Eldgosinu lokið

Eldgosinu norðan við Stóra-Skógfell sem hófst 22. ágúst er lokið. Sérfræðingar flugu yfir eldstöðvar í gær og var þá engin sjáanleg virkni. Eldgosið stóð yfir í fjórtán daga og var þriðja lengsta gosið af þeim sex sem hafa orðið frá desember 2023.

18
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir