Miðflokkurinn festir sig í sessi sem þriðji stærsti flokkurinn

Samfylkingin nýtur mesta fylgis flokka á Alþingi og er marktækur munur á fylgi hennar og Sjálfstæðisflokksins fjórtánda mánuðinn í röð. Miðflokkurinn er að festa sig í sessi sem þriðji stærsti flokkurinn.

535
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir