Greiddi 64 þúsund fyrir atkvæðið

Framboð Katrínar Jakobsdóttur til forseta Íslands var það langdýrasta af öllum sem Ríkisendurskoðun hefur samþykkt skoðun á. Atkvæðið var dýrast hjá Helgu Þórisdóttur, eða 64 þúsund.

38
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir