#höldumáfram - Þáttur 2 - Bensi og Dóri

Tvíburarnir Bensi og Dóri taka æfingu sem hentar vel fyrir fólk sem deilir heimili og vill æfa saman. Æfingin er einföld í framkvæmd og í raun þarf ekki neitt nema eitt lítið handklæði. Hún krefst þess að aðilarnir vinni saman og setji pressu á hvorn annan og geri þetta skemmtilegt.

2095
02:39

Vinsælt í flokknum Heilsuvísir