Af vængjum fram - Arnar Þór Jónsson

Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokksins er fimmti leiðtogi stjórnmálaflokkanna til að mæta. Hann er sá eini sem hefur mætt áður í þáttinn og borðar bara sterkustu sósuna. Arnar segir það taka á að bjóða fram tvisvar á einu ári, nefnir sitt uppáhalds lag og svarar hraðaspurningum.

3390
16:33

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram