Geir um Glitnishelgina

Geir H. Haarde var forsætisráðherra þegar alþjóðlega fjármálakreppan skall á haustið 2008. Geir ræðir hér um kaup ríkisins á 75 prósenta hlut í Glitni banka í lok september 2008 sem urðu aldrei að veruleika. Um er að ræða brot úr ítarlegu viðtali við hann í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá bankahruninu og alþjóðlegu fjármálakreppunni.

93
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir