Sárt að þurfa að verða sér úti um ólögleg efni við daglegum verkjum

Karlmaður sem glímir við kvalafulla taugasjúkdóma segir sárt að þurfa að verða sér úti um ólögleg efni vegna mikilla verkja. Hann vill opna umræðuna um kannabis í læknisfræðilegum tilgangi, enda slái ekkert annað á verkina eins og það.

1071
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir