Rekstrarumhverfi á heildsölumarkaði lyfja versnar

Rekstrarumhverfi á heildsölumarkaði lyfja á Íslandi hefur farið versnandi undanfarin ár samkvæmt nýrri rannsókn. Fyrirtæki á lyfjamarkaði finna til ábyrgðar þegar sjúklingar fá ekki nauðsynleg lyf að sögn framkvæmdastjóra samtaka frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Endurskoða þurfi regluverkið.

22
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir