Grunaður um frelsissviptingu og ítrekaðar nauðganir

Danskur karlmaður var í dag ákærður fyrir að nema 13 ára gamla stúlku á brott. Hann er grunaður um að hafa nauðgað stelpunni ítrekað meðan hann frelsissvipti hana í rúman sólarhring. Saksóknari útilokar ekki að hann hafi haft vitorðsmenn.

7752
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir