Fleiri fréttir

Frekara aðhaldi er mótmælt í Grikklandi

Fulltrúar Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins koma saman í Brussel í dag til að leggja blessun sína yfir nýjustu aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar.

Atvinnukreppunni að ljúka á evrusvæðinu

Atvinnuleysi á evrusvæðinu mældist 10,2 prósent í lok mars. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins spáir að atvinnuleysi muni fara undir tíu prósent innan evrusvæðisins á næsta ári, í fyrsta sinn síðan árið 2009. Því virðist nú sjá fyrir endann á atvinnukreppunni sem hefur verið viðvarandi í Evrópu frá því í efnahagskreppunni árið 2008.

Apple ekki með einkarétt á vörumerkinu iPhone í Kína

Bandaríska fyrirtækið Apple tapaði á dögunum dómsmáli í Kína sem sneri að því hvort að fyrirtæki þar í landi mætti halda áfram að selja handtöskur og annan varning úr leðri undir nafninu „iPhone.“

Zuckerberg geri allt rétt

Árangur Facebook er betri en greinendur gerðu ráð fyrir og hagnaður fyrirtækisins jókst um rúman helming á milli ára.

Hvað er að gerast hjá Apple?

Tekjur drógust saman milli ára hjá Apple í fyrsta sinn í þrettán ár á síðasta ársfjórðungi. Hvað þýðir þetta fyrir fyrirtækið? Hvað er framundan?

Hlutabréf í Mitsubishi hríðféllu í gær

Forsvarsmenn bílaframleiðandans Mitsubishi hafa viðurkennt að hafa falsað tölur um eldsneytis­eyðslu bifreiða sinna. Um er að ræða tæplega 600 þúsund farartæki sem fyrirtækið seldi í Japan.

Hlutabréf í Netflix hrynja

Hlutabréf í Netflix hafa hrunið eftir að tilkynnt var um að notendum myndi ekki fjölga mikið á næstunni.

Árið 2015 var erfitt fyrir lúxusmerki

Tekjur ítalska lúxusmerkisins Prada drógust saman um 26,6 prósent á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum, talið er að lélegri sala í Kína hafi valdið lækkunum.

Sjá næstu 50 fréttir