Sár vegna ummæla um njósnir
Sendiherra Kína á Íslandi segist harma fullyrðingar yfirmanns öryggis- og greiningarsviðs ríkislögreglustjóra um njósnir Kínverja hér á landi. Hann hafnar þeim með öllu og segist vona að löndin haldi áfram giftusamlegu samstarfi.