Al­manna­varnir lýsa yfir ó­vissu­stigi vegna Log4j

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna veikleika á netinu sem óttast er að geti veitt ríkan aðgang að mikilvægum innri kerfum. Unnið er samkvæmt viðbragðsáætlun um verndun ómissandi upplýsingainnviða.

103
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir