Setið við samningaborðið í Karphúsinu
Samninganefndir verkalýðsfélaganna í álverinu í Straumsvík komu saman síðdegis til fundar með samninganefnd fyrirtækisins í tilraun til að ná kjarasamningum.
Samninganefndir verkalýðsfélaganna í álverinu í Straumsvík komu saman síðdegis til fundar með samninganefnd fyrirtækisins í tilraun til að ná kjarasamningum.