Fyrsta blikið - „Vá, þú ert ógeðslega sæt!“

Hin litríka og hláturmilda Viktoría hitti landvörðinn Elsu á blindu stefnumóti í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. Það vantað ekki umræðuefnin á stefnumótinu og virtist fara vel á með þeim stöllum.

8142
04:27

Vinsælt í flokknum Fyrsta blikið