Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Ísland í dag - Sérsmíðað grill ofan í matarborðið! Grilla saman í hlýju!

      Nú þegar fer örlítið að kólna er algjör snilld að sjá lausn þar sem grill hefur verið sérsmíðað ofan í matarborðið á pallinum. Og þannig geta allir verið að grilla á meðan á borðhaldi stendur. Því hitinn úr grillinu vermir einnig matargestunum. Og svo er sett nett tjald yfir borðið þannig að hægt er að borða úti hvenær sem er. Vala Matt heimsótti Reyni og Ásu.

      35568
      11:27

      Vinsælt í flokknum Ísland í dag