Framtíð parísarhjólsins óráðin

Parísarhjólið við Miðbakka í Reykjavík var tekið niður í dag. Hjólinu var komið fyrir í júní og um var að ræða tilraunaverkefni til eins árs

47
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir