Leitarmenn grétu af gleði þegar stúlkan fannst á lífi

Unglingsstúlka sem grófst undir snjóflóð á Flateyri fannst inni í herbergi sínu vafin inn í sæng eftir 35 mínútna leit björgunarsveitarmanna. Hún hlaut minniháttar áverka og er á batavegi. Formaður björgunarsveitarinnar á Flateyri segir leitarmenn hafa grátið af létti þegar stúlkan fannst á lífi

3449
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir