirði skráðra félaga á hlutabréfamarkaði hefur þannig lækkað um nærri 60 milljarða frá því að ríkisstjórnin sprakk í lok síðuðustu viku. 21.9.2017 10:58
„Lágt og óreiðukennt“ aðflug Icelandair stöðvaði umferð um enskan flugvöll Flug um East Midlands-flugvöllinn í Englandi var stöðvað um stund í gærkvöldi eftir að bilun kom upp í vöruflutningavél Icelandair. 21.9.2017 08:12
Dalsmenn krefja Björn Inga um hluthafafund Meirihlutaeigendur í Pressunni vilja fá að vita hver staða fyrirtækisins eftir sölu allra helstu fjölmiðlana er í raun. 21.9.2017 06:41
Niðurstöður kjaraviðræðna gætu haft áhrif á íbúðaverð Dregið hefur úr verðhækkunum á húsnæði í Reykjavík en aukinn kraftur er á landsbyggðinni. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði efast um að íbúðaverð lækki á næstunni. 21.9.2017 06:00