Grét eftir lokaflaut í Meistaradeildinni

Það vakti mikla athygli í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld þegar ítalski aðstoðardómarinn Alessandro Giallatini sást fella tár og faðma þjálfara og leikmenn, eftir 3-2 útisigur Aston Villa gegn RB Leipzig. Þetta var hans síðasti leikur á ferlinum.

1710
00:49

Vinsælt í flokknum Fótbolti