Mygla í blóðbankanum hafi ekki áhrif á starfsemi bankans

Mygla greindist í Blóðbankanum í sumar. Læknir segir ekkert benda til þess að myglu- og rakaskemmdir hafi áhrif á blóð sem geymt er í bankanum, loftgæði séu góð í húsinu og forsvaranlegt að halda starfseminni áfram. Öryggi starfsmanna, blóðgjafa og starfseminnar sé tryggt.

165
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir