Fjörið hafið á HM í handbolta

Heimsmeistaramótið í handbolta hófst í dag en í þetta skipti fer mótið fram í þremur löndum. Danmörku, Noregi og Króatíu. Íslenska landsliðið mun leika sína leiki í riðlakeppninni, nánar tiltekið í Zagreb.

23
01:42

Vinsælt í flokknum Handbolti