Ísland í dag - Loksins ólétt en gagnrýnin á Livio

„Ég veit að starfsfólkið vill vel en engin samkeppni á markaðnum gerir það að verkum að fólk vandar sig síður að mínu mati og þyrfti að gera betur,“ segir íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir sem var ekki tilbúin að bíða lengur eftir hinum eina rétta, tók málin í sínar hendur og fór til Livio. Eftir langt ferli er hún loksins orðin ólétt og komin fimm mánuði á leið. Hún hefur margt út á fyrirtækið og ferlið að setja og segir sögu sína í Íslandi í dag.

63613
21:32

Vinsælt í flokknum Ísland í dag