Fyrsta blikið - Nafnarnir Jón og Jón reittu af sér brandarana á blindu stefnumóti

Í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2 fá áhorfendur að fylgjast með sprelligosunum Jóni Ingva og Jóni Foss á blindu stefnumóti. Þrátt fyrir smá feimni í byrjun voru samræðurnar vægast sagt kostulegar.

9273
02:20

Vinsælt í flokknum Fyrsta blikið