Plötuspilarar frá 1916 og 1933 í Skógum
78 snúninga plötuspilarar frá 1916 og 1933 vekja nú mikla athygli gesta á Byggðasafninu í Skógum undir Eyjafjöllum en rafeindavirki tók að sér að gera þá upp og færa safninu.
78 snúninga plötuspilarar frá 1916 og 1933 vekja nú mikla athygli gesta á Byggðasafninu í Skógum undir Eyjafjöllum en rafeindavirki tók að sér að gera þá upp og færa safninu.