#höldumáfram - Þáttur 1 - Böðvar Tandri

Böddi tekur æfingu sem ber heitið Skepnuhamur. Þar tekur hann æfingar sem krefjast ketilbjöllu og langrar æfingateygju. Hægt er að nota aðra hluti á heimilinu í staðinn fyrir ketilbjöllu og einnig má sleppa teygjunni. Æfingin tekur 20-30 mínútur og er einföld í útfærslu.

2621
01:56

Vinsælt í flokknum Heilsuvísir