Óskar Sjálfstæðisflokknum til hamingju með mennréttindastofnun

Stór og umdeild þingmál verða sett til hliðar eftir að samkomulag náðist um afgreiðslu mála fyrir þingfrestun, sem stefnt er að á morgun. Heimildir fréttastofu herma að í samkomulaginu felist að frumvarp dómsmálaráðherra sem gefur lögreglu víðtækari heimildir muni hljóta afgreiðslu fyrir þingfrestun og það sama á við um frumvarp VG um að koma á fót Mannréttindastofnun Íslands.

91
03:37

Vinsælt í flokknum Fréttir