Guðmunda í Lækjartúni komin með hænur

Guðmunda Tyrfingsdóttir, bóndi á tíræðisaldri sem vann fullnaðarsigur gegn Matvælastofnun þegar skepnum hennar var slátrað ætlar ekki að gefast upp í búskapnum. Matvælaráðuneytið taldi slátrunina ólögmæta og hefur MAST sent henni afsökunarbeiðni.

5171
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir