Alþingi sett

Forseti Íslands gerði stöðu íslenskunnar og fortíðarþrá meðal annars að umtalsefni þegar hann setti Alþingi í dag. Tryggja þyrfti stöðu tungumálsins og sýna þeim sem hingað flyttu og vildu læra íslensku umburðarlyndi.

202
03:21

Vinsælt í flokknum Fréttir