Af vængjum fram - Dagur B. Eggertsson

Dagur B. Eggertsson frambjóðandi Samfylkingarinnar er sjötti fulltrúi stjórnmálaflokkanna til að mæta. Hann kemur aukaleikurum til varnar, rifjar upp árin sem læknir og þegar hann og Jón Gnarr komu upp knúskúltúr í ráðhúsinu. Hann fer líka í grettukeppni að ógleymdum hraðaspurningum.

3292
16:59

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram