Ísland í dag - Ást við fyrsta orð
Fyrirsætan og snyrtifræðingurinn Heiðdís Steinsdóttir samþykkti vinabeiðni á Facebook frá manni sem hún þekkti ekki neitt, Almari Eiríkssyni framkvæmdastjóra og við það breyttist allt hennar líf því í dag eru þau yfir sig ástfangin og hamingjusamlega gift. Sjáið þessa dásamlegu ástarsögu með því að smella hér á þáttinn Íslandi í dag.