Ákærður fyrir manndráp og heimilisofbeldi

Karlmaður á sjötugsaldri, sem er ákærður fyrir að verða sambýliskonu og barnsmóður um fimmtugt að bana á heimili þeirra í Naustahverfi á Akureyri í apríl, er einnig ákærður fyrir stórfellt heimilisofbeldi gegn henni á sama stað tveimur mánuðum fyrr.

122
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir