Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður

Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. Umhverfisráðherra segir mikil verðmæti felast í innlendri moltu og undirbýr lagasetningu þar sem endurvinnslufyrirtæki verða hvött til moltugerðar.

321
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir