Á leið í þriðju aðgerðina erlendis vegna fitubjúgs

Geitabóndi í Borgarfirði hefur þurft að fara í tvær aðgerðir og er á leið í þá þriðju vegna fitubjúgs. Sjúkdómurinn fær litla athygli hér á landi þrátt fyrir að um ellefu prósent þjáist af honum í nágrannalöndunum, aðallega konur. Rétt er að vara við myndefni sem fylgir þessari frétt.

9167
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir