Segir lítið fylgi mega rekja til stöðunnar í efnahagsmálum

Formaður Framsóknarflokksins rekur lítið fylgi Framsóknarflokksins til stöðunnar í efnahagsmálum, en segist eiga von á að fylgið taki við sér með vetrinum. Prófessor í stjórnmálafræði segir fleira ráða fylgistapinu en mikil verðbólga og háir vextir.

129
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir