Rannsakar notkun psylosibins í meðferð við ópíóðafíkn

Danskur geðlæknir, sem hefur undanfarin tuttugu ár rannsakað notkun psylosibins, segist skilja að heilbrigðisstarfsmenn hafi efasemdir um notkun slíkra efna til lækninga. Þeir megi þó ekki hundsa nýjustu upplýsingar. Rannsóknir séu langt komnar og telur hann líklegt að efnin fái markaðsleyfi á næstu árum.

28
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir