Skreytingaglöðustu Hafnfirðingarnir heimsóttir

Hjón sem að leggja mikið upp úr jólaskreytingum segjast toppa sig á hverju ári. Ef þau standi sig ekki í stykkinu byrji fólk hreinlega að hafa áhyggjur af þeim.

67
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir