Ný ríkisstofnun á Hvolsvelli

Náttúruverndarstofnun, ný ríkisstofnun sem mun taka formlega til starfa næstu áramót á Hvolsvelli, mun skapa störf þar í bæ en alls munu 75 starfsmenn vinna hjá stofnuninni vítt og breitt um landið. Heimamenn fögnuðu kynningu umhverfisráðherra í morgun.

107
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir