Stærsta sprenging í sögu Grænlands

Gerð nýs aðalflugvallar fyrir Suður-Grænland virðist loksins komin á beinu brautina eftir langvarandi óvissu. Við flugbrautargerðina var hleypt af stærstu sprengingu í sögu Grænlands.

13905
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir