Allsherjarverkföll handan við hornið

Allt stefnir í að allsherjarverkfall félagsfólks BSRB hefjist á morgun. Formenn samningsaðila funda nú með sáttasemjara og segjast munu sitja eins lengi og þörf sé á.

1244
03:05

Vinsælt í flokknum Fréttir